Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 í DAG er laugardagur 16. nóvember, sem er 320. dag- ur ársins 1985. Fjóröa vika vetrar. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 8.46 og síðdegisflóö kl. 21.15. Sólarupprás í Rvík kl. 9.59 og sólarlag kl. 16.25. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö er í suöri kl. 17.20. (Almanak Háskól- ans). Sá sem færir þakkar- gjörð að fórn heiörar mig (Sálm. 50,23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 11 ■ 13 14 1 1 16 m 17 □ Lárétt. — 1 skaðraeéisdýr, 5 upp- hrópun, 6 rauóan, 9 gras, 10 tveir eins, 11 isarasUeóir, 12 andartak, 13 biti, 15regn, 17hnöttinn. Lóórétt: — 1 verslunarvöru, 2 tóbak, 3 skap, 4 ráfa, 7 vióurkenna, 8 vcta, 12 þvoi, 14 trant, 16 greinir. Lausn sfðustu krossgátu: Lárétt: — 1 toga, 5 lugt, 6 ásar, 7 áá, 8 urtan, 11 lá, 12 dal, 14 eóla, 16 garmar. Lóðrétt: — 1 tjásuleg, 2 glatt, 3 aur, 4 strá, 7 ána, 9 ráða, 10 Adam, 13 lár, I5L.R. ÁRNAÐ HEILLA 90 17. þ.m. er níræður Gísli Arason Sogavegi 132, hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í Kirkjubæ, safnaðarheimili Óháða safnaðarins, milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. P'/k ára afmæli. Á morgun, tlU 17. nóvember er fimm- tugur sr. Bolli Gústafsson í Laufási við Eyjafjörð. Hann verður að heiman. Kona hans er Matthildur Jónsdóttir. Hann er þjóðkunnur fyrir prestsstörf og ritstörf sín. ára afmæli. Á morgun, 0\/ sunnudaginn 17. þ.m. er fimmtugur Magnús Oddsson rafveitustjóri Akraness Bjark- argrund 35 þar í bænum. hann er fyrrum bæjarstjóri þar í bæ. Kona hans er Svandís Péturs- dóttir. Munu þau taka á móti gestum í félagsheimili Odd- fellowa, Kirkjubr. 56 á af- mælisdaginn milli kl. 15 og 18. ára afmæli. í dag. 16. O vf nóvember er sextugur Pétur Blöndal forstjóri Vélsmiðj- unnar Stál á Seyðisfirði. — Kona hans er Margrét Gísla- dóttir Blöndal. fT /\ ára afmæli. í dag 16. nóv- • \/ ember er sjötugur Hjört- ur Jónsson fyrrv. umdæmis- stjóri Pósts & síma á ísafirði. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Víðimel 51 hér í Reykjavík kl. 16—19 í dag. (Húsnúmerið misritaðist í gær.) FRÉTTIR ÁEENGIS- og tóbaksverslun ríkisins augl. í nýju Lögbirt- ingablaði lausar tvær stöður þar. Staða framleiðslu- og sölu- stjóra og verður veitt frá næstu áramótum. Hin staðan er út- sölustjórastarf við nýja áfeng- isútsölu við Álfabakka í Breið- holtshverfi. umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. desember næstkomandi, segir í tilk. í Lögbirtingi. í LANDAKOTSSKÓLANUM efnir Kvenfélag. Kristskirkju til basars og kaffisölu á morg- un, sunnudag kl. 13. Einnig verður þar flóamarkaður og lukkupokasala. Ágóðinn geng- ur allur til viðgerðarinnar á Kristskirkju. KVENNASKÓLANEMAR halda kökubasar í skóla sínum á morgun, sunnudag milli kl. 14 og 16. SPILAKVÖLD Kvenfélags Kópavogs verður nk. þriðju- dagskvöld 19. þ.m. í félags- heimili bæjarins og verður að spiia kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG KOM Viðey til Reykjavíkurhafnar af veiðum. Hekla kom úr strandferð. Skóg- arfoss kom að utan og Hofsá lagði af stað til útlanda og Esja kom úr strandferð. í gær fór Dísarfell af stað til útlanda. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. í gær var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni og togarinn Ögri úr söluferð út. Þá kom danska eftirlitsskipið Ingolf. Útflutningur gámafisks til Bretlands: Vantar 24 millj- ónir upp á tolla? Sé ekki annað en verði að greiða þetta fé, segir Þórleifur Ólafsson, ifness í Grimsby Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 15. nóv. til 21. nóv. að báöum dögum meðtöldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er að ná sambandi viö l»kni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. á mánudög- um er Isaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmiaaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga kl.8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöafiöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilækníeftirkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Símí 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515(símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundí 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlfml fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlaakningadaild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítaiinn í Fossvogi: Mánudaga til tðstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsókn- arlími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15III kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefaapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlnknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 6. Sami siml á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaöasafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladaga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn ámiövikud.kl. 10—11.Síminner41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksimi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opín mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opín mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.