Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 Klingjandi kristall-kærkomin gjöf Sterkasti maður heims: Jón Páll varð annar KRAFTAKARLINN Jón Páll Sig- marsson varö í ööru sæti í keppn- inni um sterkasta mann heims sem lauk í Portúgal ( gærkvöldi. Jón Páll varö aöeins hálfu stigi á eftir Bretanum Geoff Capes og aö sögn heimildarmanns Morgun- blaösins voru úrslit þessi mjög ósanngjörn. I síöustu greininni sem var fólgin í því aö lyfta víntunnum upp fyrir höfuö sér var Jón Páll sá eini sem reyndi viö stærstu og þyngstu tunn- una. Allir keppendurnir tóku minnstu tunnuna og snöruöu henni upp fyrir höfuö en Jón Páll lét ekki þar við sitja heldur tók þá stærstu og vippaði henni upp fyrir höfuö. Margir töldu aö fyrir þetta ætti Jón aö fá aukastig en dómarar keppn- innar voru á ööru máli og því varö hann hálfu stigi á eftir Capes. Jón Páll sigraöi sem kunnugt er í keppninni í fyrra en samkvæmt þessu hefur hann nú misst titilinn til Bretans. Mjög mikil leynd hvílir yfir þessu móti nú eins og í fyrra og mjög erfitt aö fá af því einhverjar fréttir. Ekki hjálpaði símasam- bandsleysi viö útlönd í gær til og því ekki nánari fréttir aö hafa af þessu móti enn sem komiö er. Rétt er að taka fram aö ekki náö- ist í Jón Pál í gærkvöldi þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir. Ástæöan var sú aö ekki náöist símasamband viö Portúgal. ÍR ræður skíðaþjálfara SKÍÐAFÓLK er nú í óóa önn aó undirbúa sig fyrir veturinn. Fyrstu mót vetrarins veróa fljótlega eftir áramót. ÍR-ingar hafa ráóió til sín fjóra þjálfara til að sjá um skíöa- æfingar hjá fálaginu í vetur. Mikill hugur er í ÍR-ingum eins og sjálfsagt mörgum öörum skíöa- félögum. Þeir hafa nú nýlega ráöiö til sin fjóra þjálfara. Þaö eru þau Ásgeir Magnússon og Nanna Leifs- dóttir, sem eru bæöi frá Akureyri, Meðferð gönguskíða SKlÐAFELAG Reykjavíkur mun gangast fyrir námskeiöi í meóferö gönguskíða á mánudagskvöidið. Námskeiöió hefst klukkan 20.30 í bakhúsi við Amtmannsstíg 2 og kennari mun veröa Ágúst Björns- son. Ásgeir Sverrisson og Guðmund Jónsson. Ásgeri og Nanna sjá um skíöaþjálfun elstu flokkanna og Ásgeir Sverrisson og Guömundur sjá um yngri krakkana. Ásgeir Magnússon hefur starfaö sem þjálfari á Akureyri og einnig var hann í Geilo í Noregi. Nanna er landsfræg skíöakona og er marg- faldur islandsmeistari í alpagrein- um. Þrekæfingar eru hafnar og fara þær fram í íþróttahúsi ÍR-inga við Túngötu. Þaö veröur svo fariö í brekkurnar í Hamragili um leiö og skíöafæri er komiö. ÍR-ingar hafa komiö upp góöri aöstööu í Hamra- gili og ætla sér stóran hlut í skíöa- mótum vetrarins. Uppskeru- hátíð Fram Laugavegur milli Skólavörðustígs og Klapparstígs opnaranyi □ Gatan veröur opnuö formlega í dag laugardag 16. nóv. kl. 10.30. Davíö Odds- son borgarstjóri og Skúli Jóhannsson kaupmaöur flytja ávörp. □ Gatan veröur opin allri umferö eins og áöur frá 10.30 — 12.30 en lokuð vegna götuhátíöarfrákl. 12.30— 16.00. Borgarskipulag □ Eftirkl. 16.00veröurgatansíðanopinallriumferðeinsogáður. Borgarverkfræóingsembætti □ Vinsamlegaakiö varlega. Laugavegsnefnd ÁRLEG uppskeruhátíö knatt- spyrnudeildar Fram verður haldin í Atthagasal Hótel Sögu mánu- dagskvöldíð 18. nóvember kl. 18.00. Á dagskránni veröa m.a. verö- launaveitingar til bestu leikmanna yngri flokka og kvennaflokks, til markakóngs Fram, til þeirra sem mestum framförum hafa tekiö. Utnefndur veröur besti leikmaö- ur Fram 1985 í meistaraflokki og ýmsar aörar verölaunaveitingar farafram. Margvíslegar veitingar veröa á boöstólum. Framarar eru hvattir til aö koma á uppskeruhátíöina og sérstaklega eru foreldrar leikmanna í yngstu aldursflokkunum hvattir til aö koma. (Fréttatilkynning) Firmakeppni Gerplu FIRMAKEPPNI Gerplu í innanhúss knattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi dagana 17., 23. og 24. nóvember. Urslit veröa síöan 30. nóvember. Landsdómarinn, Baldur Scheving dæmir. Þáttta tilkynnist í síma 74925, 41230 (Kristín) og 44140 (Ágúst). (Fréttatilkynning fré Gerplu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.