Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 56
V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! BTTKORT AllS STAfiAR LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 35 KR. Talsverðar skemmdir á Urriðafossi URRIÐAFOSS slitnaði frá bryggju á Grundartanga í óveðrinu í gær- morgun og rak skipið upp í fjöru. Unnið var að því að ná skipinu aftur á flot í gærdag, en aðstæður voru erfíðar vegna veðurofsans. Töluverðar skemmdir urðu á botni skipsins, en ekki var vitað í gær- kvöldi hversu mikið tjón hlaust af. Sjö skipverjar voru um borð í Urriðafossi er skipið slitnaði frá bryggju á fimmta tímanum í gærmorgun. Voru þeir enn um borð er Morgunblaðið hafði síð- ast fregnir af í gærkvöldi. í gærdag fór olía að leka úr skip- inu og flæddi sjór inn í vélarrúm. Unnið var að því í gærdag að flytja möl að skipinu til að skorða það og teknar voru botnplötur úr lestum til að kanna skemmdirnar nánar. í morgun kl. 08.30 átti að freista þess að draga Urriðafoss af strandstað og ætluðu varð- skipið óðinn og dráttarbáturinn Magni að hjálpast að við verkið. Hætt var við að reyna þet^a á flóðinu í gærkvöldi vegna veðurs. Ovíst hvort Hafskip ósk- ar eftir greiðslustöðvun Einkum rætt um samstarf hluthafa Hafskips og SÍS um stofnun nýs fyrirtækis „Á ÞESSU stigi get ég ekki tjáð mig um það hvort Hafskip óskar eftir greiðslustöðvun,“ sagði Ragnar Kjartansson, stjórnarformaður Hafskips, í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann sagði að það sem nú væri einkum rætt um væri samstarf við Skipadeild Sambandsins um stofnun nýs fyrirtækis og hefðu könnunarviðræður hluthafa Hafskips og SÍS þar að lútandi staðið yfir að undanförnu. « * J Urriðafoss, skip Eimskipafélagsins, slitnaði frá bryggju og rak upp í Ijöru á Grundartanga í veðurofsanum í gærmorgun. Meðfylgjandi mynd tók Ijósmyndari Morgunblaðsins, Ragnar Axelsson, af skipinu á strandstað ígærdag. Steingrím- ur og Geir á fund með Reagan RONALD Reagan Bandaríkjafor- seti hefur óskað eftir því að halda fund með Atlantshafsráðinu í Brussel á fímmtudaginn í næstu viku. Þar mun Bandaríkjaforseti gera grein fyrir viðræðum sínum við Michail Gorbachev leiðtoga Sovétríkjanna sem verða í Genf á þriðjudag og miðvikudag. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Geir Hall- grímsson utanríkisráðherra munu fara utan og sitja fundinn með Ronald Reagan Bandaríkja- forseta og George Shultz utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, ásamt forsætis- og utanríkisráð- herrum annarra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins. Miss World-keppnin: Sjónvarpið fékk afnot af jarðstöð varnarliðsins KEPPNIN um titilinn Miss World var á dagskrá íslenska sjónvarspins í gærkvöld. Upphaflega átti að senda þáttinn með flugi frá London í gær, en vegna óveðurs var ekki flogið. Ekki var heldur hægt að fá þáttinn sendan í gegnum jarðstöðina Skyggni þar sem skermur stöðvarinn- ar var í óveðursstöðu og því ekki hægt að taka á móti sendingum. Þess vegna var brugðið á það ráð að fá þáttinn sendan í gegnum „Litla Skyggni", en það er jarðstöðin sem tekur við sjónvarpsefni til varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli. Nokkuð var um truflanir á meðan á útsendingu þáttar- ins stóð, sem stafaði af því að skermur jarðstöðvarinnar lék á reiðiskjálfi þegar verið var að taka á móti sending- unni í óveðrinu í gær. NEYÐARÁSTTAND skapaðist í Breiðholti í óveðrinu sem gekk yfír sunnan- og vestanvert landið í gær. Þakplötur fuku af húsum, rúður fuku inn í heilu lagi eða brotnuðu og voru dæmi um að fólk yfírgaf íbúðir sínar í öryggisskyni. Lögreglan átti annríkt við að Stjórnarfundur