Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 9 SPARIFJAR- EIGENDUR INNLAUSN ELDRI SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Innlausnardasur 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 Flokkur 1975-1 1985- lA 1986- lA 3 ár 1986- lD 1987- 1A 2 ár Vextir ef skírteinið er ekki innleyst 4,25% 7% 7% 0% (lokainnlausn) 6,5% Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma- bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 26. JAN. 1989 EININGABRÉF 1 3.489,- EININGABRÉF 2 1.962,- EININGABRÉF 3 2.274,- l.lFEYRISBRÉF 1.754,- SKAMMTlMABRÉF '1.214,- FRAMTÍÐARÖRYGGI í FJÁRMÁLUM KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Rábhústorgi 5, Akureyri, sími 96-24100 ömdum um gömlu vísitöluna seírir Pétur Blöndal formaður Landssambands lífeyrissjóða . ^___ , verds frwnuwUn. ÞetU er rtfe- J ■pétur I riki.v*ldið ra gkuldjrbrífum KUDrrium -—, »ð gunU Unrigar»ririUUn ■ uouu —- lllfcyrWMlnJr „ÞeMÍ breytin* i gnmdvelb lái»- IganrishAlunnar nú vekur upp *"•- —-------- 6 & fiirmagnimarkaflinujn þ«r „ r. "T_________n brtfcnum og nuifcr í«r« m»m | imir geröu við rikávridið um kmip i rikÍMkuldMwífum h*fi þeim verið boflið upp i *ð noU gömlu efla ni vtsitölunnar upp á i. Það vekur þi «pum- i hvort ilikt muni til d*mi» 1» gert ef mlklar Uunahmkkanir cröcnlu og nú aé tpurning hvort þcut, I nýja breytta linakjarariaitala sé tú j gamla eða ad nýja æm fyrirhugað var afl taka I notkun. Pétur aegir afl lintakendur geti I fl á nýju \ umtalsverflar á | ú og þá munu iparrfiireig- Stjórnað með handafli Umræðurnar sem áttu að vera um skattamálin í sjónvarpinu á þriðjudagskvöldið fóru að verulegu leyti inn á þær þrautir, að viðmælendurnir ræddu nýjustu ákvarðanir ríkisstjórnarinnar um lánskjaravísitöluna. Allt snertir þetta afkomu almennings með einum eða öðrum hætti og ber þess jafnframt merki, að ríkis- stjórnin er að efna fyrirheit sitt um að stjórha þróun efnahagslí- fsins með handafli og hverfa frá vestrænum aðferðum í því efni. Stjórnarhættir Ólafs Ragnars Grímssonar og viðhorf vekja sér- staka athygli í þessu samþandi. Frumvarp sama og lög? Þeir sem tókust á i fyrrgreindum sjónvarps- þættí undir stjórn Helga E. Helgasonar voru Þor- steinn Pálsson, formaður Sjállstaeðisflokksins, Olafur Ragnar Grfmsson, fjármálaráðherra, Ás- mundur Stefánsson, for- seti Alþýðusambandsins, og Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdasfjóri Vinnuveitendasambands- ins. í stuttu máli má segja, að Qármálaráð- herrann hafi verið þama einn á báti, þótt forseti Alþýðusambandsins vildi greinilega ekki lenda f beinum útistöðum við hann. Furðulegt var fátíð sem kom á fjármálaráð- lierra, þegar Þorsteinn minntí hann á, að hann sæti við hliðina á fram- kvæmdastjóra Vinnuveit- endasambandsins og færi vel á þvi, þar sem ráðherrann væri helstí vinnuveitandi landsins og viðsenyandi opinberra starfsmanna. Hvað hann ætlaði að gera tíl að bæta hag þeirra? Ólafúr Ragn- ar sagðist vifja beita sér fyrir kjarajöftiun um leið og hann margítrekaði, að formaður Sjálfatæðis- flokksins vildi kjara- skerðingu með þvi að vera talsmaður raun- gengislækkunar. Lækk- un gengis taldi Þorsteinn eina úrræðið til að at- vinnufyrirtæid næðu sér á strik á nýjan leik og gætu þannig tryggt og eflt kaupmáttínn. í