Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þýskar bréfaskriftir Viö óskum aö ráöa ritara hálfan eöa allan daginnsem fyrst. Starfiö felst m.a. í þýskum bréfaskriftum eftir diktafóni og telexþjónustu. Skriflegar umsóknir sendist til okkar fyrir föstudaginn22. þ.m. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. ÁrniSiemsenhf., Austurstræti 17. Vélfræðingur með stúdentspróf óskar eftir góöu starfi. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 40143. Ritari Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa ritara. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist í Pósthólf 5172,125 Reykjavík. 1. vélstjóra vantar á M/B Dalaröst Ár 63 frá Þorlákshöfn. Glettingurhf., Þorlákshöfn, sími99-3757-3957. Vanar ræstinga- konur athugið Hótel Borg óskar eftir aö ráöa duglega og ábyrgöarmikla ræstingakonu til starfa sem fyrst. Mikilvægt er aö viökomandi sé vön ræstinga- störfum og umfram allt hress og rösk. Allar upplýsingar um starfiö eru gefnar í gesta- móttöku hótelsins eöa í síma 11440. Kennari óskast Kennari óskast aö grunnskóla Þorlákshafnar frá áramótum. Hagstætt húsnæði. Upplýsing- ar gefur skólastjóri í símum 99-3621 og 99-3979 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-3828. Kjötiðnaðarmenn Kjötiönaöarmaður eða maöur vanur kjöt- vinnslu óskast til starfa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Birkir í síma 95-4200. Sölufélag Austur-Húnvetninga. Au pair — U.S.A. Góöa fjölskyldu í Massachusetts vantar stúlku til að gæta tveggja skóladrengja (5 og 9 ára) og til léttra heimilisstarfa. Þarf aö geta byrjað í jan. Höfum góð meðmæli. Vinsamlegast skrifiö til: D.L.D. 235, 310FranklinStreet, Boston, Mass. 02110, U.S.A. Frystihús — fiskvinnsla Verkstjóri meö full réttindi og 15 ára reynslu viö stjórnun í öllum greinum fiskiönaöar óskar eftir starfi. Nánari upplýsingar í síma 99-3943 á kvöldin. Hárgreiðslu- meistarar — sveinar Laust er starf hárgreiöslusveins eöa meistara á hársnyrtistofu í Kópavogi. Hlutastarf kemur til greina. Góö laun og/eöa prósentur fyrir góöanstarfsmann. Upplýsingar á stofunni í síma 46422 og eftir lokunísíma 42058. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Útgerðarmenn athugið Getum bætt viö bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíö. Glettingurhf, Þorlákshöfn, símar 99-3757-3957. þjónusta Athafnamenn og frumkvöölar Látiö okkur sjá um bókhaldiö meöan þiö framkvæmiö hugmyndir ykkar. Höfum tekiö upp sérstakar aöferðir fyrir söluturna og nýlenduvöruverslanir. Veriövelkomin. Bókhaldsstofa, Skipholti5, Páll Bergsson, simi 19847. uppboö Bókauppboð Bóka- og tímaritauppboð veröur haldiö aö Hótel Borg sunnudaginn 17. nóvember kl. 15.00. Bækurnar veröa sýndar á Hverfis- götu 52, á laugardag, kl. 14.00-18.00. Seld- ar verða gamlar og fágætar bækur og tímarit, m.a. Klausturpósturinn, gömul lög- fræðirit, lukkupakkar af ýmsu tagi — fágæt ogalgengt. Bókavaröan, Listmunauppboð Siguröar Benediktssonar. Togspil Lágþrýst togspil 5-7 tonna óskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-8334 eöa 92-8239. tilkynningar Flugmannatal Þeir atvinnuflugmenn, eöa aöstandendur þeirra, sem ekki hafa nú þegar haft samband viö skrifstofu FÍA vegna fyrirhugaörar útgáfu flugmannatals eru beönir aö gera þaö sem fyrst og eigi síðar en í desember næstkomandi. Skilyröi fyrir þátttöku eru aö viðkomandi hafi atvinnuflugmannspróf með blindflugsréttind- um og hafi starfað sem atvinnuflugmaöur. Ritnefnd Skrifstofa FÍA er opin alla virka daga frá kl. 9-11.30 sími 35485. Jólabasar Eyfirðinga— félagsins veröur á Hallveigarstööum sunnudaginn 17. nóv. kl. 14.00. Margt eigulegra muna. Jólavör- urísérflokki.kökuro.fl. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Lífeyrissjóðurinn Hlíf heldur aöalfund sunnudaginn 17. nóvember og hefst hann kl. 14.00 að Borgartúni 18. Dagskrá: Reglugeröarbreytingar og venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Þróunarfélag íslands hf. Stofnfundur Þróunarfélags íslands hf. veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu (Lækjar- hvammi), laugardaginn 23. nóvember nk., og hefst hann kl. 13.30. Skráyfir áskrifendur liggur frammi til sýnis fyrir áskrifendur í forsætisráðuneytinu, stjórnarráðshúsinu viö Lækjartorg, Reykjavík. Aðalfundur Byggingafélags verkamanna verður haldinn í Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18,fimmtudaginn 21. nóvember 1985 kl. 20.30. Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagsstjórnin. húsnæöi óskast Leiguíbúð Eldri hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúö í Hafnarfirði eöa Reykjavík. Upplýsingar í símum 53136 og 44750. | nauöungaruppboö | Nauðungaruppboð á Túngötu 5 Flateyri, þinglesinni eign Hefils fer fram eftir kröfu Haf- skips hf., Byko og innheimtumanns rikissjóös á elgninnl sjálfri fimmtu- daginn21.nóv. 1985 kl. 15.30. SýslumaOurinn ísa/JarOarsýslu. Nauðungaruppboð að Hjallavegi 29 Suðureyri, talinni eign Jónínu D. Hólm og Gísla Hauks- sonar fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl, Landsbanka íslands, innheimtumanns rikissjóös. Ólafs B. Schram, Skúla J. Pálssonar hrf., Bæjarsjóðs Isafjarðar og veödeildar Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 19. nóv 1985 kl. 14.00. Síóarisala. SýslumaOurinn tsaljaröarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.