Hafskips var haldinn í gær þar sem samstarf við SÍS var aðalfundarefnið. Stjórnin fór að fundi loknum á fund stjórnar Útvegsbankans þar sem greint var frá stöðu mála. Virðist sem sá möguleiki að ákveðnir hluthafar Hafskips og SÍS stofni sjálfstætt fyrirtæki nú vera ofar á blaði, a.m.k. hvað hlut- hafa Hafskips varðar, en kaup Eimskips á þeim hluta Hafskips sem tengist flutningum til og frá íslandi. Er búist við því að mál skýrist strax eftir helgi. I samtölum blaðamanns Morg- unblaðsins í gær við einstaka bankastjóra og fulltrúa bankaeft- irlitsins kom fram að samkvæmt aðstoða fólk, einkum skólabörn, í gærmorgun, en skólahald var víðast lagt niður eftir hádegi. Björgunarsveitarmenn voru kall- aðir út eftir hádegi til að aðstoða lögreglu við að hefta fok á járn- plötum og öðru lauslegu. Um 10 vindstig voru i Reykja- bankalögum eru engar reglur í gildi hvað varðar hámarksútlán til einstakra fyrirtækja eða einstakl- inga — hvorki í núgildandi lögum né í þeim sem taka gildi um næstu áramót. Bankastjórar Iðnaðar- STAÐFEST hefur verið af opin- berum heilbrigðisaðilum að íslend- ingur með alnæmi hafí látist á vík í allan gærdag, en í verstu hviðunum fór vindhraðinn upp í 83 hnúta. í Hvalfirði mældust mest 105 hnútar og var þar ófært mestan part dagsins. Veðurofsinn olli miklu tjóni víðar á landinu í gær, og er vitað um skemmdir á húsum og bankans og Verzlunarbankans upplýstu þó að ákveðnar starfs- reglur, sem bankarnir sjálfir hafa sett sér, eru í gildi, og samkvæmt þeim mega útlán til einstakra fyrirtækja ekki vera meira en 2% af heildarútlánum bankanna. Axel Gíslason, aðstoðarforstjóri Sambandsins, sagði í samtali við blaöamann Morgunblaðsins í gær að það gæti verið fýsilegur kostur að stofna sjálfstætt félag með hluthöfum Hafskips, að því til- sjúkrahúsi í Reykjavík nýlega. Hinn látni var einn þeirra fjögurra íslend- inga sem forstigseinkenni alnæmis mannvirkjum, einkum á Snæ- fellsnesi. Á Húsafelli fuku hús- vagnar út í veður og vind og trégólf á brúnni á Geirdalsá í Reykhólasveit fauk af í heilu lagi, svo dæmi séu nefnd. Ekki er vitað um alvarleg slys á fólki, en kona á Kleppsvegi varð fyrir meiðslum er hún varð fyrir fjúk- andi járnplötu. Sjá nánar á bls. 4. skildu að samkomulag um mark- mið og leiðir að þeim næðist. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips sagði að stjórnendur Eimskips, væru reiðubúnir að halda áfram viðræðum við Útvegs- bankann innan þess ramma sem umræðurnar hefðu verið í að und- anförnu. Hann sagði að Eimskip gæti náð meiri rekstrarlegri hag- kvæmni ef af þessum kaupum yrði, en á þessu stigi væri ekkert hægt að segja til um það hvort svo yrði. Sjá nánar fréttir á bls 32. hafa greinst hjá og var hann til meðferðar á viðkomandi sjúkrahúsi um nokkurt skeið. Hann var greind- ur með alnæmi á hæsta stigi sama dag og hann lést. Vitað er með vissu um níu ís- lendinga sem hafa alnæmisveir- una í blóði sínu og þar af eru þrír menn með forstigseinkenni sjúkdómsins. Talið er þó víst að fjöldi manna með veiruna í blóði sínu sé mun meiri, a.m.k. ef sjúk- dómurinn hegðar sér lfkt hér á landi og annars staðar á Vestur- löndum. Álitið er að á móti hverj- um einum sjúklingi með alnæmi á hæsta stigi séu 5-10 með forstigs- einkenni alnæmis og 50-100 með veiruna í blóði sínu, en einkenna- lausir. í Svíþjóð hafa til dæmis greinst 40 menn með alnæmi á hæsta stigi, en fjöldi einstaklinga maö forstigseinkenni er tíu sinn- um meiri, eða 400. Veðurofsinn í gær: Neyðarástand í Breiðholti Fólk yfirgaf íbúðir og þakplötur fuku af húsum Alnæmissjúklingur lést á sjúkrahúsi í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.