Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986 Guðrún Agnarsdóttir Kvennalistanum um hvalveiðimálið: Islendingar munu ekki gleyma þessari framkomu Bandaríkjamanna „ÁKVÖRÐUN rikisstjórnarinnar virðist mér vera skásti kosturinn í þeirri stöðu sem við vorum í. Það er illt að þurfa að sætta sig við yfirgang Bandaríkjamanna, en við verðum að huga að því að miklir hagsmunir eru í húfi. En þessi samþykkt breytir þvi ekki að mörgum spurningum er enn ósvarað og þetta mál er engan veginn til lykta leitt,“ sagði Guð- rún Agnarsdóttir alþingismaður Kvennalistans um ríkisstjómar- samþykktina í hvalveiðimálinu. Guðrún sagði að mikil óvissa ríkti um áframhaldandi viðskipti við Jap- ani og enginn vissi hver áhrif viðbrögð friðunarhreyfínga ættu eft- ir að verða. „Auk þess tel ég óviðunandi að meirihluti vinnslunnar eigi að fara í dýrafóður eða bræðslu. Og síðan á enn eftir skilgreina afurð- imar, en það var einmitt á ósætti Ferð á fata-vöru- sýningu í New York ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ iðnað- arins og Iðntæknistofnun íslands efna til hópferðar fyrir framleið- endur og hönnuði ullarvara á fatasýningu í New York, sem stendur yfir frá 14.-16. september næstkomandi. Sýning þessi, New York Pr’et, er haldin vor og haust ár hvert. í haust sýna á annað þúsund framleiðendur vörur sýnar þar. Einnig verða famar skoðunarferðir í fyrirtæki og verslan- ir í New York, Boston og Washington. Tilgangur ferðarinnar er að framleið- endur hér á landi komist í snertingu við markaðinn ytra, og kynnist af eigin raun hvemig viðskiptin ganga fyrir sig. um skilgreiningar sem þetta mál strandaði," sagði Guðrún. Guðrún sagði að framkoma Bandaríkjamanna í þessu máli öllu hefði verið óþolandi. „Bandaríkja- menn verða að átta sig á því að Islendingar munu ekki gleyma þess- um yfírgangi. Bandaríkjamenn eru þess ekki umkomnir að skipa sig sem gæslumenn til að tryggja að íslend- ingar sým tilhlýðilega ábyrgð varðandi lífríki hafsins, þaðan sem við fáum lífbjörg okkar. Þótt við séum smá erum við sjálfstæð þjóð með sjálfsvirðingu og tökum ekki svona hótunum og framkomu án þess að það hafí einhver áhrif á við- horf okkar til Bandaríkjanna," sagði Guðrún Agnarsdóttir. INNLENT Nokkrir starfsmenn sambandsins afhenda Helgu Ólafsdóttur styrk- inn. Frá vinstri: Ásthildur Geirsdóttir, sjávarafurðadeild, Helga, Hanna D. Þórisdóttir, fjárliagsdeild, María Sæmundsdóttir, telexi, og Ásthildur Tómasdóttir, forstjóraskrifstofu. Fékk styrk til að læra bókaþjónustu við fatlaða MENNINGARSJÓÐUR Sambands íslenskra samvinnufélaga hefur úthlutað Blindrafélagi íslands 100 þúsund króna styrk. Er styrkurinn ætlaður Helgu Ölafsdóttur, bóka- safnsfræðingi, sem hyggst ljúka meistaraprófi í bókasafnsfræðum með sérstakri áherslu á bóka- og upplýsingaþjónustu við fatlaða. Hún stundar nám við Florida State University í Tallahassee, Flórida. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslend- ingur leggur fyrir sig þessa sérgrein og kemur þetta sér vel fyrir Blindra- bókasafn Islands, sem nú er í frumbemsku. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 147 - 8.ágúst 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,700 40,820 41,220 St.puod 60,073 60,250 60,676 Kan.dotlari 29,462 29,594 29,719 Dönskkr. 5,2356 5,2510 5,1347 Norsk kr. 5,5071 5,5233 5,4978 Sænsk kr. 5,8498 5,8671 5,8356 Fi.mark 8,1776 8,2017 8,1254 Fr.franki 6,0386 6,0564 5,9709 Belg. franki 0,9468 0,9496 0,9351 Sv.franki 24,3130 24,3847 23,9373 Holl.gyllini 17,3991 17,4504 17,1265 V-þ. mark ÍLlira 19,6097 19,6676 19,3023 0,02849 0,02858 0,02812 Austurr. sch. 2,7877 2,7959 2,7434 Port.escudo 0,2778 0,2786 0,2776 Sp.peseti 0,3010 0,3019 0,3008 Jap.yen 0,26408 0,26486 0,26280 Irsktpund 54,558 54,719 57,337 SDRfSérst. 49,0279 49,1728 48,9973 ECU, Evrópum.41,3349 41,4568 40,9005 Belg. fr.Fin. 0,9390 0,9417 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn................. 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn............ 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankínn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 14,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðriaðarbankinn..... ........ 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn..... ..... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar........... 7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn................ 3,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn1 )........... 3,00% Eigendur ávisanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sinum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - piúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn...... ......... 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Spárisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 6,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn...... ....... 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaöarbankinn................ 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 9,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn.............. 3,50% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn............. 3,50% Sparisjóðir.,............... 3,50% Útvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn.... ....... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 6,50% Iðnaöarbankinn..... ........ 7,00% Landsbankinn................ 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir................. 7,00% Útvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn............ 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum......... 15,00% í bandaríkjadollurum........ 8,25% i sterlingspundum.......... 11,25% í vestur-þýskum mörkum.... 6,00% ÍSDR........................ 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu í allt að 2'/z ár.............. 4% Ienguren2'/2ár................. 5% Vanskilavextir................ 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 . 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaöri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfö. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuöstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa veriö á undangengnu og liðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuöum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæöari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15, 5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verötryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tima. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæöa er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuöstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1986 er 1472 stig en var 1463 stig fyrir júlí 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,62%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Naf nvextir m.v. Höfuðstóls óverðtr. verðtr. Verðtrygg. fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Abót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb.,Gullbók1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: 12,5 3,0 1 mán. 2 Bundið fé: Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaðrbanka og D,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.