Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986 Oboðinn gestur í Skagafirði Sauðárkróki. í FYRRAKVÖLD kom fólk, sem var á rölti hér í sumar- blíðunni, auga á ókennileg- an hlut við hafsbrún, milli Drangeyjar og Málmeyjar. Töldu flestir að þama færi stórt skip, sennilega skemmtiferðaskip sunnan úr löndum. í gærmorgun kom svo í ljós á hér var á ferðinni borgarísjaki, sem sigldi hægan byr inn flörðinn. Trúlega kemur þessi munaðarleysingi vestan úr Húna- flóa og hefur verið orðinn leiður á verunni þar og langað til að kom- ast í snertingu við rómaða fegurð Skagafjarðar. Hlýir sunnanvindar léku um hann í gær og lækkar nú óðum á honum risið, svo fullvíst má telja að gesturinn af Húnaflóan- um hverfí brátt í hafdjúpið, öilum gleymdur. - Kári HM unglinga í skák: Þröstur með 3 vinninga eft- irjafntefli Afmæli íÁrseli Félagsmiðstöðin í Árbæ, en hún nefnist Ársel, átti fimm ára starfsafmæli í gær, og var þá mikið um dýrðir. ÖUum börnum, sem tóku þátt í sumarnámskeiðum félagsmiðstöðvarinnar í sumar var boðið í afmælisveisiuna og fjölmenntu þau. Hófst fögnuður- inn um tvöleytið og stóð til klukkan fimm. Veittar voru pylsur og fleira góðgæti, brúðubUlinn kom í heimsókn og starfsmenn skemmtu. Á eftir var farið í leiki og dansað. ÞRÖSTUR Þórhallsson _T., . . . , ». _ . „ . g-erði í gær jafntefii við Ar- V íðskiptaraðherra Bandaríkjanna: encibia frá Kúbu á heims- meistaramóti unglinga í skák, sem haldið er í Gaus- dal í Noregi. Þröstur er nú með 3 vinninga af fimm mögulegum. Mikil barátta var í skák Þrastar og Kúbumannsins sem leystist síðan upp í hróksendatafl þar sem Þröstur var með peð yfír. Honum tókst þó ekki að nýta sér þann liðs- mun og sömdu þeir um jafntefli eftir 61 leik. Níu skákmenn eru nú efstir og jafnir á mótinu með 4 vinninga: Zuniga frá Perú, Bareev Sovétríkj- unum, Wahl V-Þýskalandi, Hellers Svíþjóð, Anand Indlandi, Howell Englandi, Piket Hollandi, Godena Ítalíu og Nikolic Júgóslavíu. „Getum ekki lagt blessun okk- ar yfir ákvörðun Islendinga“ — embættismenn telja ráðherrann vilja tryggja sig fyrir gagnrýni heima fyrir Washington DC, frá Ómari Valdimarssym, blaðamanni Morgunblaðsins. „ÁKVÖRÐUN íslendinga um að stórauka innanlandsneyslu á hval- kjöti er greinilega ekki í anda verndunarmarkmiða Alþjóða hval- veiðiráðsins. Við höfum orðið fyrir miklum vonbrigðum og getum ekki lagt blessun okkar yfir ákvörðun íslendinga," segir í yfirlýs- ingu frá Malcolm Baldrige, yfirviðskiptaráðherra Bandaríkjanna, sem var gefin út hér i morgun. o INNLENT í yfírlýsingu ráðherrans segir einnig: „Orðalagi ályktunar Alþjóða hvalveiðiráðsins (á ársfundinum í Malmö í júní) er hér um að kenna, því það skýrir ekki greinilega hvem- ig á að framfylgja vemdunaráætl- unum ráðsins. En þrátt fyrir ónákvæmni í ályktun Alþjóða hval- veiðiráðsins er nú mun minna magn af hvalkjöti en áður til sölu á al- þjóðlegum markaði." í fréttatilkynningu viðskipta- ráðuneytisins, þar sem þessi ummæli eru höfð eftir ráðherran- um, er þess hvergi getið að hann hyggist leggja fram staðfestingar- kæm á hendur íslendingum vegna hvalveiðanna eða fyrirhugaðrar sölu hvalaafurða frá íslandi. Emb- ættismenn, sem blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við í Was- hington í gær, sögðu að yfírlýsing Halldór Ásgrímsson um yfirlýsingu Malcolm Baldrige: Bjóst ekki við neinum fagnaðarlátum vestra „ÉG hef enga ástæðu til að ætla að viðskiptaráðherra Banda- rikjanna muni ganga á bak orða sinna og láta málið ganga til forsetans. Ég fékk tryggingu fyrir því að það yrði ekki gert og ég treysti mínum viðsemjendum fullkomlega að standa við það. Hitt er annað mál að mér kemur það ekkert á óvart þótt viðskiptaráðu- neytið gefi út yfirlýsingu um málið. Það er allt annar hlutur, og ég átti ekki von á þvi að sú yfirlýsing yrði i gleðitón,“ sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra spurður álits á yfirlýsingu Malcom