Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ1987 Höfðingleg gjöf af gamalli mynt _________Mynt_____________ Ragnar Borg í undanfomum myntþáttum hefi ég leitast við að vekja athygli á hinu stórmerka heið- ursmerkjasafni á hinu nýja Myntsafni Þjóðminjasafnsins og Seðlabankans við Einholt 4. En, eins og nærri má geta, er myntinni ekki gleymt. Ber þess kannske fyrst að minnast að nú eru, eftir rúmlega hálfr- ar aldar hlé, sýndir peningar úr safni þeirra Lund-bræðra. Þetta safii er þannig til komið til íslands, að árið 1906 færðu danskir bræður, Michael C.F. Lund læknir, Þjóðminjasafn- inu safn af fomgrískum og fomrómverskum myndum eða 964 myntir, og Carl F. Lund aðalsbóndi, bróðir hans, gaf um leið safn af fomum og nýjum myntum frá flestum Evrópulöndum, Asíu, Afríku og Ameríku. Em myntir þess- ar úr bronsi, flestar þó úr silfri og nokkrar úr gulli. Myntimar em merkileg listaverk og því er hér um mikiisverða og höfð- inglega gjöf til hvaða safns sem væri í heiminum. Þessir ágætu Lund-bræður em núlifandi mönnum með öllu óþekktir og væri vel ef einhver lesari þessa mynt- þáttar gæti varpað ljósi á æviskeið þeirra og hvöt til að færa Þjóðminjasafninu þessa merku gjöf. Myntsafnið við Einholt not- ar nokkra peninga úr safni þeirra Lund-bræðra í sýning- arskápnum sínum. Auðvitað sakna ég margra peninga, sem ég veit að hljóta að vera í safn- inu, svo sem fleiri grískra og rómverskra mynta og frá grískum og rómverskum ný- lendum við Miðjarðarhaf. Mér finnst að safnið mætti stilla fram miklu fleiri myntum í þeirri deild safnsins, sem sýnir mynt frá því fyrir Krists burð. GullnóbQl Játvarðar þriðja Englandskonungs frá árunum 1340-1360. Karlamagnús lét slá þessa mynt árið 794. Takið eftir hve mynt- sláttunni hefir farið aftur frá dögum Grikkja og Rómverja. Þar sem hér var enginn myntfræðingur til á íslandi var hinn frægi danski mynt- fræðingur Georg Galster, fenginn til að skrá og merkja safn þeirra Lund-bræðra. Hann á að hafa fengið að laun- um nokkra peninga úr safninu Nero kefiári í Róm árin 54—68. til að bæta danska myntsafn- ið. Óvíst er þó hvaða peninga hann fékk eða hvað marga. Georg Galster var einn merk- asti myntfræðingur á Norður- löndum, og lést fyrir fáum árum í hárri elli. Á Myntsafninu eru sýndir Mynd af Alexander mikla á mynt, sem Ptolemeios, fyrsti Egypta- Iandskonungur, lét slá um 300 f.Kr. peningar, sem margir þekktir ráðamenn í Róm létu slá, einn- ig mynt með mynd af Kleó- pötru og Markúsi Antoníusi. Einnig eru margir peningar frá 16. og 17. öld. Myndimar með greininni em ekki af mynt, sem sýnd er, en sams- konar peninga er að finna á safninu. Fundur verður hjá Mynt- safnarafélagi fslands á morgun, sunnudag, kl. 14.30 í Templarahöllinni. Skipti og fjömgt uppboð. Aþeningar notuðu ugluna sem einkenni á mynt sína í um 300 ár, frá um 510 f.Kr. Bananar í eftirrétt Heimllishorn Bergljót Ingólfsdóttir Ferskir ávextir eru góðir sem eftirréttur, eins og þeir koma fyr- ir og sjálfsagt neytt á fiölmörgum heimilum um land allt. En það er stundum tilefni til að hafa örlítið meira við — nota ávextina á ann- an máta. Það eru bananar sem hugað verður að í dag, aðrir ávextir verða á dagskrá síðar. Bananar í heitri sósu Vs bolli dökkur púðursykur, 3 msk. smjör eða smjörlíki, Vt bolli rúsínur, 2 meðalstórir bananar, V2 1 tilbúinn vanilluís. Sykur og smjör sett í pott og hitað, hrært vel í á meðan, ban- anasneiðum og rúsínum bætt út í og hitað með. Isnum skipt niður í 4 glös, að- eins látinn standa og mýkjast, heitri sósunni hellt yfir um leið og borið er fram. Skreytt með brytjuðum hnetum ef vill. Súkkulaði-bananar 6—8 þroskaðir bananar, 100 gr suðusúkkulaði, 50 gfr möndlur, vanillusykur, (líkjör eða sherry). Hýðislausir bananamir skomir í 2—3 bita, súkkutaðið brætt og kætt, bananabitunum dýft í og síðan færðir upp á pappír. Endur- tekið ef þörf er á. Bananamir bomir fram með þeyttum ijóma, bragðbættum með vanillusykri. Það er einnig hægt að setja dá- lítið sherry eða líkjör saman við ijómann ef vill. Yfir bananana er stráð söxuðum möndlum til skrauts. Ætlað fyrir 5—6 manns. Heitir bananar 4 stórir bananar (ekki of þroskað- ir), dálítið romm, sítrónusafi, sykur. Rifa gerð á hýðið öðra megin og rúllað upp, bananamir settir undir „grill" eða hitaðir í ofninum. Um leið og þeir era bomir fram á heitum diskum er rommi (má sleppa), sítrónusafa og sykri hellt í raufamar. Ætlað fyrir fjóra. Bananar „au Rhum“ ’A bolli smjör eða smjörlíki, ‘A bolli púðursykur, kanill, V2 bolli romm. Smjörið brætt, bananamir skomir í tvennt eða hafðir heilir, settir út í, helmingur sykurs og kanils stráð yfir, síðan er þeim snúið og það sem eftir er af syk- ur-kanilblöndu stráð yfir. Rommið hitað yfir sjóðandi vatni (í vatns- baði), hellt yfir bananana þegar þeir era orðnir mjúkir, og „flamb- erað". Ætlað fyrir 6 manns. Bananar í heitri sósu út á isinn. Æk ,*3kr-S!Í^tÉbjfiLj'.T &L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.