Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986 í DAG er laugardagur 9. ágúst, sem er 221. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.08 og síðdegisflóð kl. 21.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.02 og sólarlag kl. 22.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 17.17. (Almanak Háskóla íslands.) Þin, Drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, veg- semdin og hátignin, því að allt er þitt á himni og jörðu. (1. Kron. 29, 11.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 7 " 11 13 14 ■ ■ 16 _ ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 afturköllum, 5 tónn, 6 afbrot, 9 þegar, 10 rómversk tala, 12 samhljóðar, 13 óvild, 16 greinir, 17 rásin. LÓÐRÉTT: — 1 rigningardemba, 2 skordýr, 3 missir, 4 veggurinn, 7 litill Isekur, 8 klaufdýr, 12 sigra, 14 mjúk, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 harm, 5 jara, 6 sjúk, 7 ei, 8 Ólafi, 11 Na, 11 örk, 14 durt, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: - 1 húsbóndi, 2 rjúfa, 3 mak, 4 gati, 7 eir, 9 laun, 10 fötu, 13 kæn, 16 rg. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR HINIR suðlægu vindar, sem ráðið hafa ríkjum á landinu, virðist ekki ætla að slaka neitt á taumhald- inu. Veðurstofan sagði í gærmorgun að nyrðra myndi hitinn fara upp í allt að 18 stig. í fyrrinótt var hlýtt hér í bænum, 11 stiga hiti. Þar sem hiti mældist minnstur á láglendinu, t.d. á Hrauni og Staðarhóli, var 6 stiga hiti. Hvergi varð HJÓNABAND. Hinn 7. júní voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju Snæbjörg Magnúsdóttir og Brandur Hauksson verkfræðingur. Heimili þeirra verður í bænum Herlev í Danmörku. ní\ ára afmæli. I dag er • " sjötugur Sigurleifur Guðjónsson, Safamýri 48 hér í bænum, starfsmaður í byggingadeild SÍS við Ár- múla. Hann og eiginkona hans, Sigríður Gísladóttir, taka á móti gestum í kvöld eftir kl. 19, í Armúla 40. Nafn Sigurleifs misritaðist hér í blaðinu í gær. Er hann beðinn afsökunar á mistökun- um. Um 350 Sóknarkonur jafnvirði 100 lækna? Þótt Sóknarfólk á Ríkisspítölun- .IJjlJjiin um sc um þrcfalt flcira cn læknarnir J'. j j j 111 j í eru hcildarlaunagrciöslur til lækn 1 anna um fjóröungi hærri cn til Sókn arfólksins. Hvað haldið þér að geti verið að okkur, læknir? teljandi úrkoma í fyrrinótt. Þessa sömu nótt i fyrra var norðanátt ríkjandi á Iandinu og 8 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gær- morgun var 4ra stiga hiti i Nuuk, en í norðurslóðabæj- unum Sundsvall í Svíþjóð var 8 stiga hiti, 13 í Þránd- heimi og 12 austur í Vaasa. VITA- og hafnarmálastofn- unin. Samgönguráðuneytið augl. í Lögbirtingablaðinu lausa stöðu forstöðumanns tæknideildar Vita- og hafnar- málastofnunarinnar og er umsóknarfrestur settur til 20. þ.m. LANDFRÆÐIÞJÓNUSTA og rannsóknir m.m. er til- gangur hlutafélagsins Landkosta, sem stofnað hef- ur verið á Selfossi, samkv. tilk. í Lögbirtingablaðinu. Hlutafé félagsins er kr. 20.000. Konur eru í fyrir- svari: Stjórnarformaður Salvör Jónsdóttir, Ægissíðu 119, Rvík og framkvæmda- stjóri Elín Erlingsdóttir, Fossheiði 6 á Selfossi. FRÁ HÖFNINNI_________ I FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. I fyrrinótt lagði Arnar- fell af stað til útlanda. í gær fór Saga II á ströndina. Þá kom Ljósafoss af ströndinni og fór skipið á ný á strönd í gærkvöldi. í gær lagði Bakkafoss af stað til útlanda og þá var Laxfoss væntan- legur að utan. í gærkvöldi var togarinn Freri væntanlegur inn af veiðum til löndunar. HEIMILISDÝR____________ LÍTIL bröndótt læða sem er smávaxin týndist frá húsi á Njálsgötu, skammt frá Skólavörðustígnum fyrir 8— 10 dögum. Talið er að kisa hafi sést vestur á Framnes- vegi fyrir fáum dögum. Hún var með gult hálsband. Fund- arlaunum er heitið. í símum 15708 eða 38967 er svarað vegna kisu. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. ágúst til 14. ágúst að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er G.arðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorÖna gegn mænusótt fara fram i Heílsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin iaugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraeöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Tll Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heil8uverndar8töAin: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishéraAs og heilsugæslustöAvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18 30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- siA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, 8ími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinú viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjasafnlA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiA á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.