Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 38
38 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 atvinrm — — ntuinr ntx/inm 3 atvinna — o t\/inn a __ __ ofi/ínno % lr I f 9 § § W& £ lr // i/ Fu CKVJffffC * CtlVIIIIlCt CHVIí n lct ~ cuvinrici FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Vanur flatningsmaður vantar í fiskverkun í Kópavogi. Gott kaup fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 40013 og í heimasíma 43726. Umbúðaframleiðsla — framtíðarstörf Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir mönnum til starfa á lyftara. Umsækjendur þurfa að hafa lyftarapróf. Æskilegur aldur 20-40 ára. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir, sem áhuga hafa á störfum þessum, hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00-16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. AXKassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVÍK - S. 38383 Verkstjóri — fiskvinnsla Dugmikill verkstjóri óskast til nýstofnaðs fisk- vinnslufyrirtækis á Suðurnesjum. Um er að ræða sérstaka en jafnframt fjölþætta vinnslu. Við leitum að framtakssömum og áreiðanleg- um manni sem getur unnið sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Húsnæði nálægt vinnustað getur fylgt. Laun samkomulag. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan sjómann sem vill komast í land. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Tilboð sem greini nafn, heimilisfang, aldur, menntun og starfsreynslu ásamt síma- númeri skilist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. mars nk. merkt: „F — 5231“. Fangavarsla Fangavörð vantar í afleysingu frá 1. apríl 1987 til 1. apríl 1988. Umsóknarfrestur er til 25. mars. Einnig vantar menn til sumaraf- leysinga frá 20. maí til 10. sept. 1987. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fangelsinu, Síðumúla 28, Reykjavík. Forstöðumaður. Laust varðstjórastarf Starf varðstjóra í lögreglu ísafjarðar er laust til umsóknar. Leitað er að manni, sem lokið hefur námi í Lögregluskóla ríkisins og öðlast nokkra starfsreynslu að því loknu, helst við stjórnunarstörf. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 12. mars 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Lögreglumenn til afleysinga Nokkra menn vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar frá 1. júní til 22. september 1987. Um er að ræða fjölþætt starfssvið, og eru góð kjör í boði. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 12. mars 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Húsavík — bæjarstjóri Starf bæjarstjóra hjá Húsavíkurkaupstað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf berist til bæjarstjórans á Húsavík sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 96-41222. Bæjarstjórn Húsavíkur. Rafvirki Heildverslun óskar að ráða rafvirkja til lager- og afgreiðslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R — 1478“. Bílavinna Ryðvarnarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann nú þegar til framtíðarstarfa. Góðir tekju- möguleikar fyrir góðan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. með uppl. um nafn, aldur, heimili, síma, og fyrri störf merkt: „Bílavinna — 823“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ______________*_____'_______________ ■ Frá Kennaraháskóla íslands Nám í uppeldis- og kennslufræðum Nám í uppeldis- og kennslufræðum, sérstak- lega ætlað list- og verkmenntakennurum framhaldsskóla, hefst við Kennaraháskóla íslands haustið 1987. Námið fullnægir ákvörðun laga nr. 48/1986 um uppeldis- og kennslufræði til embættis- gengis kennara og skólastjóra og samsvarar fullu eins árs námi eða 30 einingum. Náminu verður dreift á tvö ár til að auðvelda þeim sem starfa við kennslu að stunda nám- ið. Sumarnám verður 1988 og 1989 en námskeið og heimavinna yfir vetrarmánuðina. Námið hefst með viku námskeiði síðast í ágúst 1987. Að þessu sinni fer námið fram á Akureyri. Tilskilið er að 15 nemendur hið minnsta taki þátt í því. Umsóknir þurfa að hafa borist til Kennarahá- skóla íslands fyrir 15. apríl 1987. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð. 12. mars 1987, rektor KHÍ. Aðalskoðun bifreiða, festivagna, bifhjóla og léttra bifhjóla 1987 í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, fer fram við Bifreiðaeftirlitið í Borgarnesi, dagana 25. mars til 10. apríl kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.30. Miðvikud. 25. mars í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Fimmtud. 26. mars í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Föstud. 27. mars í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Mánud. 30. mars í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Þriðjud. 31. mars í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Miðvikud. 1. apríl í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Fimmtud. 2. april i Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Föstud. 3. april í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Mánud. 6. april í Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Þriðjud. 7. april í Borgarnesi kl. 9-12og 13-16.30 Miðvikud. 8. april i Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Fimmtud. 9. april i Borgarnesi kl. 9-12 og 13-16.30 Föstud. 10. april í Borgarnesi kl.9-12og 13-16.30 Á Logalandi 13. apríl kl. 10-12 og 13-16, í Lambhaga 14. apríl kl. 10-12 og 13-16 og í Hvalfirði 15. apríl kl. 10-12 og 13-16. Endurskoðun fer fram í Borgarnesi dagana 19.-21. maí kl. 9-12 og 13-16.30, í Lambhaga 22. maí kl. 10-12 og í Hvalfirði sama dag kl. 13-15. Bifreiðar skráðar 1985 og síðar sem eru einkabifreiðar eru ekki skoðunarskyldar. Framvísa ber kvittunum fyrir bifreiða- og tryggingagjöldum, ásamt gildu ökuleyfi. 3. mars 1987. Skrifstofa Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Dansk-íslenska félagið gengst fyrir dagskrá til minningar um Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn þriðju- daginn 17. mars nk. Verður hún haldin í Norræna húsinu og hefst kl. 20.00 Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor spjallar um Ijóð Jóns, lesið verður upp úr verkum hans og vinir hans rifja upp minningar. Dansk-íslenska félagið. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Dannmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsár- inu 1987-88 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum lönd- um. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til fram- haldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskól- um eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 15.000 d.kr., í Finnlandi 17.600 mörk, í Noregi 18.000 n.kr. og í Svíþjóð 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 21. apríl nk. Nánari upplýsingar fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. mars 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.