Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 í DAG er fimmtudagur 26. janúar, sem er 26. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.00 og síðdegisflóð kl. 21.19. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sólarlag kl. 16.56. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.40 og tunglið er í suöri kl. 4.41. (Almanak Háskóla íslands.) Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurmarið og sund- urkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlfta. (Sálm 51,19.) Árnað heilla ára afmæli. í dag, 26. janúar er sjötugur Jörgen Jörgensson Bólstað- arhlíð 46, fyrrum starfe- maður hjá fsl. álfélaginu. Hann og kona hans Minerva Bergsteinsdóttir ætla að taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Háaleitisbraut 119 hér í bæn- um í dag, afmælisdaginn, eft- ir kl. 17. O A ára afinæli. Á morg- öl/ un, föstudg 27. þ.m., er áttræður Haraldur B. Bjarnason byggingameist- ari frá Stokkseyri, Vestur- götu 22. Hann starfaði um áratuga skeið hér í bænum. Hann er einn af frumkvöðlum stofnunar Stokkseyringafé- lagsins og var formaður þess til margra ára. Hann ætlar að taka á móti gestum í Goð- heimum, Sigtúni 3, á morgun, afmælisdaginn, milli kl. 17 og 20. ára afinæli. í dag 26. Oi/janúar er sextug frú Ingibjörg K. Jónsdóttir fóstra, Miklubraut 66 hér í Reylgavík. Eiginmaður henn- ar var Kjartan Steingrfmsson útgerðarmaður, er lést árið 1981. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimiii sínu á morgun, föstudag 27. þ.m., milli kl. 17 og 20. FRÉTTiR í GÆRMORGUN gerði Veðurstofan ráð fyrir að hiti myndi lítið breytast. Hvergi var teljandi mikið frost á landinu I fyrrinótt. Mest mældist það austur á Heiðarbæ f Þingvallasveit og var 6 stig. Uppi á há- lendinu var 10 stiga frost. Hér í bænum var það tvö stig og lítilsháttar úrkoma. Mest hafði hún mælst vest- ur í Flatey og var 4 mm eftir nóttina. Þá var þess getið að ekki hafði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 24 stiga frost norður á Staðarhóli og hér í bænum 2 stig. AÐALFULLTRÚASTARF við embætti sýslumannsinsí Gullbringusýslu, en það hefur skrifstofu sína í Keflavík, er augl. laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Um- sóknarfrestur er til 28. jan- úar. FÉL. fríkmer kj asafhara heldur fund í kvöld, fimmtu- dag 26. þ.m. í Síðumúla 17 og hefst hann kl. 20.30. Á þessum fundi verður rætt um útgáfumál Pósts & síma. Kaffíveitingar verða. KVENFÉL. Kópavogs held- ur hátíðarfund með skemmti- dagskrá og kaffiveitingum í kvöld, fimmtudag, í félags- heimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. eyfirðingafélagið efnir til spilakvölds í kvöld fimmtudag á Hallveigarstöð- um og verður byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveitingar verða. SAMTÖKIN Lffevon halda fund i kvöld, í Hallgríms- kirkju, hliðarsal kl. 20.30. FÉL. eldri borgara. í dag fimmtudag er opið hús í Goð- heimum Sigtúni 3 kl. 14. Frjáls spilamennska. Félags- vist spiluð kl. 19.30 ogdansað kl. 21. Fyrirhugað er að halda þorrablót í Tónabæ 11. febr. nk., ef næg þátttaka verður. Nánari uppl. um það í síma félagsins 28812. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Askja úr strandferð og fór aftur sam- dægurs. Þá _ héldu til veiða togaramir Ásgeir og Jón Baldvinsson og nótaskipið Sigurður. í gær kom Esja úr strandferð. Brúarfoss kom að utan og Arnarfell af ströndinni. Þá kom leigu- skipið Alcione að utan og sænskt olíuflutningaskip var væntanlegt. Grænlenskur togari Nokasa kom inn til viðgerðar. Laskaðist á veið- um. HAFNARFJARÐARHÖFN. Þrír grænlenskir togarar komu inn til löndunar: Karl Egede, Wilhelm Egede og Natsek. Hann varð fyrir stór- tjóni á miðunum er brúin fyllt- ist af sjó. Grænl. togarinn Erik Egede hélt aftur til veiða. Kvöld-, nœtur- og helgart>Jónusta apótekanna I Reykjavík dagana 20. janúar til 26. janúar aö bðöum dögum meðtöldum er I Veaturbaajar Apótekl. Auk þess er HSaleitla Apótek opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvlkunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Arbasjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesspótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Saltjarnarnes og Kópavog f Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur viö Ðarónsstlg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnglnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisleekni eða nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. ! slmsvara 18888. Ónæmisaðgerólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvsmdarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmls- tæringu (alnæmi) f 8. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Vió- talstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mllli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýslnga- og riðgjafasfml Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kt. 21—23. S. 91—28539 — sfmsvari i öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og riögjöf. Krabbameinafál. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma i miðvfkudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö i móti viötals- beiðnum f s. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamee: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabasn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apðtekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 minudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fist f simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúslð, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vfmuefnaneysiu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- Ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogavelkl. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f 8. 11012. Foreldrasamtðkln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veltir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þriðjud., mlðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi f helmahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag fslands: Dagvlst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréögjöffn: Sfml 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJélfshJélparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260. 8ÁÁ Samtök ihugafólks um éfenglsvandamáliö, Sfðu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Séluhjálp f viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynnlngarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-samtökln. Eigir þú vlð éfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræðlstöðln: SéKræðlleg réðgjöf 8. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurianda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 é 16770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröuriöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar é 16770 kHz kl. 14.10 og 9276 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: ki. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17658. Hlustendur f Kanada og Bandarfkjunum geta elnnig nýtt sér sendingar é 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttlr liðinnar viku. Is- lenskur tfmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrfngslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvamdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhalmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VfHlsstaöaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 16—16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunartielmlll I Kópavogi: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshér- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 16.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúslö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardelld aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hlta- vehu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlénssalur (vegna helml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbygglngu Háskóla (slands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðaisafni, s. 694300. Þjóðminjasafnlð: Oplö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgsrbókaaafnlö f Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mánud. laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö ménud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar L*m borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn fslands, Frikirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplð alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónsaonar: Lokað f desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er oplnn daglega kl. 11—17. KJarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamesl: Oplö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplð mén.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á mlðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 éra böm kl. 10-11 og 14—16. Myntsafn Seöiabanka/ÞJóömlnjasafns, Elnholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn I Hafnarfirðl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema ménudage kl. 14—18. Byggðasafnlð: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—16. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri 8. 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavlk: Sundhöllin: Ménud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en oplö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðholt8laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I Mosfellssvelt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. KVennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.