Morgunblaðið - 14.05.1980, Side 4

Morgunblaðið - 14.05.1980, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1980 Charles Darwin kveður í sjónvarpi í kvöld er á dagskrá síðasti þátturinn í framhalds- myndaflokknum um Darwin, hinn heimskunna enska vísindamann, sem hér sést leikinn af breskum leikara. Eftirsjá er í þessum þáttum, enda eru þeir dæmi um hið besta í gerð leikinna heimilda- mynda. Kvikmyndagerð í Vökuþætti Þátturinn Vaka er á dagskrá í þættinum verður fjallað um sjónvarps í kvöld klukkan 20.35 kvikmyndagerð, en hér að ofan og er Árni Þórarinsson, annar er mynd úr kvikmyndinni Land ritstjóra Helgarpóstsins og áð- og synir, sem enn er verið að ur blaðamaður á Morgunblað- sýna við mikla aðsókn. inu, umsjónarmaður þáttarins. Milli vita í sjónvarpi Sjónvarpið er rausnarlegt í kvöld, og dagskránni lýkur ekki fyrr en á miðnætti eða þar um bil. enda er nú frídagur á morgun. Síðast á dagskránni er fyrsti hluti norsks framhaldsmynda- flokks í átta þáttum, sem byggð- ur er á skáldsögum eftir Sigurð Evensmo, og er raunar þáttur um höfundinn á undan þættinum. Sagan hefst á þriðja áratug aldarinnar og lýkur 1945. Karl Marteinn er kominn af verkafólki. Hann verður að hætta námi, þegar faðir hans slasast, og gerist verka- maður. Hann þolir illa erfiðis- vinnu, en fær áhuga á verkalýðs- málum og tekur að skrifa um þau. Frumflutt lög eftir Selmu Kaldalóns Á dagskrá útvarps í kvöld klukkan 19.35 verða flutt nokkur lög eftir Selmu Kaldalóns, sem ekki hafa verið flutt áður opin- berlega. Það er Guðrún Tómas- dóttir sem syngur, en undirleik- ari er Ólafur Vignir Albertsson. Textahöfundar við lög Selmu eru Hannes Pétursson, Ingólfur frá Prestsbakka, Kristinn Reyr, Oddný Kristjánsdóttir, Jón Gunnlaugsson og fleiri. Selma Kaldalóns, tónskáld, og Guðrún Tómasdóttir. Útvarp Reykjavík MIÐMIKUDKGUR 14. mai MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Hjalti Rögnvaldsson les sög- una „Sísí, Túkú og apa- kettina" eftir Kára Tryggva- son (3). \ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. I 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.35 Morguntónleikar: Tónlist eftir Beethoven. Lamoureux- hljómsveitin í París leikur „Leonóru-forleik" nr. 3; Igor Markevitsj stj./Daniel Bar- enboim, John Alldis-kórinn og Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum flytja Fantasiu í C-dúr fyrir píanó, kór og hljómsveit op. 80; Otto Klemperer stj. 11.10 Börnin og Jesús. Hug- vekja eftir séra Valgeir Helgason prófast í Skaftár- þingum. Stina Gisladóttir að- stoðaræskulýðsfulltrúi les. 11.25 Kammertónlist. John Og- don leikur með Allegri- kvartettinum Píanókvintett eftir Edward Elgar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassísk. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli" eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sína (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 14. mai 18.00 Börnin á eldf jallinu Níundi þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Lffið um borð önnur mynd af fjórum norskum um vinnustaði, sem fæst börn fá að kynn- ast. Að þessu sinni er vinnustaðurinn oliubor- pallur. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Vaka Fjallað verður um kvik- myndagerð. Umsjónarmaður Árni Þór- arinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Ferðir Darwins Sjöundi og siðasti þáttur. Uppruni tegundanna Efni sjötta þáttar: Darwin veltir mjög fyrir sér þeim merkilegu uppgötvunum. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 16.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. Hauk- ur Guðlaugsson leikur á org- sem hann gerði á Gala- pagos-eyjum, þótt honum sé ekki fullljóst, hvaða ályktanir megi draga af þeim. FitzRoy ætlar að skrifa nákvæma skýrslu um ferðina og býður Dar- win að fella dagbók sína inn i hana. Leiöangursmenn eru þreyttir eftir fimm ára útivist og fagna mjög, þeg- ar „Beagle" kemur til hafn- ar i Englandi. Darwin held- ur rakleiðis heim til Shrewsbury og heimsækir Josiah, frænda sinn, og dóttur hans, Emmu, sem er ástfangin af honum. Hann reynir að útskýra fyrir henni kenningar sínar, en henni gengur illa að skilja þær. Hins vegar er hún strax með á nótunum, þeg- ar Darwin lætur verða af þvi að biðja hennar. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.20 Sigurd Evensmo Norski myndaflokkurinn „Milli vita“ sem er síðastur á dagskrá kvöldsins, er byggður á skáldsögum eft- ir rithöfundinn Sigurd Ev- el „Ionizations" eftir Magn- ús Blöndal Jóhannsson/ Janet Baker syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna „Dauða Kleópötru", tónverk fyrir sópran og hljómsveit eftir Hector Berlioz; Alex- ander Gibson stj./Fílharm- oníusveit Lundúna leikur ensmo (1912—1978). Þetta er heimildamynd um rithöfundinn. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.45 Milli vita Norskur myndaflokkur í átta þáttum, byggður á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Handrit og ieikstjórn Terje Mærli. Aðalhlutverk Sverre Ank- er Ousdal, Knut Husebö, Svein Sturla Ilungnes, Ell- en Horn og Kristen Hof- seth. Sagan hefst á þriðja áratug aldarinnar og lýkur 1945. Karl Marteinn er kominn af verkafólki. Hann verður að hætta námi, þegar faðir hans slasast, og gerist verkamaður. Hann þolir illa erfiðisvinnu, en fær áhuga á verkalýðsmálum og tekur að skrifa um þau. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 00.00 Dagskrárlok. - Sinfóniu nr. 3 eftir William Alwyn; höfundurinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLPID _____________________ 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.00 Úr skólalífinu. Kynnt nám við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. 20.45 Lifi hið frjálsa Quebec! Þór Jakobsson veðurfræð- ingur segir frá frelsisbar- áttu frönskumælandi fólks í Kanada. 21.05 Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur. André Previn stj. a. „Ríkisepli og veldis- sproti", mars eftir William Walton. b. „Lærisveinn galdrameist- arans" eftir Paul Dukas. c. „Hans og Gréta", forleik- ur eftir Engilbert Humper- dinck. d. Slavneskur dans nr. 9 eftir Antonín Dvorák. 21.45 „Á Njáluslóðum", smá- saga eftir Guðmund Björg- vinsson. Arnar Jónsson leik- ari les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 „Arfur aldanna" eftir Leo Deuel. 2. þáttur: Mann- úðarstefna í verki — Bocc- accio og Salutati. óli Her- mannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: y Jórunn Tómasdóttir. ** 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.