Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 Slmamynd/Reutor ÞÝSKA tennisstjarnan Borls Backer varS að taka á öllu sem hann átti tll að vinna Spánvjerjann, Emilio Sanchez, ( keppninni um Davfðs-blkarinn ( Barcelona á Spáni (gœr. Viðureign þeirra stóð yfir ( fjórar klukkustundlr og 12 mínútur. Becker sigraði en tœpara mátti það ekki standa, leikirnir fóru þannig: 6:4, 7:6, 6:7, 3:6, 6:3. Becker, sem er annar á lista yfir bestu tennisleikara heims, hefur ekki náð sár vel á strik eftir að þjálfari hans hœtti. Knattspyrna: íþróttir helgarinnar Knattspyrna Leiknir og Ármann leika um laust saeti i 2. deild á gervigrasvellinum í daq klukkan 14. Urslitaleikur um Allison-bikarinn, ÍK og Augnablik á Vallargerðisvelli í dag klukkan 13. Körfubolti Úrvalsdeild, sunnudagur Hagaakóll: KR-Vaiur kl. 20.00 Hafnarqörður Haukar-ÍBK kl. 20.00 Njarðvfk: UMFN-Fram kl. 20.00 Handbolti Laugardagur KR-IBV, 1 .d.kv., Seljaskóll kl. 14.00 KR-Stjaman, l.fl.k., Seljaskóli kl. 16.16 Valur-Afteld., 1 .fl.k., Seljaak. kl. 16.30 Sunnudagur Vík.-Haukar, 1 .d.ka., Höllln kl. 20.00 Valur-FH, 1 .d.ka., Höllln kl. 21.16 Fylklr-HK, 2.d.ka., Seljask. kl. 16.16 Þróttur-UBK, 2.d.kv., Seljask. kl. 16.30 Stj.-Valur, blkark. kv., Dlgran.kl. 21.30 Skfði Pepsi-Cola bikarmót SKÍ 13-14 ára á Akureyri í dag og á morgun. Keppni kefst klukkan 10 báða dagana. Reykjavíkurmót í skfðagöngu hefst í Bláfjöllum klukkan 14 f dag. Keppni i norrraenum greinum ungl- inga á Ólafsfirði [ dag og á morgun. Frjálsar (þróttir Selfosshlaupið verður á morgun og hefst við Heilsusport á Selfossi klukk- an 14.30. Hlaupnir verða fjórir km I flokkum meyja, kvenna og drengja, en átta km í karlafiokki. Frjálsiþróttamót fyrir öldunga ( öll- um aldursflokkum karla (35 ára og eldri) og kvenna (30 ára og eldri) fer fram í Baldurshaga í dag klukkan 14-16 og i íþróttahúsi KR á morgun klukkan 13.30-16 og fer skráning fram á mótsstöðum. Glfma Landsflokkaglíma GLÍ hefst i íþróttaskemmunni á Akureyri i dag klukkan 14. Glímt verður í þremur þyngdarflokkum fullorðinna og fimm aldursflokkum undir tvítugsaldri. Badminton Reykjavíkurmótið í badminton fer fram í TBR-húsinu i dag og á morgun. Keppt verður í öllum greinum i meist- araflokki, A-flokki, öðlingaflokki og aeðsta flokki. Allir bestu badminton- spilarar landsins verða á meðal þátttakenda, en mótið hefst í dag klukkan 15.30 og á morgun kiukkan 14. Borðtennis fslandsmót fullorðinna í seinni hluta flokkakeppninnar verður i Laugardals- höll i dag og á morgun og hefst klukkan 13.30 báða dagana. Pdukast Tvimenningsmeistaramótið í pílu- kasti verður í dag og á morgun í fólagsheimilinu Festi, Grindavík, klukkan 13-18 báða dagana. VÍKINGAR gœtu tryggt sór fs- landsmeistaratrtilinn f meistara- flokki karla ( handknattieik á morgun. Ef Vfkingur vinnur Hauka og Valur vinnur FH eru Vfkingar orðnir íslandsmeistarar. Það eru aðeins UBK og FH sem geta hugsanlega náð Víkingum að stigum eins og staðan er í dag. Víkingur hefur nú 25 stig og á eft- ir fjóra leiki, Breiðabiik er með 20 stig og á eftir þrjá leiki og FH er