Morgunblaðið - 11.07.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 11.07.1985, Síða 8
i DAG er fimmtudagur 11. júlí, Benediktsmessa á sumri, 12. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.45 og síðdegisflóð kl. 13.21. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.28 og sólarlag kl. 23.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suðri kl. 8.17 (Al- manak Háskólans). En sjálfur friöarins Guö helgi yöur algjöriega og andi yöar, sál og líkami varöveitist alheil og vammlaus viö komu Drottins vors Jesú Krists (1. Þessal. 5,23.). KROSSGÁTA I 2 3 ■ — ■ l i ■ ■ 8 9 10 u 11 » 13 14 15 m. 16 URÍTT: 1. vewelt, 5. mannnnafnH, 6. tóbak, 7. hvad, 8. skip, 11. ósamstæó- ir, 12. sprana, 14. sepi, 16. mjótt. LÓÐRETT: 1. skip, 2. þrðngt, 3. áhaid, 4. kvenfugl, 7. Ifk, 9. spil, 10. Ien)>dareining, 13. smibýli, 15. frum efni. LAUSN SÍDUSTl! KROSSGÁTU: LÁRÍTT: 1. sessar, 5. ek, 6. afleit, 9. pat, 10. ta, II. kl., 12. bi«, 13. itta, 15. ill, 17. núlliA. l/M)KÍ;l l: 1. skaphöfn, 2. selt, 3. ske, 4. notati, 7. falt, 8. iði, 12. ball,14. til, 16. LI. ÁRNAÐ HEILLA Q P ára afmæli. Á morgun, OO 12. júlí, verður 85 ára frú Ástríður Guðmundsdóttir. Hún og eiginmaður hennar, Friðrik Guðjónsson fyrrum útgerðarmaður á Siglufirði, taka á móti gestum að Guð- rúnargötu 9 hér í bænum, eftir kl. 16 á afmælisdaginn. Ást- ríður er borin og barnfæddur Reykvikingur. ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 12. júli, er sjötugur Höskuldur Stefánsson, Víðigrund 26, Sauðárkróki. Hann var um árabil verkstjóri f sútunarverksmiðjunni Loðskinn hf. þar í bæ. Næst- komandi laugardag, 13. júlí, ætla Höskuldur og kona hans, Valný Georgsdóttir, að taka á móti gestum f sumarbústað sínum á fæðingarstað Hös- kuldar, á Illugastöðum f Lax- árdal, A-Hún. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun, en þá spáði hún að norðlæg átt myndi ná til landsins síðdegis í gær og birta þá upp um landið sunnanvert. í fyrrinótt hafði rignt víða á land- inu beggja vegna jökla. Mest hafði úrkoman orðið á Staðar- hóli og mældist 13 mm, á Akur- eyri 11 og hér í Reykjavík mæld- ist næturúrkoman aðeins einn mm. í fyrrinótt fór hitinn niður f 3 stig uppi á Hveravöllum, á Sauðanesi 5 stig, Höfn og víðar. En hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. Þe8S var getið að sólskins- stundirnar hefðu verið 3,40 hér í höfuðstaðnum í fyrradag. Snemma í gærmorgun var 9 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi, MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ1985 Þakka þér fyrir samveruna, félagi Korarev!! Á f 1 ll'lli' 1:1 l!1! 1 iLi'jll 1 II: i ' ! i hiti var 13 stig í Þrándheimi, 15 í Sundsvall og 17 austur í Vaasa. BENEDIKTSMESSA á sumri er f dag. „Messa til minningar um heilagan Benedikt frá Núrsía, sem uppi var á Ítalíu á 6. öld og stofnaði hina þekktu munkareglu, sem við hann er kennd.“ (Stjörnufræði/Rím- fræði.) NAUÐUNGARUPPBOÐ. I Lögbirtingablaðinu augl. bæj- arfógetarnir í Hafnarfirði og Keflavík nauðungaruppboð á í kringum 100 fasteignum alls, sem fram eiga að fara hjá embættum þeirra 26. júlf næstkomandi. Allt eru þetta c-auglýsingar. HEILBRIGÐISFULLTRÚI. f jæssum sama Lögbirtingi aug- Iýsir héraðslæknir Reykja- neshéraðs, Jóhann Ág. Sig- urðsson, lausa stöðu heilbrigð- isfulltrúa fyrir Suðurnesja- svæði, sem er laus frá 1. sept- ember næstkomandi, með um- sóknarfresti til 25. þessa mán- aðar. Héraðslæknir Reykja- neshéraðs hefur skrifstofu f heilsugæslustöð Hafnarfjarð- FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRADAG fór Stapafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Grundarfoss af strönd- inni og fór skipið aftur í ferð á ströndina f gær. Togarinn Karlsefni er farinn aftur til veiða og Kyndill kom af ströndinni. Rækjutogarinn Hafþór kom úr slipp og er far- inn aftur. í gær fór Ljósafoss á ströndina og togarinn Ottó N. iMjrláksson kom af veiðum. KIRKJUR Á LANDS- BYGGPINNI - MESSUR BREIÐABÓLSTADARKIRKJA. Vísitasíuguðsþjónusta biskups íslands sem nú vísiterar Rangárvallaprófastsdæmi verður á morgun 12. júlí kl. 14. Þær tóku sig saman hnáturnar Birgitta Birgisdóttir og Guðrún Inga Bcnediktsdóttir og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir elli- heimilið Sunnuhlíð í Kópavogi. Þær söfnuðu 300 kr. til heimilis- ins. KvMd-, notur- og holgidagaþiónutta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júlí tll 11. júli að báöum dðgum meötöldum er í Laugamaaapótakl. Auk þess er IngóHs apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hsgt er aö ná sambandi vlö laakni á Göngudaild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimlllslæknl eöe nær ekki tll hans (simi 81200). En siysa- og sjúkrivekt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sótarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og laaknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmitaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram í Heilauvemdaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmlsskírteini. Neyöarvakl Tannlasknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflðt simi 45066 Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 naBsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garðabæ'ar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 —14. Hatnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes síml 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoes: SeHoea Apótek er oplð tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást I símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. ettlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudap — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á iaugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart Oplö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verlö otbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráögjöfin Kvennehúeinu vtö Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagiö, Skógartiliö 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálió. Siðu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölðgum 81515 (sénsvarl) Kynningartundir í Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstola AL-ANON, aóstandenda alkohóflsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-eamtðkin. Elgir þú við áfenglsvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjueertdingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglstréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. i stetnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20.43 M.: Kvðldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldlréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru M. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landepitalinn: alla daga kl. 15 tlt 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeHdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir leöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali Hríngsint: Kl. 13—19 alla daga. ötdrunarlækningadeild LandepHalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvHabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeHsuvemdarstðMn: Kl. 14 tll kl. 19. — FæMngarbeimUi Reyfcjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — KleppsepHali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlófcadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VffilestaóaspHali: Helmsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhKó hjúkrunartwimili i Kópavogl: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrabús Keflavfkurtæknis- hóraóe og hellsugæzlustðövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rsfmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverflsgðtu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasatniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handrltasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 14—16. Listasatn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reyfcjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild. ÞlnghoHsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.00—11.30. Aöatsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstrætl 29a. siml 27155. Bækur lánaöar sktpum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövtkudðgum kl. 11—12. Lokáö frá 1. júlí-5. ágúst. Bókin heim — Sóiheimum 27, siml 83780. Helmsend- íngarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júll— 21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabflar. siml 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki trá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjersefn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: OpkS sunnudaga, þriöjudaga og Nmmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltetasafn Einars Jónsaonar Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alla dagakl. 10—17. Húe Jóna Sigurössonar i Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalsstaMr Oplö aila daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mén,—tðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Nóttúrafræótetofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR SundhMlin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugsrnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholtl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml or mlöaö vlö þegar sMu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mín. til umráöa. Varmártaug I MosteHssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. SundhMI Ksflavfltur er opln mánudaga — fimmtudaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hsfnsrtjsrösr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrsr er opln mánudaga — Iðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundiaug SeHjamarneea: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.