Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1977 í DAG er miðvikudagur 13 júií. Margrétarmessa, 194 dagur ársins 1977 HUNDA- DAGAR BYRJA Árdegisflóð í Reykjavík er kl 04.30 og sið- degisflóð kl 16 58 Sólarupp- rás í Reykjavik er kl 03 34 og sólarlag kl 23 30 Á Akureyri er sólarupprás kl 02.46 og sólarlag kl 23 46 Sólin er i hádegisstað í Reykjavík kl 13 33 og tunglið i suðri kl 11 15 (íslandsalmanakið) Fyrir því segir Drottin svo: Ef þú lætur af þessu víli þínu. mun ég aftur láta þig ganga fram fyrir mig — og ef þú framleiðir að- eins dýrmæta hluti. en enga lélega, þá skalt þú aftur vera mér munnur. (Jer. 15. 19.) LARfcTT: 1. fatnaður. 5. sting. 7. mjög. 9. levfist. 10. smádrengir, 12. samhlj. 13. fæda. 14. kindum. 15. hrasad. (aftur á hak). 17. traustur. LÓÐRÉTT: 2. svalt, 3. belti, 4. góm- aði, 6. særdar, 8. ábreiða, 9. poka. 11. vanar 14. elska 16. ólfkir. Lausn á síðustu: LÁKÉTT: 1. skaría, 5. noi, 6. úr, 9. lásinn, 11. KK. 12. nás. 13. au. 14. nál. 16. er, 17. ataði. LÓÐRETT: 1. stúlkuna, 2. an. 3. rokinu, 4. TT. 7. rák, 8. ansar, 10. ná, 13. ala. 15. át. 16. ei. ÞESSIR STRÁKAR, Hermann Hermannsson, Valgeir Vilhjálmsson og Þorsteinn Friðgeir Hermannsson, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu til félagsins rúmlega 8500 krónum. FRÁ HOFNINNI__________ UM miðnætti i fyrrinótt fór Skaftafell frá Reykja- víkurhöfn til hafna á ströndinni. Brúarfoss kom að utan i fyrrinótt og mun hafa farið á ströndina í gærkvöldi. 1 gær fór Goða- foss á ströndina og Hekla kom úr strandferð. I gær komu tvö erlend hafrann- sókhaskip, franska skipið Jean Charcot og ameriskt, Atlantis II. Þá kom Kljá- foss að utan, Breiðafjarðar- báturinn Baldur kom i gærmorgun og hafði haldið vestur aftur í gærkvöldi, en þá fór Ljósafoss á ströndina og togararnir Virkir h.f. skipuleggur 30 MW jarðgufuvirkjun í Kenya f" Óskaö eftír íslenzkum bormönnum að þjálfa Kenyamenn Verkfræðifyrirlækið Virkir h.f. hefur gert samning um hönnun- aráætlun fyrir 2x15 M\V jarð- gufuvirkjun á háhitasvæðinu Olk- aria f Rift Valley f Kenya. en samningurinn var gerður í lok ,V\VS\v> aprfl s.l. samkva*ml upplýsingum 1 fróttabréfi Verkfræðingafólags ; Vonandi kunnum við orðið það mikið fyrir okkur, að þeir innfæddu verði ekki fyrir vonbrigðum, því hætt er við að þeir bregðist dálitið öðruvísi við en við eigum að venjast. Hrönn og Hjörleifur á veiðar, og búizt var við, að togarinn Karlsefni færi einnig til veiða. Hafrann- sóknaskipið Árni Friðriks- son kom úr leiðangri i gær. ást er... ... að færa henni fisk- inn úr veiðitúrnum. ARNAO HEIL-LA GEFIN hafa verið saman i hjónaband i Dómkirkjunni Asdis P. Kristinsdóttir og Ari Magnússon. Heimili þeirra er að Hraunteig 15, Rvík. (LJÖSMST. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ingibjörg Þórð- ardóttir og Reynar Einars- son. Heimili þeirra er að Unnarbraut 28, Seltjarnar- nesi. (Ljósm.st. IRIS) DAÍiANA frá og með 8. júif til 14. júlí er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hór segir: í GARÐSAPÓTEKI. En auk þess er LYFJA- Bl'ÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar ncma sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgldögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. A ||||/n A UlliC HEIMSÓKNARTÍMAR OjUIVnAnUo Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimlli Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. LaugardL og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðlngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrtngslns kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ofÍCai I.ANDSBÓKASAFN ISLANDS oUrnl SAFNHCSINU vW Hverflsgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BóRGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN' — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. f JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LÓKAÐ f JÚLf. f ÁGÚST verður opið eins og f júnf. í SEPTEMBER verður opið eins og f maí. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30/ sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI í JÚLf. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. 4d. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. ki. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þr'ðjud. kL 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÚÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kr 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kh 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/%ITÚRUGRIPASAFNTÐ er opið sunnud., þrið»ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 sfðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudaga frá ki. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ÁFRAM hirtum við töl- ur úr kjördæmunum, um úrslit Alþingiskosning- anna: Seyðisfjörður: Jóhannes Jóhannesson 234 atkvæðí og Karl Finn- bogason 165. Akureyri: Björn Lfndal 569. Erlingur Friðjónsson 670 atkv. Isafjörður: Haraldur Guðmundsson 510 atkv. Sr. Sigur- geir Sigurðsson 360. Skagafjarðarsýsla: Magnús Guðmundsson 689 atkv. Jón Sigurðsson 630. Dalasýsla: Sig Eggerz 305 atkv. Rangárvaliasýsia: Einar Jónsson 669 og Gunnar Sigurðsson 520 atkv. Skúli Thorarensen 461 atkvæði. Vestur-lsafjarðarsýsla: Asgeir Asgeirsson 558 atkv., Böðvar Bjarnason 133. t Snæfells- og Hnappadalssýslu: Halldór Steinsscn 623 atkv. Hannes Jónsson 259. Strandasýslu: Tryggvi Þór- hallsson 416 atkv. Björn Magnússon 198.1 N- Múlasýslu: Halldór Stefánsson 571 atkv. Páll Hermansson 437 atkv. Arni Jónsson 370 atkvæði". GENGISSKRANING NR. 130 — 12. júlí 1977 Kining KI. 12.00 Kaup Saia 1 Bandai fkjadoilar 194.70 195.20 1 Sterlingspund 334.85 335.85 1 Kanadadnllar 183.95 184.45* 100 Danskar krónur 3249.35 3257.65 100 Norskar krónur 3688.55 3698.05 100 Sænskar krónur 4458.95 4470.45 100 Finnsk mörk 4844.45 4856.95« 100 Franskir frankar 4003.70 4014.00 100 Belg. frankar 547.40 548.80 100 Svissn. frankar 8062.10 8082.80 100 Gyllini 7952.15 7972.55’ 100 v. — Þýzk mörk 8511.10 8533.00 100 Lfrur 22.55 22.11« 100 Austurr. Seh. 1199.65 1202.755 100 Escudos 507.05 508.35 100 Pesetar 223.40 224.00 100 Yen 73.74 73.93! * Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.