með 19 stig og á eftir fjóra leiki. Víkingar eiga eftir leiki við Hauka (á morgun), FH, Fram og KA. Breiðablik á eftir KR, Val og Ár- mann og FH á eftir Val (á morgun), Víking, Armann og Fram. Víkingur hefur annað hvort orðið bikar- eða íslandsmeistari í hand- knattleik frá því 1978. Kristján Sigmundsson, markvörður, getur státað af því að hafa verið í liðinu þann tíma. Ef Víkingur verður ís- landsmeistari er það í sjöunda sinn í sögu félagsins. íslandsmeistarar: 1975, 1980, 1981, 1982, 1983 og 1986. Bikarmeistarar: 1978, 1979, 1983, 1984, 1985 og 1986. • Fagna Vfkingar íslandsmeistaratrtlinum á sunndagskvöld? Ef Vfkingur vinnur Hauka og Valur FH verða Vfkingar meistarar. Handknattleikur: Tryggja Víkingar sér meistara- titilinn á morgun Snævar til Völsungs SNÆVAR Hreinsson, miðvallar- leikmaður úr Val, hefur ákveðið að leika með Völsung frá Húsavfk ( 1. deildinnl ( knattspyrnu á nœsta keppnistímabili. Snævar lék nokkra leiki með Val í fyrra en var aðallega á vara- mannabekknum. Hann er sterkur miðvallarleikmaður og kemur til með að styrkja Völsung, sem nú leikur í fyrsta sinn ( 1. deild. Völsungar hafa einnig fengið til liðs við sig Hörð Benediktsson sem lék með HSÞ-b í Mývatns- sveit í fyrra. Auk þess verða þeir Ómar Rafnsson og Helgi Helgason með á fullu. • Snævar Hreinsson lelkur með Völsung frá HÚsavík ( sumar. Tryggvi í verðlaunasæti í bringusundi Árni Sigurðsson varð níundi Satfossi. TRYGGVI Helgason varð 3. í 100 yarda bringusundi og Árni Sig- urðsson 9. á bandanska meist- aramótinu ( sundi, 2. deild, sem fram fer þessa dagana f Los Angeles. Tryggvi synti á 57,92 sek. og bætti tíma sinn úr 58,79 sek. Árni náði 3. sæti í B-úrslitum og synti á 58,9 sek., en hann missti af A-úrslitunum með þremur hundraðshiutum, varð 7. (undanrásum. 100 yarda bringusundið vannst á 55,7 sekúndum en sigurvegarinn er mjög sterkur sundmaður sem varð 4. á vináttuleikunum í Moskvu. Eftir tveggja daga keppni er háskóli Tryggva, Bakersfield, í fyrsta sæti með 181 stig, Oakland í öðru sæti með 132 stig, North- wich er með 75 stig og skóli Árna, Tampa, er í fjórða sæti með 61 stig. Tryggvi sagðist gera ráð fyrir því eftir árangurinn í 100 yarda bringusundinu að hann væri inni í boðsundssveit skólans. Þeir Tryggvi og Árni keppa báðir í 200 yarda bringusundi í dag. Þeir þurfa báðir að ná sínu besta til að kom- ast í úrslit. Tryggvi er með 8. - 9. besta tímann og Árni aðeins neð- ar. Tryggvi sagði keppnina mjög stífa, byrjað væri klukkan 10 á morgnana og menn yrðu að vera vel upp lagðir til að allt gengi upp. Sig.Jóns. Guðmundur leikur sinn fyrsta leik með Offenbach GUÐMUNDUR Steinsson leikur sinn fyrsta leik með Kickers Offen- bach í dag. Hann átti reyndar aö leika sinn fyrsta leik um síðustu helgl en honum var frestað. Hann hefur nú æft með liðinu (viku og Ifkað vel. Liðið er nú f efsta sæti f Oberligunni og er stefnan tekin á tryggja sæti ( 2. Bundesligu á næsta ári. Gumðumdur er hór við komuna til Vestur-Þýskalands ásamt forráðamönnum fó- lagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.