Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986 15 BLÓM VIKUNNAR 15 Umsjón: Ágústa Björnsdóttir Lerki- sveppir í Heiðmörk 25.júlí Nú er runninn upp sá tími sum- ars, þegar unnendur sveppa grípa körfur sínar og he§a leit að þess- um ljúffenga jarðargróða. Oft er byrjað óþarflega seint, full ástæða er til að fara að líta í kringum sig um miðjan júlí og síðan getur tínslutíminn orðið a.m.k. tveir mánuðir á góðu hausti. Tæmandi þekking á ættum, tegundum og sérkennum sveppa útheimtir ástundun flókinnar fræðigreinar og við sem berum fyrst og fremst til þeirra matarást þurfum varla að fyrirverða okkur fyrir fræðileg- ar takmarkanir. Við erum svo lánsöm að tiltölulega lítil líkindi eru á eitrun frá þeim sveppum, sem við finnum og neytum og þessi líkindi eru nær engin ef við öflum okkur lágmarksþekkingar og fylgjum þeirri góðu og gildu reglu að leggja okkur ekki til munns annað en það, sem við vit- Lengst t.v. er fullvaxinn, skordýraétinn sveppur og Ifklega ónýtur, tveir á „besta aldri“ og alheilir í miðju, en ungur sveppur lengst t.h. upplagður í blandað salat eftir einfalda hreinsun. um nokkum veginn hvað er. Hér á Reykjavíkursvæðinu má finna ýmsa ágæta matsveppi, það er meira að segja ekki fátítt að rek- ast á þyrpingu ætisveppa inni í miðri borg. En fyrst og fremst em það iíklega 2—3 „fjölskyldur" sem við unnendur hinnar einföldu sveppatínslu sækjumst eftir, en það eru sveppir af ættunum lecc- inum, suillus og boletus. Þá fyrst nefndu köllum við einu nafni kúa- lubba en af suiilus-ætt eru smjörsveppur, lerkisveppur og furusveppir. Síðastnefnda ættin, boletus, er iíklega sjaldséðust, en af henni er m.a. kóngssveppur- inn. Hver sveppur fylgir tilteknum gróðri, einkum tijám eða mnnum. Við leitum því kúalubba helst í námunda við birki, en smjör- svepps og ættingja hans hjá lerki eða fum eða öðmm barrtrjám, oft dágóðan spöl frá tijánum. Það má víða leita fanga, t.d. í Öskju- hlíðinni og þá ekki síður í Heiðmörk. Búum okkur út með körfu eða annað ílát sem ioftar um, því sveppimir verða slepjuleg- ir í plasti og svipuðum umbúðum. Hníf þarf að hafa og svo er sjálf- sagt að stinga í vasann Sveppa- kverinu eftir Helga Hallgríms- son, sem Garðyrkjufélag Islands gaf út. Ungir sveppir em bestir og fullvaxnir em þeir oft ónýtir vegna ásóknar skordýra, en flug- ur verpa eggjum sínum á sveppi og þeir em uppáhaid snigia. Skemmdir af völdum skordýra má stundum að nokkm skera burt, en sjálfsagt er að skera þá sveppi strax í sundur, sem nokkur vafi ieikur á um, og bera sem minnst heim af því sem ónýtt er. Þegar heim er komið með feng- inn bíður vemleg vinna við þrif og frágang, en síðan má matreiða sveppina á flölmargan hátt: sjóða, steikja og borða þá bestu hráa, t.d. í salati. Geymsla á soðnum eða steiktum sveppum er auðveid í frysti og þurrkun er algeng varð- veisluaðferð. Til em margar ákaflega vand- aðar og þægilegar erlendar handbækur um sveppi, sem gagn- ast geta íslendingum. Skulu