Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 39 smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur ratvirkjam. — S. 19637. Krossinn Anðbrckku 2 — Kópavogi Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. SK.RR Bláfjallagangan 1987 Islandsganga 20 km fer fram i Bláfjöllum 21. mars nk. kl. 13.00. Skráning og afhending númera fer fram frá kl. 11.00 á sama staö. Upplýsingar og skráning í sima 91-31216. Samhliða íslandsgöngu verður trimmganga 10 og 5 km. 5 km gangan er fyrir alla aldurshópa þ. á m. barnaflokka. Skiðaráð Reykjavikur i flokkum 13-14 ára, 11-12 ára og 9-10 ára fer fram í Hamragili helgina 21.-22. mars nk. Dagskrá nánar auglýst síðar. Þátttökutilkynningar berist til Auðar i síma 37392 fyrir mið- vikudagskvöld 18. mars. UTIVISTARf ERUIR Sunnudagur 15. mars Kl. 13.00. Botnsdalur — Glym- ur. Gengið að Glym, hæsta fossi landsins, [ vetrarbúningi og skoðuð gil í nágr. Ferð fyrir alla. Verö 600 kr. Mánudagur 16. mars Kl. 20.00. Tunglsklnsganga á Helgafell. Gengiö frá Kaldárseli. Ef veður er óhagstætt er fariö kringum felliö í Valaból. Verð 350 kr. frítt i ferðirnar fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Ferðaáætlun Úti- vistar 1987 er komin út. Útivist, Grófinnl 1, sfml/ símsvari: 14606. Sjáumst, Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag inn 15. mars 1. kl. 13.00 Vífilsfell og nágrenni — gönguferð. 2. kl. 13.00 Skfðaganga á Blá- fjallasvæöinu. Ekið verður um Bláfjallaveg eystri framhjá Rauðuhnúkum, þar sem göngufólkið fer úr bilun- um. Skíðahópurinn heldur áfram aö þjónustumiðstöðinni i Blá- fjöllum. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ath.: Skíðagangan kl. 10.30 fell- ur niður vegna snjóleysis. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins. Vetrarfagnaðurinn er föstudag- inn 20. mars í Risinu, Hverfis- götu 105. Húsið opnað kl. 19.00 og hefst boröhald kl. 20.00 Fé- lagsmenn sjá um „glens og grín", hljómsveit leikur fyrir dansi. Veislustjóri verður Arni Bjömsson. Aðgöngumiðar kosta kr. 1500 og eru um leiö happ- drættismiðar. Feröafélag islands. [ raöauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Bókhald Getum bætt við okkur nokkrum viðskiptavin- um í bókhaldsvinnslu. Hentar vel smærri fyrirtækjum. Upplýsingar í síma 622936. Laxveiðiá — tilboð Tilboð óskast í laxveiði Setbergsár í Skógar- strandarhreppi á Snæfellssnesi sumarið 1987. Tilboð sendist lögmannsstofu Jóns Sveins- sonar hdl., Kirkjubraut 11, 300 Akranesi fyrir 28. mars 1987. Nánari uppl. veita Jón Sveinsson hdl. í símum 93-2770, 93-2990 og Jón Jónsson í síma 93- 8017. Útboð á smíði Breiðafjarðarferju Skipatækni hf., f.h. byggingarnefndar Breiða- fjarðarferju, óskar eftir tilboðum frá innlend- um skipasmíðastöðvum í smíði ferju til siglinga yfir Breiðafjörð. Útboðsgögn liggja frammi hjá Skipatækni hf., Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Opnun tilboða fer fram að Rauðarárstíg 25 hjá formanni byggingarnefndar, Guðmundi Malmquist, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 14.00. Skipatækni hf. veitir frekari upplýsingar ef óskað er í síma 91-681610. F.h. byggingarnefndar Breiðafjarðarferju, Skipatækni hf. Veiði Veiðifélag Reyðarvatns óskar eftir tilboðum í veiði í Reyðarvatni sumarið 1987. Upplýs- ingar veitir Jón Gíslason í síma 93-5417. Tilboð sendist fólaginu fyrir 31. mars að Lundi, Lundarreykjadal, 311 Borgarnesi. ...... .....11m.' i" húsnæði óskast Framkvæmdastjóri óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús, helst með bílskúr. Upplýsingar í símum 79866 eða 39993. Bátur í skiptum Er ekki einhver sem ætlar að minnka við sig. Hef áhuga á að skipta á 23 tonna mjög góð- um og vel útbúnum bát upp í 70-110 tonna bát. Upplýsingar gefnar í símum 96-61482 eða 96-61615. „Ungfrú Suðurnes 1987“ íStapaíkvöld Nokkrir miðar lausir í matinn verða seldir í dag í Stapa. Þríréttaður matseðill. Glæsileg skemmtun. Einbýlishúsalóð óskast á góðum útsýnisstað á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 5123“. Nauðungaruppboð á Sætúni 6, Suðureyri, þingl. eign Ágústs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Auðuns Karlssonar og veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. mars 1987 kl. 15.15, síðari sala. Sýslumaðurínn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aðalgötu 62, Súöavík, þingl. eign Heiðars Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og veðdeiidar Lands- banka fslands, á eigninni sjálfri 18. mars 1987 kl. 14.00. Sýslumaðurínn í Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 31, Suðureyrí, þingl. eign Jóhanns Halldórssonar og Áslaugar Bæringsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóös, gjaldheimtunnar í Reykjavik, Lffeyrisssjóös Vestfiröinga, Suðureyrarhrepps, Jóns Fr. Einarssonar og veðdeildar Landsbanka (slands, á eigninni sjélfri þriðjudaginn 17. mars 1987 kl. 14.45, siðari sala. Sýslumaðurínn i tsafjarðarsýstu. Nauðungaruppboð á Aöalgötu 16, neðri hæð, Suöureyri, þingl. eign Suöurvers hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Eggerts B. Ólafssonar hdl., Mávaness hf., Nesbúss hf., Guðna Á. Haraldssonar hdl. og Siguröar H. Eigilssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. mars kl. 15.00. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aðalgötu 22, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Biömeyjar Pélma- dóttur, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands, Iðnaðar- banka íslands og Suðureyrarhrepps, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. mars 1987 kl. 14.00, síðari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Eyrargötu 12, Suöureyri, þingl. eign Gunnars Jónssoar og Fanneyj- ar A. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Suðureyrarhrepps, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. mars 1987 kl. 14.15, siðari sala. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi er í Sjálfstæðis- húsinu, Hamarborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Simsvari opinn allan sólarhringinn, simi 40708. Kosningasímar 44017 og 44018. Sjálfboöaliðar óskast. Hafiö samband við skrifstofuna. SjálfstsBðisflokkurinn. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 17. mars kl. 21.00 stundvis- lega. Mætum öll. Stjómin. Reykjaneskjördæmi Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi boö- ar hér meö formenn fulltrúaráða og sjálfstæðisfálaga svo og frambjóöendur á lista flokksins i Reykjaneskjördæmi til fundar i Sjálf- stæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði, laugardaginn 14. mars kl. 14.00. Geti formaður ekki mætt er hann beðinn að senda annan fulltrúa á fundinn f sinn stað. Stjóm kjördæmisráðs. Kosningaskrifstofa Garðabær — Bessastaðahreppur Höfum opnað kosningaskrifstofu ( Sjálfstæðishúsinu Lyngási 12, Garðabæ, símar 54084 - 42637. Opið fyrst um sinn kl. 17.00-19.00. Upplýsingar um kjörskrá og utankjörstaðakosninguna. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Garðabœ og Bessastaðahreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.