Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 Becker aldrei betri VESTUR-ÞÝSKA tennisstjarnan Boris Becker, segir að hann sé í betri æfingu nú en þegar hann vann Wimbledon í júli. Hann keppir nú é Benson og Hedges- mótinu í tennis, sem fram fer á Wembley-íþróttasvæðinu í Lond- on í þessari viku og lýkur á sunnu- dag. „Ég hef mun meira sjálfstraust nú. Slæ boltann fastar og er fljótari. Ég hef einnig lagt áherslu á fóta- buröinn," sagöi Becker, sem er aöeins 17 ára og hefur veriö talinn undrabarniö í tennisíþróttinni. Becker hefur verið mikiö í sviös- Ijósinu eftir aö hann varö sigurveg- ari á Wimbledon-mótinu í tennis í júli í sumar. Hann er yngsti tennis- leikarinn sem unniö hefur þennan eftirsóttatitil. Becker mun á laugardag mæta Svíanum Anders Jarryd í undanúr- slitum. Ivan Lendl, sem talinn er besti tennisleikari heims í dag, mætir Larry Stefanki frá Bandaríkj- unum. Óskaúrslitaleikur keppninnar er viöureign Beckers og Lendl. Beck- er vann Lendl í keppni landsliöa Vestur-Þýskalands og Tókkó- slóvakíu í síöasta mánuöi. HSÍ færi bensínpeninga Þóröur Ásgeirsson, forstjóri OLÍS, afhendir Jóni Hjaltlaín Magnússyni, formanni HSÍ, ávísun að fjárhæð kr. 150.000.- Hér er um að ræða fyrstu greiðsluna af sex sem HSÍ fær vegna þess að OLÍS greiðir í landsliðs- sjóð 0,05 kr. fyrir hvern bensínlítra sem selst á bensínstöðvum OLÍS á tímabilinu 1. október 1985 til 19. mars 1986. Veröi bensínsala OLÍS svipuö og á sama tíma í fyrra fær HSÍ þannig alls 800-900 þús- und krónur en aukist bensínsala OLÍS kemur það HSÍ til góða. Vorum að fá sendingu af Nor-hillu- samstæðum á kr.JASOO stk. Það kallar maður svefnbekksverð. Einnig: Stólar frá kr. 1.500, sófaborð frá kr. 3.500, leðurskemlar frá kr. 1.500, speglar frá kr. 1.000 og síðast en ekki síst svefnbekkir á stólaverði aðeins 6.000 kr. Sendum í póstkröfu um allt land. Opið um helgina til kl. 17.00. bólsírun GUÐMUNDAR Nöiinugötu 16, Re'i’k]a\ík, s. 22890 Meistaramótið í Shotokan-karate f DAG fer fram í íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi meistaramót í Shotokan karate. Þetta er í þriöja sinn sem slíkt meistaramót er haldiö en eins og kunnugt er þá er karate ung íþrótt hér á landi. Mótið hefst klukkan 11 árdegis og búist er við aö úrslitin hefjist um klukkan 14. Karatefélagiö Þórshamar í Reykjavík hefur sigraö á þeim mót- um sem haldin hafa veriö til þessa en nú hafa hin fjögur félögin sem þátt taka fullan hug á aö gera ein- hverja breytingu þar á. Þaö eru rúmlega 50 karatemenn sem taka þátt i þessu móti og koma þeir frá fimm karatefélögum, Þórs- hamri, Breiöabliki, Gerplu, Selfossi og fráSindra í Höfn í Hornafiröi. Meöal keppenda eru allir okkar bestu karatemenn og má þar nefna Ævar Þorsteinsson úr Breiöabliki sem stóö sig svo vel á Noröurlanda- mótinu sem fram fór í Laugardals- höll fyrr í haust. Karl Sigurjónsson, Gísli Pálsson og Kristín Einarsdóttir keppa öll en þau lentu í fjóröa sæti áNM. Þrír úr GR á Evrópumótum j NÆSTU viku hefst á Aloha-vell- inum í Marbella á Spáni Evrópu- keppni félagsliða í golfi. Þar sem Golfklúbbur Reykjavtk- ur sigraöi í sveitakeppni GSi sl. sumar, þá mun sveit klúbbsins keppa í mótinu fyrir islands hönd. Sveitin veröur þannig skipuö: Hannes Eyvindsson, Ragnar Ólafs- son og Siguröur Pétursson. Liös- stjóri veröur Björgúlfur Lúövíksson. Hannes og Björgúlfur héldu utan í gær, föstudag, en Ragnar og Sig- uröur eru erlendis viö æfingar. Mót- iö hefst á mánudag meö æfinga- dögum, en keppnin sjálf á miöviku- dag til laugardags. Flutt í Br&utarholt 3 JL. nr (MJÖLNISHOLT 14) Sýning á nýjum INVTTA innréttingum laugardaginn 16. nóv. kl. 10 — 17 og sunnudaginn 17. nóv. kl. 13-17. ELDASKÁLINN Nóatún BRAUTARHOLTI 3 e NYTT SIMANUMER: 621420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.