nefndar tvær sænskar, sem vel hafa reynst: Svamp att plocka och laga eftir Sven Toliin og Svampar i naturen eftir Bo Mossberg, Sven Niisson og Olle Persson. Og þá er að óska sveppatínslú- fólki ánægjulegra stunda í yfir- veguðum samskiptum við umhverfi og náttúm. Hinrik Bjarnason Eyj’aferðir í Stykkishólmi: Búist við tvö þúsund- asta farþeg- anum um helgina Stykkishólmi. Ferðamannastraumur hef- ur verið mjög mikill í Stykkis- hólmi í surnar og hafa ferðamenn verið mikið fleiri í bænum en nokkru sinni fyrr. Fyrirtækið Eyjaferðir, sem lét smíða nýjan 21 sætis skemmtiferðahraðbát, Brim- rúnu, á þessu ári, hóf starf- semi sina í júnímánuði. Brimrún siglir með ferðafólk um Breiðaifyarðareyjar við vax- andi vinsældir. Forráðamenn Eyjaferða áætluðu, eftir sínum djörfustu vonum, að farþegafjöldi gæti orðið 2.000 í sumar, eftir því sem áður hafði gengið og gerst. Þær vonir eru nú að ræt- ast, þar sem miðað við eftirspum, er vonast eftir 2.000 farþeganum nú um helgina. Þess vegna hefur fyrirtækið ákveðið að heiðra þann sem verður númer 2.000 sérstak- lega og bjóða Eyjaferðir honum upp á gistingu í tvær nætur með morgunverði á hótelinu í Stykkis- hólmi. Hin vinsælu ágústkvöld hófust á hótel Stykkishólmi í gærkvöld og verður haldið áfram í kvöld, laugardag. Arni ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 Reykjavík tt 1786—1986 íþróttadagar félaga Dagskrá Laugardagur 9. ágúst 1986 FYLKISDAGURINN Kl. 10.15 Hátíðin sett. Kl. 11.00 Reykjavíkurhlaup Fylkls á Ár- bæjarvelli. Skráninghefstkl. 10.30. Kl. 12.45 Lúðrasvelt verkalýðsins lelkur. Kl. 13.00 Knattspyrna: 5. flokkur: Fylklr —K.SIgluf). Kl. 13.35 Knattspyrna: 4. flokkur: Fylkir — K. Sigluf). Kl. 14.30 Handknattlelkur af iéttarl gerð á Árbæjarskólavelil. Kl. 15.00 Flmlelkasýnlngi íþróttahúsl Ár- bæjarskóla. Kl. 15.45 Verðlaunaafhendlngfyrlr Reykjaví- kurhlaupið. Kl. 16.00 Jón Páll Slgmarsson, Sterkasti maður sem Fylklr hefur allð, kepp- Ir vlð unga Fylklssvelna i bíldrættl. Kl. 16.20 Grin — knattspyrna. Kl. 16.50 Knattspyma: 3. flokkur: Fylklr — K. Sigluf). Félagsheimlllð verður tll sýnls eftlr gagngerar endurbætur og það verður heltt á könnunnl. Fclagar og foreldrar ungu kynslóðarinnar f Fylkl, mætum öll og styðjum börnln I hollum lelk okkar og þeim tll ánægju. Hellbrigö æska. hornstelnn framtíðar. LEIKNISDAGURINN Kl. 13.00 FJÖlskylduhlaup Lelknls. Skránlngá Lelknlsvelll kl. 12.30. Kl. 13.30 Kl. 14.00 Kl. 15.50 Kl. 16.40 Kl. 17.30 Kl. 15.50 Kl. 16.40 Kl. 17.30 Lúðrasvelt verkalýðsins lelkur. Landsmót 4. deild: Lelknlr — Bolungarvík. Hraðmót 16. flokki (2x15 min.) Völlur A: Lelknlr B — Fram B Fram B — Leiknlr C Fram B — KR C Vðllur B: KR C — Lelknlr C Lelknlr B — KR C LelkntrC — Lelknlr B TBR-DAGURINN Kl. 14.00—17.00 Kynnlng á badmintoníþrótt- Innl I TBR-húslnu vlð Gnoðarvog. Kafflveltlngar í félagshelmlllnu. ÞRÓTTARDAGURINN Hraðmót í 6. ilokki (lelktiml 2xl5mtn.) Kl. 11.00 6. fl. Fram: Þróttur. KR: Valur Kl. 11.40 