Morgunblaðið - 14.05.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.05.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ1980 DAG- BÓK í DAG er miðvikudagur 14. maí, VINNUHJÚASKILDAGI, 135. dagur ársins 1980. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 06.03 og síðdegisflóð kl. 18.24. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 04.16 og sólarlag kl. 22.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 13.33. (Almanak Háskólans) Hættið og viðurkennið, að ég er Guð, hátt upp- hafinn meðal þjóðanna, hátt upphafinn á jörðu. (Sálm. 46, 11.) FRÉTTIR í FYRRINÓTT var mikil rigning í Vestmannaeyjum og mældist hún eftir nótt- ina 21 millim. Hér í Reykjavík rigndi þrjá millirn. um nóttina í fimm stiga hita. Minnstur hiti á láglendi var á Þórodds- ÞESSAR stöllur, Rebekka Jóhannesdóttir og Sóley Erla stöðum og Dalatanga, þrjú Ingólfsdóttir, héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða stig. Hiti fór hvergi niður fyrir „Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi“. Þær fyrir frostmark á landinu söfnuðu 3250 krónum. og Veðurstofan sagði í spá- Skattaframvarpið slapp fyrir horn: GUDMUNDUR J “1 inngangi fyrir landið allt, að áfram yrði hlýtt í veðri. NÝIR læknar. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að það hafi fyrir nokkru veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlend- is: cand. med. et chir. Gunn- ari Herbertssyni og cand. med. et chir. Valgerði Sig- urðardóttur. ÁRMENNINGAR. Frjáls- íþrótta- og sunddeildarmenn efna til hlutaveltu í íþrótta- húsi félagsins við Sigtún á morgun og hefst hún kl. 14. SAMTÖK um kristniboð meðal Gyðinga, SKG, heldur LÁRÉTT: — 1 níðingsháttur, 5 sérhljóðar, 6 mannsnafn, 9 á fugli. 10 frumefni, 11 tveir eins, 12 ambátt, 13 spil, 15 nit, 17' slitnar. LÓÐRÉTT: - 1 fljótar, 2 sá, 3 sorg, 4 peningana. 7 hiift, 8 sætta sig við, 12 massi, 14 dvel, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fýldur, 5 of. 6 rakkar, 9 las, 10 efa, 11 Na. 13 prik, 15 tapi, 17 patar. díka^flór,1 kiappa!^' ^ní“'i2 • • • Og til þess að geta verið með ykkur, kæru skattpíndu vinir, á þessum hátíðisdegi, varð akur! 14 rit 16 ap ég að skrópa á Alþingi!! samkomu í kristniboðshúsinu Betaníu við Laufásveg í kvöld kl. 20.30. Séra Kolbeinn Þor- leifsson flytur erindi: Lándið helga í ísl. skáldskap. Halla Bachmann kristniboði og sr. Magnús Guðjónsson munu annast um annað efni þessar- ar samkomu. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar hefur kaffisölu á morgun, uppstigningardag, í Klúbbnum og hefst hún kl. 15. ÁTTHAGAF ÉL. Stranda- manna í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, mið- vikudag, í Domus Medica og hefst hann kl. 20.30. 1 AHEI i' 0(3 GJ/VFIR | Strandarkirkja Áheit afhent Mbl.: L.P. 500. Steini 500. N.N.A. 500. N.N. 500. E.J. 700. R.E.S. 700. S.M. 1.000. Inga 1.000. Ó.J. 1.000. G.E. 1.000. S.J. 1.000. Kristín Halldórsd. 1.000. J.B. 1.000. S.A. 1.000. mogG. 1.000. G.G. 1.000. O.S.B. 1.000. Haukur 1.000. A.A. 1.500. Á. 2.000. I.A. 2.000. Jóhanna 2.000. Ifráhöfninni I í FYRRADAG kom Coaster Emmmy til Reykjavíkurhafn- ar úr strandferð. Urriðafoss fór á ströndina og í fyrra- kvöld kom Mánafoss að utan, svo og leiguskipið Borre. Litlafell fór þá í ferð og togarinn Vigri hélt aftur til veiða. í gær kom Goðafoss af ströndinni og togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum og landaði um 180 tonnum. Þá kom Hvassafell að utan og í gærdag var Tungufoss vænt- anlegur frá útlöndum og Langá átti að fara af stað áleiðis til útlanda í gær. í dag er Skógafoss væntanlegur frá útiöndum. | BlÓIN~ Gamla Bíó: Á hverfanda hveii, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Laugarásbió: Á Garðinum, sýnd 9. Ein með öllu, sýnd 5,7 og 11. Stjörnubló: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Woody Guthrie, sýnd 9, Mr.Majestyk, sýnd 5 og 7. Borgarbió: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbió: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. Himnahurðin breið, sýnd 3, 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10. Tossabekkur- inn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10 Hafnarfjarðarbió:Ófreskjan, sýnd 9. Hafnarbió:Eftirförin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Bæjarbíó: Dr. Justice, sýnd 9. KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavlk, dagana 9. mai til 15. mai. að báðum dogum meðtoldum. verður sem hér segir: 1 REYKJA- VlKUR APÓTEKI. - En auk þess verður BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, simi 81200. AHan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi aA eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullurðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp f viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavik sími 10000. ADA n A ACIUC Akureyri sími 96-21840. Unw UMUOinO Siglufjörður 96-71777. c iiWdaumc HEIMSÓKNARTÍMAR, OJUnnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: AHa daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga tH föstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 ti) kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og U. