Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröardótt- ir. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 14. Sr. Agnes M. Siguröardóttir prédikar og ræðir um ferminguna. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Fermingarbörn flytja bænir og ritningartexta. Foreldrar ferm- ingarbarna eru sérstaklega boö- aöir til þessarar messu. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur viö báöar messurnar. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. ÁRBÆ JARPREST AKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardaginn 16. nóv. kl. 11 árdegis. Barnasam- koma í safnaöarheimi Árbæjar- sóknar sunnudag kl. 10.30 árdeg- is. Guösþjónusta í safnaöarheim- ilinu kl. 14. Organleikari Jón Mýr- dal. Dagur aldraöra i söfnuöinum. Allt eldra fólk í sókninni sérstak- lega boöiö velkomiö til guösþjón- ustunnar. Samvera meö dagskrá aö messu lokinni. Gísli Sigur- björnsson forstjóri flytur raaðu og Unnur Jensdóttir syngur einsöng viö undirleik Vilhelmínu Ólafs- dóttur. Kaffiveitingar í boöi Kven- félags Arbæjarsóknar. Miöviku- dag 20. nóv.: Fyrirbænasamkoma í safnaðarheimilinu kl. 19.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardag kl. 11 — Kirkjuskóli barnanna. Sunnudag kl. 14 — Guösþjónusta í Breiöholtsskóla. Kynning á EXPLO ’85. Hugleiö- ing, Ingibjörg Hinriksdóttir. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Solveig Lára Guömunds- dóttir messar. Lesari Dagmar Gunnlaugsdóttir. Bræðrafélags- fundur mánudagskvöld. Æsku- lýösfélagsfundur þriöjudags- kvöld. Félagsstarf aldraöra miö- vikudagseftirm. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGR ANESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Kórfólk frá Angmagsalik syngur stólvers. Sr. Þórbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níels- son prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Kirkjuskóli fyrir börn 5 ára ogeldrikl. 10.30. Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnu- dag: Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Helga Soffía Konráösdóttir. Organisti Guöný Margrét Magn- úsdóttir. æskulýössamkoma mánudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Biblíulestur þriöjudag kl. 20.30. Umræöur og kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 16. nóv.: Basar Kvenfélags Hall- grímskirkju í safnaðarheimilinu kl. 14. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðspjall dagsins: Matt. 9.: Trú þín hefir gjört þig heila. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaöarheimilinu. Samkoma kl. 17 í minningu Sr. Matthíasar Jochumssonar. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ræöu og ýmis þekktustu Ijóö þjóöskálds- ins veröa flutt meö söng og upp- lestri. Þriöjudag 19. nóv.: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30. Miövikudag 20. nóv.: Náttsöngur kl. 22. Laugardag 23. nóv.: Fé- lagsvist í safnaöarheimilinu kl. 15. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Organ- leikari Orthulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11 í Kópavogskirkju. Litli kór og miö- kór Kárnesskóla kemur í heim- sókn og syngur undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur. Organisti Guömundur Gilsson. Sr. Guö- mundur Örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Þórhallur Heimis- son, Jón Stefánsson og Sr. Sig- uröur Haukur Guöjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Guösþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11. Barnakór Laugarneskirkju syng- ur. Helgileikur í umsjá Jónu Hrannar Bolladóttur. Fermingar- börn aöstoöa. Þriöjudag 19. nóv.: Bænaguösþjónusta kl. 18. Altar- isganga. Föstudag 22. nóv.: Síö- degiskaffi kl. 14.30 í safnaðar- heimilinu. Sóknarprestur. NESPRESTAKALL: Laugardag- ur: Félagsstarfiö kl. 15.00. Ragnar Bjarnason skemmtir meö söng og gamanmálum. Myndasýning frá Skotlandi og einnig veröur sýndar litskyggnur úr Þingvallaferöinni. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- Úr Útskálakirkju. dagur: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14. Orgel og Kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýösstarfiö kl. 20. Miövikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Föstudag 15. nóv.: Um- ræöa um guöspjall næsta sunnu- dags. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónustakl. 11 árdegisíTónlistar- skólanum. Sr. Frank M. Halldórs- son. PRESTAFUNDUR: um uppeldis- mál mánudagskvöld kl. 20.15 í Bústaöakirkju. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guö- spjall í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Viö píanóiö Pav- el Smid. Sr. Gunnar Björnsson. HAFNARFJAROARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Sam- vera meö fermingarbörnum og foreldrum þeirra í iþróttahúsinu viö Strandgötu aö Guösþjónustu lokinni. Sigtryggur Jónsson sál- fræöingur fjallar um fíkniefna- vandamál ungmenna. Sr. Gunn- þór Ingason. OHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guös- þjónusta veröur í kirkju Óháöa safnaöarins sunnudaginn 17. nóvember kl. 11. Organisti verður Heiömar Jónsson.Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVITASUNNUKIRKJAN Fíladelf- ía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14. RaBðumaöur Guömundur Mark- ússon. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Skírnarathöfn. Fórn til Völvu- fells 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Hátíöar- og kynningarsam- koma í tilefni af 40 ára afmæli Gideon-félagsins hér á islandi. Vitnisburður og söngur: Laufey G. Geirlaugsdóttir. Ræöa Sigfús J. Johnsen. Tekið á móti gjöfum til útbreiöslu Biblíunnar. Eftir samkomuna veröur kaffiterían opin. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræöissam- koma kl. 20.00. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar. Þær Eirný og Kristjana kynna „Explo ’85“. MOSFELLSPREST AK ALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11. Messa á Mosfelli kl. 14. Sr. BirgirÁsgeirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. BESSAST AÐAKIRK JA: Guös- Peningamarkaðurinn1 GENGIS- SKRÁNING Nr. 218 — 15. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,700 41320 41,730 SLpund 59485 59,656 59315 Kan.dollari 30320 30,407 30343 Don.sk kr. 4,4115 4,4242 43507 Norsk kr. 53050 53203 53640 Ssnsk kr. 53057 53209 53573 Fi.mark 7,4246 7,4459 73494 Fr.franki 53280 53431 5,1765 Belg. franki 0,7895 0,7917 0,7790 Sv.franki 19,4270 19,4829 193544 Holl. gvllini 14,1548 14,1955 13,9879 y-þ. mark 15,9404 15,9862 15,7820 IL líra 0,02359 0,02366 0,02338 Austurr. sch. 23694 23759 23463 Port escudo 03554 03562 03568 Sp. peseti 03594 03602 03576 J*P-yen 030469 030528 0,19538 írskt pund 49310 49,452 48324 SDK(Sérst 44,9353 45,0647 44,4305 Belg. franki 0,7857 1 0,7879 -J INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóötbækur................... 22,00% Sparitjóðsreikningar mað 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% mað 12 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírtaini Alþýðubankinn............... 28,00% Sþarisjóðir................. 28,00% Varötryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu mað 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávíaana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar..'.....10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnuraikningan I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% bamtan - neimuistan - KHan • pmsian mað 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldayrisraikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn............... 730% Sparisjóðir................. 8,00% Útvegsbankinn................ 730% Verzlunarbankinn............. 730% Sterlingspund Alþýðubankinn................1130% Búnaðarbankinn..............11,00% lönaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn..........-...11,50% Samvinnubankinn..............1130% Sparisjóðir..................1130% Útvegsbankinn...............11,00% Verzlunarbankinn............ 1130% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................ 430% Búnaöarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................. 430% Samvinnubankinn.............. 430% Sparisjóöir.................. 430% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 930% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennír víxlar, torvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,50% lönaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn............... 3230% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 32,50% Sparisjóðir................. 3230% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn................3130% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvínnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn...............31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanlag lán fyrir innlendan markað............... 2730% lán í SDR vegna útfl.framl............ 930% Bandarikjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 12,75% Vestur-þýskmörk................ 635% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 33,00% Búnaöarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2V9 ár........................ 4% Ienguren2%ár............................ 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 ........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt Sérboð Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki, Abót: ... Búnaöarb.,Sparib: 1) . Verzlunarb., Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýðub.,Sérvaxtabók: .... Sparisjóöir, Trompreikn: ... lönaöarbankinn: 2).... Bundiðfé: um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miðað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eflir 10 ára aðild bætast við 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaðvið 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Nsfnvsxtirm.v. Hofuðstóls- óverðtr. verðtr. f > tærslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: ................... 36,0 3,5 6mán. 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald)er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir þeimilaðar á hverjy sex mánaða timabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.