5. fl. Þróttur:Valur Kl. 12.50 6. fl. Þróttur:KR, Fram:Valur Kl. 13.30 4. fl. Þróttur: Fram Kl. 14.15 Lúðrasvelt verkaslýðslns lelkur. Kl. 14.20 6.0. Þróttur:Valur Kl. 15.00 Knattspyrna: Gamanlelkur. Þróttarkonur annast kaffiveltingar i Þrótthelmum. Sunnudagnr 10. ágúst ARMANNSDAGURINN Kl. 14.00 íþróttasýning í Ármannshúslnu: Fimlelkar — Lyftlngar — Júdó — Glíma — Vftakastkeppnt. HLÉ: Kl. 15.30 íþróttasýnlngln endurtekin. í hlél verða kafflveltlngar I félags- helmillnu. Þá gefst gestum kostur á að spreyta slg á áhöldum. FRAMDAGURINN Knattspyma: Lelklr yngstu flokka á grasvelll vlð Álftamýri: Kl. 13.00 6. flokkur AogBFram: FH Kl. 13.35 3. flokkur Fram:StJarnan Kl. 14.50 5. flokkur Fram: ÍR Kl. 15.45 4. flokkurFram:Aftureldlng. Handknattleikur: Hraðmót 4. fl. á útlvelll við írþóttahús Álftamýr- arskóla: Kl. 14.00 Fram: ÍR Kl. 14.22 StJarnan:Víkingur Kl. 14.50 Viklngur:Fram Kl. 15.12 ÍR:StJarnan Kl. 15.40 VíkingurdR Kl. 16.02 Fram:Stjarnan Aðalleikur Framdagsins verður á aðallelkvangl í Laugardal: Kl. 19.00 íslandsmótlð 1. delld Fram:Valur Kafflveitlngar Framkvenna verða í nýbygglngu Framhelmlllsins frá kl. 14.00. Lúðrasvelt verkalýðslns leikur frá kl. 13.45. KR-DAGURINN Kl. 13.00 Lúðrasveit verkalýðsíns leikur. Knattspymumót i 6. flokki (leiktimi 2x15 min.) VðUurl Kl. 13.30 6. fl. B KRiÞróttur Kl. 14.10 6. fl. A KR:St)arnan Kl. 14.50 6. fl. B Þróttur:Valur Kl. 15.30 6. fl. A KR:Aftureldlng Kl. 16.10 6. fl. B Fylklr:Þróttur Kl. 16.50 6. fl. AStJarnan:Aftureldlng VðUurn Kl. 13.30 6. fl. B Fylkir:Valur Kl. 14.10 6. fl. A FylkinAfturelding Kl. 14.50 6. fl. BKR:Fylklr Kl. 15.30 6. fl. A Fylkir:Stjaman Kl. 16.10 6. fl. B Valur:KR Kl. 16.50 6. n. AKR:Fylklr Vðllur III Kl. 13.30 5. flokkur KR:Fylklr Kl. 14.40 4. flokkur KRiStJarnan Kl. 16.00 2. fl. kvenna KR:Vaiur Stærri iþróttasalur: Kl. 15.00 Handknattlelkur: Mfl. karla — Eldri féiagar. Minni iþróttasalur: Kl. 14.30 Flmleikar Kl. 15.00 Borðtennls — Glima Kl. 15.30 Körfuknattlelkur Kl. 16.10 Badmlnton Kl. 16.00 Pokahlaup milll delidastjóma. KR-konur annast kaffl veitlngar í félagsheimllfnu. VÍKINGSDAGURINN MalarvöUur: Kl. 14.00 Landsmót 2. fl.: Vikingur:Þór. Ak ureyrl. Kl. 16.15 Knattþrautlrog vítaspyrnukeppnl — Markverðir 2. fl. og Meistara- flokks ver)a marklð fyrtr gestum. GrasvðUur: Kl. 14.00 Hraðmót 5. fl.: Vikingur — Brelðabllk — Fylklr Kl. 15.10 Hraðmót7.fl.: Viklngur— Fram — FH — ÍK Kl. 16.10 Hraðmót 5. fl. Kl. 17.10 Hraðmót7.n.: Verðlaunaafhendlng Kl. 18.00 Hraðmót 5. fl.: Verðlaunaafhendlng Handknattleiksvðllur: Kl. 14.15 Handknattleikurkarlaogkvenna. Mfl. 1975: Mfl. 1985. VikingsheimiU Kl. 14.30 Lúðrasveltverkalýðslnslelkur. Kl. 13.30—18.00 Anddyri: Borðtenniskennsla. Kl. 14.30—18.00 Kafflveitingar og kynnlng á ððrum íþróttum félagsins, svo sem badmlntondeild, biakdelid, og skiðadelld. Kynnt hugmynd að stofnun tennlsdeildar. Ef veður leyflr útlgrili og söiutjald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.