Morgunblaðið - 13.07.1977, Side 30

Morgunblaðið - 13.07.1977, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JULI 1977 Allt bezta fijálsíþróttafólkið verður með í Kalottkeppninni Frjálsíþróttasamband íslands hefur Thelma Bjornsdóttir, UBK: 3000 m Guðmundur R. Guðmundsson, FH Inj'unn Einarsdóttir — fær erfitt hlutverk í Dublin og Kalott. nú kynnt val sitt á islenzka landslið- inu, sem keppa mun í Kalottkeppn- inni sem fram fer i Sotkamo i Finn- landi dagana 23. og 24. júli n.k. Mun allt bezta frjólsiþróttafólk landsins fara til þessarar keppni, þannig að unnt er að gera sér nokkr- ar vonir um islenzkan sigur i keppn- inni að þessu sinni. í fyrra urðu úrslitin þau, að Finnar sigruðu i keppninni, en íslendingar urðu i öðru sæti, en þegar keppt var árið 1975 sigruðu íslendingar. Ingunn Einarsdóttir fær sennilega erfiðasta hlutverk allra islenzku kepp- endanna á móti þessu, þar sem hún mun taka þátt í sex einstaklingsgrein- um, auk tveggja boðhlaupa — þarf að keppa í fjórum greinum á dag Ingunn er raunar ekki óvön slíku frá Kalottmót- unum, þar sem hún hefur áður leikið stórt hlutverk fyrir islenzka landsliðið íþróttafólkið sem fer til Finnlands er eftirtalið KONUR Ingunn Einarsdóttir, ÍR: 100 metra hlaup, 200 m hlaup, 400 m hlaup, 100 m grindahlaup, 400 m grinda- hlaup, langstökk og boðhlaup Sigurborg Guðmundsdóttir, Á: 100 m hlaup, 200 m hlaup, 400 m hlaup, boðhlaup Lilja Guðmundsdóttir. ÍR: 800 m hlaup, 1 500 m hlaup. boðhlaup Erfiður róður hjá stúlkunum í Dublin ÍSLENZKA kvennalandsliðið í frjáls- um Iþróttum á erfiða daga framund- an. Um næstu helgi tekur liðið þátt I undcnúrslitakeppni Evrópubikar- keppninnar I frjálsum Iþróttum, sem fram fer I Dublin I írlandi. og þaðan heldur liðið slðan beint til Sotkamo I Norður-Finnlandi, þar sem það tekur þátt I hinni árlegu Kalottkeppni. Sem kunnugt er unnu islenzku stúlk- urnar það ágæta afrek i undankeppni Evrópubikarkeppninnar í Kaupmanna- höfn á dögunum að komast i undanúr- slitin, og er það i fyrsta sinn sem íslenzkt frjálsíþróttalandslið nær þvi marki i Dublin verður hins vegar við rammari reip að draga. þar sem and- stæðmgarnir hafa á að skipa mjög sterkum liðum og ekki síður vegna þess að keppnin fer fram á einum degi, sem gerir það að verkum að t d Ingunn Einarsdóttir, sem hvað atkvæðamest var við stigasmölunma í Kaupmanna- höfn, getur ekki keppt í nema tveimur einstaklingsgreinum Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands hefur nú valið liðið sem keppa á í Dublin og verður það þannig skipað: Ingunn Einarsdóttir, íR: 100 metra hlaup, 100 metra grindahlaup, 4x100 metra boðhlaup, 4x400 m boðhlaup Sigríður Kjartansdóttir, KA: 200 metra hlaup, 4x100 m boðhlaup, 4x400 m boðhlaup Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK: 1 500 metra hlaup Lilja GuSmundsdóttir. ÍR: 800 metra hlaup, 4x400 m boðhlaup Thelma Björnsdóttir, UBK: 3000 metra hlaup Sigrún Sveinsdóttir, Á: 400 m grmdahlaup Sigurborg Guðmundsdóttir, Á: 400 metra hlaup, 4x100 metra boðhlaup, 4x400 metra boðhlaup Þórdls Gisladóttir, ÍR: hástökk. 4x100 metra boðhlaup Lára Sveinsdóttir, Á: Langstökk, 4x100 metra boðhlaup Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ: kúluvarp og kringlukast Marla Guðnadóttir. HSH: spjótkast. hlaup Guðrún Árnadóttir, FH: 3000 m hlaup Lára Sveinsdóttir, Á: 100 m grinda- hlaup, langstökk, boðhlaup Sigrún Sveinsdóttir. Á: 100 m grindahlaup, langstökk, boðhlaup Sigriður Kjartansdóttir, KA: boðhlaup Þórdis Gisladóttir, HSH: hástökk, spjótkast Maria Guðnadóttir, HSH: hástökk, spjótkast Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ: kúluvarp, kringlukast hástökk Elias Sveinsson, KR: hástökk, lang stökk, stangarstökk, spjótkast Magnús Jónasson, Á: boðhlaup Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR: langstökk þrístökk Jóhann Pétursson. UMSS: þrístökk Valbjörn Þorláksson, KR: stangar stökk Hreinn Halldórsson, KR: kúluvarp Óskar Jakobsson, ÍR: kúluvarp kringlukast. spjótkast, sleggjukast Erlendur Valdimarsson, KR: kringlu Fratnhald á bls. 18 „Lítil landskeppni" Dana og íslendinga á Kópavogsvelli 1 KVÖLD fer fram á Kópavogs- velli keppni f frjálsum fþróttum milli úrvalsliðs UMFl og dansks frjálsfþróttaliðs frá Arhus Amt Gymnastiksforening, AAG, en gagnkvæm samskipti hafa verið milli þessara félaga um nokkurt skeið. Kom danska liðið til lands- ins 10. júlf s.l. og mun dvelja hérlendis til 20. júlf. F.ru f hópi þessum 17 piltar og 16 stúlkur, ásamt þjálfurum og fararstjór- um, og eru alls 45 manns f hópn- um. Keppnin í kvöld nefnist Bikar- keppni UMFl — AAG og er þar um að ræða stigakeppni milli félaganna. Síðast þegar þannig keppni fór fram var um mjög jafna og skemmtilega baráttu að ræða, sem lauk með sigri UMFI- liðsins, 118 stig gegn 102. Má ætlí að keppnin í kvöld geti einnij orðið mjög jöfn og tvísýn, en bæð liðin hafa á að skipa frjálsíþrótta mönnum í fremstu röð. Danirnir munu ferðast viða unr land meðan á dvöl þeirra hérlend is stendur. Þeir munu m.a. far; um Þingeyjarsýslur og Eyjafjörc og verða meðal þátttakenda ; frjálsíþróttamóti sem fram fer i Árskógsvelli í Eyjafirði 17. júl n.k. Verður það mót opið öllum ti þátttöku. Sem fyrr greinir hefur UMFl ; undanförnum árum haft miki íþróttaleg samskipti við dönski ungmennafélögin og eru heim sóknir frjálsíþróttafólks, sund fólks, fimleikafólks, unglinga sumarbúðir og fl. orðinn fastui liður i starfi félagsins. ÞRIÐJISIGURICKX í GLEN WATKINS FENNO-SPOPT Stærðir BELGlUMAÐURINN Jackie Ickx og Vestur-þjóðverjinn Jochen Mass unnu sigur 1 hinni árlegu kappaksturskeppni 1 Glen Watkins I Bandarfkjunum, en Leikið í bikarnum OKKUR varð heldur betur á í mesunni í blaðinu í gær, er f jallað var um niðurstöðun leikja í Bikar- keppni Knattspyrnusambands Islands. Sagt var að leikur Vals og Þórs frá Akureyri ætti að fara fram á miðvikudagskvöld en svo sem sjá má annars staðar fór leik- urinn fram í gærkvöldi. Eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. I kvöld fara svo fram þrir leikir í bikarkeppninni. Armann og FH leika kl. 20.00, IA og UBK leika á Akranesi kl. 20.00 og IBK og KA leika í Keflavík kl. 20.30. keppni þessi fór fram á laugar- daginn. Er ekið stanzlaust f sex klukkustundir, og að þeim liðn- um voru þeir Ickx og Mass komn- ir þremur hringjum á undan Bandarfkjamönnunum George Follmer og Brett Lunger, sem urðu f öðru sæti. Þetta var i þriðja sinn sem Ickx sigrar í þessari miklu þolraun kappakstursmanna. Sinn fyrsta sigur vann hann 1968 er hann ók Ford GT 40-bifreið, ásamt Lucien Banchi, árið 1972 vann hann einn- ig sigur, þá í Ferrari-bifreið með Mario Andretti og nú óku þeir Ickx og Mass Porche 935 bifreið. Eftir keppnina á laugardaginn sagði Ickx að þessi kappakstur hefði verið tiltölulega auðveldur fyrir sig. I slíkum þolakstri hefði það allt að segja að bifreiðin stæði sig vel, og það hefði Porche- bifreiðin gert að þessu sinni. Gífurlegur fjöldi áhorfenda fylgdust með keppninni, sem einnig var sjónvarpað beint víða í Bandaríkjunum, en þarna er keppt um mjög há peningaverð- laun. Islandsmótið í handknattleik, utanhús 1977 Ákveðið hefur verið að íslandsmótið í handknattleik utanhúss, mfl karla fari fram i Reykjavík dagana 4 — 14. ágúst n.k. Ennfremur hefur verið ákveðið að keppni í 2. flokki kvenna fari fram i Reykjavik 5 — 7. ágúst. Þátttaka tilkynnist Rósmundi Jónssyni, Geitlandi 23, Reykjavík, simi 34772, fyrir 20 júlí, n.k. en hann veitir allar nánari upplýsingar. HSÍ Vikingur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.