Morgunblaðið - 13.07.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.07.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13.JOLÍ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ferð að Hagavatni. Allar nán- ari uppl. á Farfuglaheimilinu, Laufásveg 41, simi 24950. mm ÍSUWDS OLDUGÖTU 3 SÍMAR. 11798 QG 19533. Miðvikudag 13. júlí Kl. 20.00 Gönguferð um Heiðmörk. Skoðaður gróður i reit félagsins þar. Létt ganga. Verð kr. 600 gr v/bilinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Um helgina: Þórsmörk, Landmannalaugar, Kjölur, gönguferð yfir Fimmvörðu- háls, fyallgöngur á Snæfells- nesi. Sumarleyfisferðir: 16. júii. Gönguferð um Hornstrandir 9 dagar. Flogið til (safjarðar, siglt til Veiðileysufjarðar, gengið þaðan til Hornvíkur og síðan austur með ströndinni til Hrafnsfjarðar með viðkomu á Drangajökli. 16. júii. Ferð um Sprengisand og Kjöl. 6 dagar. Ekið norður Sprengisand með viðkomu i Veiðivötnum, Eyvindarkofa- veri og viðar. Gengið i Vonar- skarð. Ekið til baka suður Kjöl. Gist i húsum. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fyrirhuguð Glasgow- ferð Anglia verður farin 2. sept. n.k. Dvalið í Glasgow i viku tíma. og farið í ferðalög um Skot- land. Allar upplýsingar verða veittar n.k. föstudagskvöld 15. júlí kl. 6—8 hjá Ellen Sighvatsson, Amtmannsstíg 2, sími 12371. Kristinboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20:30. Susie Bachmann og Páll Friðriksson tala. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Föstud. 15. 7. kl. 20. 1. Þórsmörk, tjaidað I Stóraenda i hjarta Þórsmerk- ur. Gönguferðir. Fararstj. Ás- björn Sveinbjarnarson. Helgarferðir. 5.500 kr., viku- dvöl aðeins 8.500 kr. 2. Hnappadalur, gengið á Eldborg og Kolbeinsstaða- fjall eða Fagraskógarfjall. Fararstj. Pétur Sigurðsson. 18.— 26. júli: Furufjörður, Reykjafjörð- ur, Drangjökull, Grunnavik, Æðey. Létt gönguferð, burð- ur i lágmarki, verð aðeins 15.700 kr. Fararstj. Krisján M. Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Munið Noregsferðina. CJtivist. Fíladelfía Raðsamkomur með kór og hljómsveit Filadelfiu frá Öcerö, Sviþjóð verða i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Mjög fjölbreytt dagskrá. Ver- ið velkomin. Filadelfia. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Einbýlishús til sölu i Ólafsvik 140 fm. ásamt tvö- földum bilskúr. Ný klæðning að utan. Uppl. i síma 93- 6236 eftirkl. 19. Hafnarfjörður — Norðurbær 3ja herb. ibúð til leigu á 7. hæð, mjög fallegt útsýni. Fyrirframgreiðsla. Uppl i sima 52557 kl. 19—21 á kvöldin. óskast til leígu fyrir sjúkra- liða, helst i nágrenni spital- ans. Upplýsingar hjá starfsmanna- haldi. St. Jósepsspitalinn Landa- koti. Dagmamma óskast til að gæta 5 mánaða stelpu 5 daga vikunnar. Frá 9 —16 i nágrenni Fjólugötu 1 7. Vin- samlegast hringið i sima: 26485 eftir kl. 18. Steypum bílastæði leggjum gangstéttir og girð- um lóðir. Simi 81081 — 74203. Jarðhiti Lítil jörð eða land óskast til kaups. Uppl. i sima 86825. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hellisandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Laus staða Staða tónmenntakennara við skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 15. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 8. júlí 1977. Kennara vantar, að grunnskólanum í Grundarfirði. Æski- legar kennslugreinar: danska, stærð- fræði, tónfræði. Nánari upplýsingar veitir formaður skólanefndar sími 8695 og skólastjóri sími: 8þ37. Skólanefnd. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu er 4ra tonna trilla. Ný vél. Báturinn er ný uppsaumaður. 4 rafmagnsrúllur fylgja. Dýptarmælir. Eitthvað af veiðarfærum fylgir. Allar uppl. eru gefnar í síma 97 — 5275—5203. Fiskiskip Höfum verið beðnir að útvega 17—30 rúml. frambyggðan bát til rækjuveiða. Fjársterkur kaupandi. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði í miðborginni 260 fm. á tveimur hæðum. Leigist allt saman eða í smærri einingum. . Uppl. veittar í síma 21 700 frá kl. 9 — 1 2 daglega Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á áttatíuára afmælisdegi mínum hinn 3. júlí s.l. Ég þakka börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, ættingjum og vinum heimsóknir, heilla- skeyti, blóm og gjafir er gladdi mig og gerði mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Ólafsdóttir frá Unaðsdal Hátúni 10, R. húsnæöi óskast Hafnarfjörður 2ja — 3ja herb. ibúð óskast tekin á leigu strax, helzt sem næst Hörðuvöllum. Góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 53967. Leiguíbúð í Vesturbænum Góð 2—3 herb. íbúð í Vesturbænum óskast til leigu. Upplýsingar í síma 27- 300 Verzlun til sölu Lítil vefnaðar- og smávöruverzlun í vestur- bænum er til sölu. Lítill en góður lager. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma á augld. Mbl. merkt „Verzlun . 6317 ". Til sölu Til sölu nokkrir járnklæddir timburskúrar. Skúrarnir verða til sýnis hjá birgðavörslu Rafmagnsveitunnar í Ártúnshöfða n.k. fimmtudag 14. þ.m og föstudag 15. þ.m. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Fríkirkjuveg 3, R V.K. föstudaginn 15. þ.m. kl. 1 6.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Síirii 25800 Til sölu Til sölu Ijósritunarvél Heliócombi ammoniak Valsbreidd 120cm. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, R.V.K. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 1 5. júlí n.k. kl. 1 6 00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.