Morgunblaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ1980 Spáin er fyrir daginn ( dag hruturinn iVtlk 21. MARZ-19. APRÍL Þér verður sennilega að ósk þinni i sambandi við nýbreytni á vinnustað. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þér gengur allt i haginn i dag hvort sem það er á vinnustað eða i félagsmálum. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú skalt ekki vera feiminn við ,að segja þinar skoðanir við ákveðna persónu. m KRABBINN <91 "■ "~Tí "" " 21. JÚNÍ-22. JÚLl Það þýðir ekkert að sýna linkind i sambandi við vanda- mál sem upp er komið i fjölskyldunni. ^Í! LJÓNIÐ í- 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Það verður faiast eftir aðstoð þinni við lausn mjög vanda- sams verkefnis. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður að venja þig af þvi að svara alltaf út i hött þegar yrt er á þig. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt taka daginn snemma til þess að þú getir farið i bíó með þinum nánasta. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Trúin flytur fjöli segir mái- tækið »k þessa speki skalt þú hafa i hávegum i dag þvi verkefni þin virðast vera óleys- anleg. BOGMAÐURINN 1,11 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að venja þig af því að reyna ætið að koma verk- efnum yfir á aðra vinnufélaga þina. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú heldur að útlitið sé heldur dökkt i fjármálum fjölskyid- unnar þessa stundina. Birtir skjótlega til i þeim efnum. Wí$, VATNSBERINN ££ 20. JAN.-18. FEB. Dagdraumar eru ágætir að vissu marki, en ekki i tima og ótima. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Verkefni þin i vinnunni eru óvenjulega viðamikil þessa dagana. X-9 Corrigan tekst £& opnf örygqiídyrnar fVam £ 9aráinn - P*r tem keijcisprenglnqarnar kveAa. viá— og hiír tröltwaxna véLmcnni dr. SeVent fjer aldeili* fyrir ferfeiná./ © Buns SMÁFÓLK Eins og þú veist þá þarftu ekki að gera þctta!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.