Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 43
Söngvalagakeppni sjónvarpsins: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 43 Frestur til að skila lögum framlengdur ÁKVEÐIÐ er að sönKlaKakeppni Sjónvarps, sem upphaflega hafði verið áætlað að senda út haustið 1980, fari fram í ársbyrjun 1981. Með tilliti til þess, hve langur tími hefur liðið frá lokum upp- haflegs skilafrests, er heimilað að senda inn lög að nýju, og til 10. nóvember nk. Skulu lögin vera á tónbandi eða nótum, og texti fylgja. Þau séu stíluð atSjónvarp- ið, Laugavegi 176, Reykjavík, og merkt dulnefni, en nafn og heimil- isfang höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Engrar endurnýjunar er þörf vegna þeirra laga, sem þegar hafa verið send í keppnina. * Avarp og ákall frá heimsþingi friðarsinna VIKAN 24.—30. okt. er „Af- vopnunarvika Sameinuðu þjóð- anna“. í tilefni af vikunni sendir „íslenzka friðarnefnd- in“ frá sér „ávarp frá heims- þingi friðarsinna“ og „ákall til íbúa Norðurlanda“. Hvort tveggja var samþykkt á heims- þingi friðarsinna í Sofíu, Búlg- aríu 23.-27. sept. sl. INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld H.J. kvartettinn leikur og syngur. Aögöngumiöasala frá kl. 8, sími 12826. Lindarbær Opið 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvarar Mattý Jó- hanns og Gunnar Páll. Miða- og borðapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ Á þingi þessu í Búlgaríu áttu sæti fjórir íslendingar, þau Haukur Már Haraldsson, sem var formaður íslenzku sendi- nefndarinnar, Rannveig Har- aldsdóttir, María Þorsteinsdótt- ir og Sveinn Rúnar Hauksson. Samhliða þinginu fór fram ráðstefna rithöfunda sem beitt hafa sér gegn hernaði í verkum sínum og sátu þau Njörður P. Njarðvík og Svava Jakobsdóttir þá ráðstefnu. 5 Bingó @ s | _________ 3 kl. 2.30. | | laugardag f m Aðalvinningur “ 1-1 vöruúttekt B fyrir kr. 100.000 - El □ EiEllalsIálalala Q| ÞRÍHJÓLIÐ Hótel Borg í kvöld kl. 20.30. Miöasala Hótel Borg trá kl. 5. Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 5. Fáar sýningar eftir. PÆLD’ÍÐÍ Hótel Borg sunnudag kl. 18. Miöasala frá kl. 16. KÓNGSDÓTTIRIN SEM KUNNI EKKI AÐ TALA Frumsýning í Lindarbæ sunnu- dag kl. 15. Miöasala í dag frá kl. 16. Sunnudag frá kl. 13. 3 1 At (iLYSIM.ASIMINN KR: Hótel Borg ÞRÍHJÓUD og BORGARDANS Alþýðuleikhúsið sýnir Þríhjóliö í kvöld kl. 20.30 til 22. Dansað á eftir til kl. 03. Jón Vigfússon stjórnar tónlistinni og kynnir nýtt efni. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg Sími11440 Almennur dansleikur kl. 10—3 Hljomsveitin Cosinius Diskótek hússins með öll nýjustu topplögin. Vinsam legast mætiö tímanlega. VrljtsJm wEITINGAHUS VAGNHÓFDA11 REYKJAVIK SIMI 86880 t--------- " ----------------------------------------\ íllúbbutinn Opið í kvöld 10.30—3. Upplyfting aftur í Klúbbnum. Nú verður aftur dúndurstemmning hjá hljómsveit- inni Upplyftingu. Vitnað í grein í Dagbl. 23. sept. „Kátínan var slík á 3. hæðinni aö annað eins hefur varla sést á reykvískum skemmtistaö síöan Upplyfting var síðast á ferðinni syðra“. Munið einnig tvö þrælgóð diskótek á 1. og 2. hæð. Munið nafnskírteini. Snyrtilegur klæðnaður. Meistarakeppni í einstaklingsdansi 1980.... með rétti til þáttöku í Heimsmeistarakeppni EMI, sem haldin verður í London í desember 1980. Ferð og uppihald frítt fyrir sigurvegarann meðan á keppni stendur í London. Tilkynnið þátttöku til Péturs í discoteki á 1. hæð, sem gefur allar upplýsingar. Uppl. einnig á skrifstofu í síma 35355 kl. 2—4 alla virka daga. -Wk'k'k'k'k/ \kk'kkkyj-> LEIKHÚS KjnuflRmn *- Opið í kvöld Staöurinn þar sem vinir og kunningjar koma saman. Leikhúsgestir, muniö eftir umhverfi. Fjölbreyttur matseðill. Hinn vinsæli Aage Lorange píanóleikari, leikur fyrir matargestl. Ef gestir vilja dansa veröur spiluö mjög vönduö danstónlist. Spariklæönaður áskilinn. hinu Boröapantanir í síma 19636. Húsiö opnaö kl. 18. Kvöldveröur frá sama tíma. vistlega og þægilega *★★★★★★★★★★★ kkkkkk*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.