Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 36
36 Stjörmi- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Árið framundan hjá Krabba f dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Krabban- um (21. júní — 22. júlí). Ein- ungis er miðað við Sólarmerk- ið eða það sem varðar grunn- eðli og lífsorku. Viöburöaríkt ár Það er óhætt að segja að næsta ár verði viðburðaríkt hjá Krabbanum, því margar sterkar afstöður verða á Só- lina frá Júpíter, Satúrnusi, Úranusi og Neptúnusi. Vinnutímabil Afstaða Satúmusar á Sól þeirra sem eru fæddir frá 21. júní til 8. júlí getur táknað margt, en algengast er að henni fylgi aukið raunsæi, jarðbundnari viðhorf, þörf fyr- ir sjálfsaga og áþreifanlegan árangur. Satúmus kallar yfir- leitt á vinnu og því má kaila þetta vinnutímabil. Satúmus hægir á lífsorkunni og leiðir gjaman til sjálfsskoðunar og raunsæs endurmats. Ef fyrra lífsmunstur hefur einkennst af óraunsæi og loftköstulum getur tímabil Satúmusar verið óþægilegt, einkennst af höml- um, árekstmm og samdrætti, en getur jafnframt ieitt til þess að viðkomandi vaknar upp. Byltingar Úranus verður á Sól þeirra sem em fæddir frá 22.-27. júní. Sú orka kallar á þörf fyrir nýjungar og uppbrot á gömlu formi. Þegar Úranus er sterkur vaknar þörf fyrir aukið sjálfstæði, spennu og breytingar. Það gamla góða verður ekki lengur fullnægj- andi, né heldur vani og hefð- bundið lífsmunstur. Uppstokkun Þar sem Satúmus og Úranus verða báðir á Sól hjá þeim Kröbbum sem fæddir em frá 22.-27. júní ætti árið að ein- kennast af raunsæi, vinnu og breytingum. Þeir Krabbar sem fæddir em síðar i merkinu koma til með að fá þessa orku inn í líf sitt á næstu ámm. Úranus er 7 ár í merki og Satúmus 2Ú2 ár. Það táknar að nú er að byrja 7 ára vreyt- ingartímabil hjá Kröbbum, breytingar sem munu taka 1 til 2 ár hjá hverjum einstakl- ing. Neptúnus Þriðja plánetan sem berður sterk í lífí Krabbans er Nept- únus. Orka hennar verður áberandi hjá þeim sem em fæddir frá 2. til 4. júlí. Nœmleiki Neptúnusi fylgir yfirleitt auk- inn næmleiki og opnun gagn- vart lífínu og tilvemnni. fmyndunaraflið verður sterk- ara en áður og áhugi á listum og andlegum málum eykst. Það verður þó að segjast að ekki em allir opnir fyrir göf- ugri hliðum Neptúnusar. í sumum tilvikum kallar hann á sókn í áfengi eða draumlyndi sem birtist í þörf fyrir það að horfa mikið á sjónvarp og lifa í óraunverulegum heimi. Þar sem Satúmus verður einnig sterkur má búast við að um einhveija togstreitu verði að ræða, eða baráttu miili drauma og jarðbundins raun- sæis. Hið jákvæða er að orka Neptúnusar gefur viðkomandi Kröbbum tækifæri til að auka andlegan þroska sinn og lífsskilning. Þensla í ágúst 1989 fer Júpiter síðan inn í Krabbamerkið. Veturinn 1989-1990 og árið 1990 verður því tími þenslu og nýrra sjóndeildarhringa. Þegar á heildina er litið þurfa Krabbar því ekki að búast við rólegri tíð á næstunni. Þeir verða í miðju atburðanna og þurfa að fara varlega, því margt togast á en jafnframt geta þeir afrek- að margt á komandi tíma. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989 GARPUR DDCMHA OTADD DKtlMUA olAKK HÚN ER pá BKHt EIN AF pBSSUM fCONUHl S£M HALDA AÐ AF ÞW AÐ ÉG £R LAGLEGUF 5É ^ ÉG LÍKA S7£> ntz: ÞÓ ERT E/NA \EF ÞÓ GBTVR kONANSEM ÉG ) Teeysv, ^lurðuJ^^- pi'NUAty , .HVEfUUM ÞA / KJZ/Z m % S rssr & —r \ f bz— :—l*—as 1 lÁOI/ /V Í7 UUbKA WHV WOULPI VwHV[70E5 IT ^ CALL MV5ELF / TAKE 50 L0N6 "L0UI5THE FORTHEBELL FOUKTEENTH"? V T0 KIN6 ? J í dag heiti ég Pollý ... Mér er sama þótt þú hétir „Loðvík Qórtándi" ... Nöfn eru áhugaverð, sagði Shakespeare . . . Ég veit hvað Shakespeare sagði... Af hveiju skyldi ég kalla mig „Loðvík Qórtánda"? Af hveiju er svona Iengi að kvikna á perunni? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Settu þig í spor vesturs og veldu útspil eftir þessar sagnir: Vestur ♦ ÁD92 ▼ 1083 ♦ D42 ♦ 1083 Norður ♦ ¥ ♦ ♦ II Suður ♦ ■ ¥ ♦ ♦ Austur ♦ ¥ ♦ ♦ Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass NS spila Standard með 15—17 punkta grandi, svo stökk norðurs í tvö grönd skýrir frá 18—19 punktum ogjafnri skipt- ingu. Eftir slíka byijun er hag- kvæmast að nota þijú lauf svar- handar sem gervisögn, sem spannar meðal annars allar veik- ar hendur. NS fylgja þeim stíl, og því eru þijú hjörtu suðurs krafa í geim. Það lítur út fyrir að tígul- drottningin sé illa staðsett fyrir vömina og því þurfi að spila ágenga vöm. Þar eð spaðakóng- urinn er að öllum líkindum í blindum gæti þetta verið rétti tíminn fyrir snotra blekkingu: Vestur ♦ ÁD92 ¥1083 ♦ D42 ♦ 1083 Norður ♦ K73 ¥ D74 ♦ ÁKG7 ♦ ÁD5 llllli Austur ♦ G85 ¥ G ♦ 9865 ♦ G9642 Suður ♦ 1064 ¥ ÁK9652 ♦ 103 ♦ K7 Spilið liggur upp í 12 slagi, nema hugsanlega með spaða- drottningunni út! Sagnhafi er vís með að dúkka hana, og gefa austri næsta slag á gosann. Vestur fær þriðja slag varnar- innar á spaðaás og lokahnykkur- inn er síðan að spila 13. spaðan- um og láta austur trompa með gosanum. Þannig upphefst tía vesturs og verður fjórði slagur vamarinnar! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Saloniki um daginn kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Dmitri Donchev, Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik, og Lars Bo Hansen, Danmörku. Síðasti leikur svarts var 35. — Rg5-e6. 36. Hxf7! - Kxf7 37. Hfl+ — Ke8 38. Bxe6 — c3 39. Bxd7+ - Kxd7 40. Hf7+ - Ke6 41. Hxg7 - c2 42. He7+ - Kd5 43. Be3 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.