Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun meðan þér biöiö. Lauf- ásvegi 58. — Sími 23520. Utskuröur Útskuröarnámskeiö veröur hald- iö á næstunni aö Lindargötu 10 Uppl. í síma 28405. Arinhleðsla Magnús Aöalsteinn. simi 84736. Drápuhlíðargrjót (hellur) til hleöslu á skrautveggjum. Uppl. í síma 51061. Matsvein vantar herbergi í Grindavík. Upplýsingar í síma 8090. ~\nn—fr*—|/yvv— Til sölu Benz árg. 61, 34 farþegar. Ný upptekin vél. Góö dekk. ný sprautaöur. Uppl. í síma 97- 4217. □ GIMLI 59801126 —Afm.fHS V. □ HAMAR 59801117 — H&V UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 2.11 kl. 13. Hrútagjá — Mátahlíöar, létt ganga meö Kristjáni M. Bald- urssyni. Verö 4000 kr„ frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ vestanverðu (i Hatnarf. v. kirkjugaröinn). Myndakvöld, Noregsmyndir og Langisjór — Laki í Sigtúni (uppi) n.k. þriöjud. kl. 20.30. Útivisl Hvert stefnir þú? Unglingavaka á vegum KFUM og K veröur í Breiöholtsskóla í kvöld kl. 20:30. Dagskrá i umsjá ungs tólks. „Hver er náungi minn?" Þórir Guóbergsson fé- lagsráögjafi talar. Fjörmikill söngur og hljóöfæraleikur. Frá- sögur i myndrænum búningi. Allir eru velkomnir. Krossinn Barnasamkoma kl. 2 í dag, Æskulýössamkoma kl. 20.30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomn- ir. Kvenfélagskonur Keflavík Fundur þriöjudaginn 4. nóv. kl. 9 síödegis i Tjarnarlundi. María Pétursdóttir flytur erindi um kvennaráöstefnuna í Kaup- mannahöfn í sumar. Stjórnin Fíladelfía Suðurnesjum Laugardaga og sunnudaga- skólar Fíladelfíu: Hafnarskóli, laugardaga kl. 15, Njaróvíkur- skóli sunnudaga kl. 11, Grinda- víkurskóli sunnudaga kl. 14. Munið svörtu börnin. Öll börn velkomin. Kristján Reykdal FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð 2. nóv. kl. 13 Mosfell — Leirvogsá — Trölla- foss. Létt ganga viö allra hæti. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Farmióar v/bíl á Um- feröarmiöstööinni austanmegin. Verö kr. 4.000 - Feröafélag íslands Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A | Vakningasamkoma í kvöld og ' annaö kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar verö- ur aö Hallveigarstööum, laugar- daginn 1. nóv. kl. 2. Vandaöar handunnar gjafavörur, kökur og alls konar varningur. Skemmti- fundur í Sjómannaskólanum 4 nóv. Bingó o.fl. Hjálpræðisherinn Hveragerði Samkoma í Hverageröiskirkju í kvöld kl. 20.30. Major Hannevik talar. Unglingasönghópur syng- ur. Veriö velkomin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kjördæmaráös Sjálfstæöisflokks- ins í Reykjaneskjördæmi fyrir starfsáriö 1979 til 1980 verður haldinn í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 8. nóv. n.k. Nákvæm dagskrá verður auglýst í næstu viku- Stjórn kjördæmaráös. Aðalfundur sjálfstasöiskvennafélagsins Eddu í Kópa- vogi veröur haldinn, mánudaginn 3. nóv. 1980 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kvöldsnarl. 4. Frú Ingibjörg Rafnar lögfr. kemur og ræöir um heimilið í frjálsu samfélagi og kynnir nýútkomna bók. Stjórnin. Ingibjörg ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 AIGI.ÝSIR l M Af.LT LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR l MORGINBLAÐINT t»eir Andrés I'étur Rúnarsson, Herbert Svavar Árnason, Hlynur Sigurðsson ok Jón Þór SteinKrimsson, efndu til hlutaveltu til ÚKÓða fyrir Afrikusofnun RKf. Þeir söfnuðu 16.000 krónum. FélaKarnir Gunnar Valur. Hreinn ok Jóhann söfnuðu um daKÍnn, rúmleKa 13.800 krónum er þeir héldu hlutaveltu til ÚKÓða fyrir Afríkuhjálp Rauða krossins. Slátrun lokið á Reyðarfirði Reyðarfiröi, 28. október. SLATRUN hófst i Sláturhúsinu 11. september sl. Slátrað var röskleKa 20 þúsund fjár, 20.591, ok meðalfallþunKÍ dilka var 14.18 kK. AIls unnu 59 manns við Sláturhúsið, en vinnu lauk þar hinn 23. október. Nú er búið að salta í 3500 tunnur hjá GSR, og í dag landar hér Sæljónið frá Eskifirði. Skip kom í gær til Eskifjarðar með plasttunn- ur og fékk síldarplanið hér 1000 tunnur af þeim. Tunnurnar kosta 14.100 krónur við skipshlið, en trétunnurnar kosta 12.600 krónur, en af þeim kom einnig farmur, rúmlega 500 tunnur. Þá er eftir að flytja tunnurnar á milli staða, og eru þær því dýrar þegar unnt er að salta í þær. Bátar við síldveiðar eru annars færri hér á firðinum nú en verið hefur, en hér hafa þeir verið alveg undir bryggjunum við veiðar sínar. — Gréta Nýtt leikrit: „Yðar einlægur“ — í sjö þáttum ÚT ER komið fjölritið „Yðar einlægur" eftir Jón Þorleifsson, en hann hefur gefið út nokkur kver síðustu ár. „Yðar einlægur" er leikrit í sjö þáttum, 78 bls. Segir þar af Loðhötti lögfræðingi og Járngeiri nokkrum, „sem vinnur hörðum höndum“, þremur at- hafnamönnum „bæði ljóst og leynt“ og frillu eins þeirra. Líka koma við sögu „aðaleigandi verka- mannaflokksins“ og „smápólitík- us“, einn vinur hans. Letur fjölrit- aði. U GLYSIV.ASIMINN KR: . 22480 JH#rjjunbI«í>ib UTANGARÐSMENN ó Samkvæmi — Tónleikar — Dans- E leikir i Upplýsingar 91-20135. Einar Örn K milli 6—7, alla daga. UTANGARÐSMENN D A N S L E I K I R AUGLÝSING frá Launasjóöi rithöfunda Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið 1981 úr Launasjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerö gefinni út af menntamálaráöu- neytinu 19. október 1979. Rétt til greiöslu úr sjóönum hafa íslenskir rithöfundar og höfundar fræöirita. Heimilt er og aö greiöa laun úr sjóönum fyrir þýöingar á íslensku. Starfslaun eru veitt í samræmi viö byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst til tveggja og lengst til níu mánaöa í senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun í þrjá mánuöi eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slík kvöö fylgir ekki tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau einvöröungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú aö, skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyöublööum, sem fást í menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er aö spurningum á eyöublaðinu sé svaraö og veröur fariö meö svörin sem trúnaöarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember 1980 til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykavík. Reykjavík 30. október 1980. Stjórn Launasjóös rithöfunda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.