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁPII LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- DUrn inu við Hverfisgðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12 — Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 1 sömu daga og laugardaga ki. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. AÐALSAFN—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9 — 21. Lokað júlímánuð vegna sumarleyla. SERÚTLÁN — Algreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnun- um. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14 — 21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiðmánudaga — föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokað júiimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dogum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu dag til fðstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aögangur ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tán er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASÁFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. ClllinCTAniDMID laugardalslaug- ounuo I AUinnin IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. A sunnudögum er opið Irá kl. 8 til kl. 1/30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðlð í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i sima 15004. pil AMAl/Airr VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILMnAVAIV I ofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 siðdegis tll kl. 8 árdegis og á helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er vlð tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. EINAR EINARSSON, sem stjórnar smiðunum austur á Þingvöiium vegna Alþingishá- tíðarinnar, kom stutta lerð til bæjarins í gær. Notaði Mbl. tækifærið ti) að spyrja Einar um gang framkvæmdanna eystra. Ilann gaí þessar upplýsingar: Smiðavinna hófst 11. aprll og var þá byrjað að slá upp söngpallinum. Síðan reist sex hús og eru fjögur þcirra 8.40x5.20 m, en tvö nokkru minni. Þá er danspallurinn fuHsmfðaður, 50x25 m. Þá verður byggður skáli við Valhöll, sem verður 22x18 m. Smfóuð verður 36 metra löng brú, 4ra metra breið við Biskupshóla. Við hólmann verður smiðuð 18 m löng brú og 30 m breið. Við öxarárloss verða smiðaðar tvær brýr. Á nokkrum stöðum i Almannagjá verða settar trðppur. 46 smiðir og 10 verkamenn eru nú á Þingvöllum. GENGISSKRÁNING Nr. 88 — 12. maí 1980 Eining Ki. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,00 447,10 1 Sterlingapund 1015,00 1017,50* 1 Kanadadollar 378,80 379,70* 100 Danskarkrónur 7901,15 7920,60* 100 Norskar krónur 9036,60 9058,90* 100 Sænskar krónur 10527,60 10553,50* 100 Finnsk mörk 12060,60 12090,30* 100 Franskir frankar 10599,50 10625,60* 100 Belg. frankar 1540,60 1544,40* 100 Sviaan. trankar 26714,60 26780,50* 100 Qyllini 22490,00 22545,50* 100 V.-þýzk mörk 24801,20 24862,40* 100 Lírur 52,64 52,77* 100 Austurr. Sch. 3477,60 3486,10* 100 Escudos 906,00 908,30* 100 Pesetar 626,25 627,75* 100 Yen 195,44 195,92* SDR (aóratök dráttarréttindi) 8/5 578,19 579,62* • Breyting frá síöustu ekréningu. V -------------— GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 88 — 12. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 490,60 491,81 1 Sterlingspund 1116,50 1119,25* 1 Kanadadollar 416,68 417,87* 100 Danskar krónur 8691,27 8712,66* 100 Norskar krónur 9940,26 9964,79* 100 Sænskar krónur 11580,36 11608,85* 100 Finnsk mörk 13266,66 13299,33* 100 Franskir frankar 11659,45 11688,16* 100 Belg. frankar 1694,66 1698,84* 100 Svisan. trankar 29386,08 29458,55* 100 Gyllini 24739,00 24800,05* 100 V.-þýzk mörk 27281,32 27348,64* 100 Lírur 57,90 58,05* 100 Austurr. Sch. 3825,36 3834,71* 100 Escudos 996,60 999,13* 100 Pesetar 688,88 690,53* 100 Yen 214,98 215,51* • Breyting frá afðuatu akráningu. V_______________________________________y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.