Baldrige viðskiptaráðherra Bandaríkjanna þar sem hann harmar þá ákvörðun íslensku ríkissljórnarinnar að halda áfram hvalveiðum í vísindaskyni. Halldór var spurður hvort hann hefði vissu fyrir því að Japanir myndu kaupa af íslendingum hval- afurðir ef Bandaríkjamenn hétu að beita þá engum þvingunum. Halldór sagðist ekki hafa fengið formlega staðfestingu á því, en þó sæi hann enga ástæðu til að ætla annað. Hann kvaðst skilja að Japanir væru varkárir í orðum í því efni, þar sem þeir vissu ekki nákvæmlega hver afstaða Bandaríkjamanna væri til málsins. „Við höfum sent aðalfull- trúa Japana í Hvalvéiðiráðinu hans væri fyrst og fremst „til innan- landsneyslu", það er að ráðherrann og ríkisstjómin vildu tryggja sig íyrir gagniýni þingmanna og um- hverfísvemdunarhópa, sem hafa hvatt til þess að staðfestingarkæra verði lögð fram hættu íslendingar ekki öllum hvalveiðum. Samkvæmt íslenskum heimildum hér mun þessi yfirlýsing ráðherrans engin áhrif hafa á áframhaldandi hvalveiðar í vísindaskyni á þessu ári hvað sem síðar kann að verða. Af hálfu viðskiptaráðuneytisins hef- ur áður komið fram að Bandaríkja- menn muni á næsta ársfundi hvalveiðiráðsins, sem verður hald- inn í Boumemouth í Englandi í júní á næsta ári, beita sér fyrir því að ráðið taki af skarið um túlkun álykt- unarinnar um afdrif afurða hvala sem veiddir eru í vísindaskyni, jafn- vel þótt það kosti atkvæðagreiðslu í ráðinu. í ályktuninni, sem samþykkt var á ársfundinum í Malmö í júní, var meðal annars samþykkt að mæla með að afurðir hvala, sem veiddir em í vísindalegum tilgangi, ættu fyrst og fremst að fara til innan- landsneyslu. í yfírlýsingu viðskipta- ráðuneytisins í Washington í gær segir um þetta: upplýsingar um þróun mála síðustu daga og ég mun ræða sjálfur við hann á næstunni," sagði Halldór. En hvaða hugmyndir hefur Hall- dór um það hvemig koma eigi 51% hvalafúrðanna í verð innanlands? Halldór sagði að verið væri að skipa starfshóp sérfræðinga til að fara ofan í það mál og eins til að skil- greina þá tvo flokka sem afurðun- um bæri að skipta í, kjötið af hvalnum annars vegar og annað nýtilegt hins vegar. „Það er sér- fræðinganna að ráða fram úr þessu máli, en ég hef lagt á það áherslu að aukin sala hvalafurða innanlands verði ekki til þess að skapa önnur vandamál," sagði Halldór. „Á fundinum í júní sögðu Banda- ríkjamenn að þeir teldu að tilgangur ráðsins með því að setja leiðbein- ingareglur um hvalveiðar í vísinda- skyni væri að koma á jafnvægi milli þess að sjálfstæð ríki stunduðu hvalveiðar í vísindaskyni og að setja fram leiðbeiningareglur til að koma í veg fyrir að slíkar veiðar væm ekki stundaðar í stað hvalveiða í ábataskyni. Hinn 6. ágúst 1986 tilkynntu íslendingar Bandaríkjamönnum að innanlandsneysla á hvalkjöti myndi verða stóraukin og ákvörðun um það væri að þeirra mati í fullu sam- ræmi við nýlega ályktun Alþjóða hvalveiðiráðsins um hvalveiðar í vísindaskyni. Bandaríkjamenn hafa látið í ljós áhyggjur sínar við íslendinga yfír því, að miðað við hvalkjötsneyslu fyrri ára á ísiandi gæti sá fyöldi hvala, sem á að veiða samkvæmt rannsóknaráætlun þeirra, dregið úr virkni vemdunaraðgerða Alþjóða hvalveiðiráðsins," segir orðrétt í yfirlýsingu viðskiptaráðuneytisins. Talsmaður ráðuneytisins sagði í gær, að með þessu væri aðeins ver- ið að minna á mismunandi afstöðu landanna til þessa atriðis. Unnið við rannsóknir i Hvalstöð- Árekstur á Hverfisgötu ÁREKSTUR varð á gatnamótum Hverfisgötu og Barónsstígs skömmu fyrir hálfníu í gær- kvöldi. Fíat-bifreið var ekið suður Barónsstíg og mun öku- maður ekki hafa tekið eftir Renault-bQ, sem var á leið austur Hverfisgötu. Við áreksturinn skall Renaultbifreiðin á mann- lausum bU, er lagt hafði verið austan gatnamótanna og skemmdi hann nokkuð. Ökumenn beggja bílanna voru fluttir á slysavarðsstofu, en meiðsli þeirra vom minniháttar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.