umræðunum um breytíngar á lánskjara- visitölunni las Þórarinn V. Þórarinsson upp úr greinargerð með frum- varpi til laga um launa- visitölu, sem rfldssfjómin lagði fram skömmu fyrir jól. f greinargerðinni segir meðal annars: „Akvæði 6. gr. laga nr. 63/1985 [um greiðslu- jöfiiun fiisteignaveðlána til einstaklinga] em þri ófúUnægjandi hvað snertir útreikning opin- berrar launavísitölu sem fullnægi þeim skilyrðum sem sett em i 39. gr. laga 13/1979 [Ólafelaga] um vísitölu, sem sé heimilt að miða verðtryggingu við. Því er hér flutt sér- stakt frumvarp nm launavfsitölu, sem fúll- nægi þessum skUyrðum." Með öðrum orðum i greinargerð með frum- varpi sjálfrar rikisstjóm- arinnar er talið, að án lagasetningar sé óheimUt að miða verðtryggingu við launavisitölu. Þó er það einmitt þetta, sem rUdssfjómin ákvað að gera á mánudaginn. Ólafúr Ragnar Grímsson, Qármálaráð- herra, virðist láta þetta allt sem vind um eyru þjóta og sagði einfidd- lega í þættinum á þriðju- dagskvöidið, að það hefði verið nóg að leggja fram frumvarp tíl að taka af skarið í þessu efiii! Þegar Þorsteinn Pálsson vaktí athygli á þessari firm ráðherrans og valdhrok- nnnm sem i henni fælist gerði Ólafúr Ragnar sig bara breiðan og sagði, að af orðum Þorsteins gætu menn séð í hvaða þjóðfélagsveruleika hann byggi eða eitthvað í þá áttína. Ég einn ræð í ummælum Ólafe Ragnars Grimssonar um að framlagning frum- varpa jafiigUdi þvi að ný lög hafi teidð gUdi feist fúrðuleg vanþekking. Þá mættí alveg eins segja, að yfirlýsing ráðherra nm að hann ætlaði sér að flytja lög jafiigUtí lög- um. Næsta skrefið yrði að ráðherrar losuðu sig einfiddlega við löggjaf- arsamkunduna og sfjóm- uðu í kraftí eigin ágætis, en margt bendir einmitt til þess að það sé æðstí draumur flármálaráð- herra. í umræddum sjón- varpsþætti ték hann enn eina syrpuna nm menn í ábyrgðarstöðum viða i þjóðfélaginu, sem em honum ekki sanunála i einu og öUu, taldi þá stjómast af sijómmála- skoðunum sfnum og/eða Sjálfetæðisflokknum og þess vegna væm þeir marklausir. Lá í orðun- um, að þeir skyldu bara passa sig! Þeim Þórami V. Þór- arinssyni og Ásmundi Stefánssyni þótti for- vitnUegt að vita, hvort Ólafúr Ragnar ætlaði að standa við samkomulag, sem gert var milli lífeyr- ' issjóðanna og rUdssjóðs fyrir áraxnótin um kaup hinna fyrmefhdu á rflds- bréfúm. Var þá samið um að kjörin byggðust á þeirri lánskjaravfsitölu, sem þá var i gUdi. Vom þeir Þórarinn og Ás- mundur sammála um þennan nlnlníng á samn- ingunum og kemur hann heim og saman við það, sem aðrir þátttakendur í þessum viðræðum hafe látið frá sér fara. Ólafúr Ragnar var hins vegar á öðm máli. Hann sagðist þó ekki viþ'a ræða þetta mál þama né svara spumingu Þorsteins Pálssonar um það, enda kæmi honum málið ekk- ert við! Þ6 lét Ólafúr Ragnar að þvi liggja, að samningurinn við lífeyr- issjóðina fæli i sér, að ríkissjóður nytí þeirra kjara sem gUtu hveiju sinni. í þessum ummælum Ólafe Ragnars felst sama grunnhugmynd og i þvi viðhorfi hans, að frum- vörp stjóraarherra jafh- gUdi lögum, að orð hans séu lög og þeir sem and- mæli þeim séu þvi i spor- um lögbrjóta, sem eigi refeingu yfir höfði sér. ...VISSIR ÞÚ að þeir sem fullnýttu sér möguleika ÁBÓTARREIKUmGSmS fengu allt að 11,1% vexti umfram verðtryggingu á síðasta ári?„. Útvegsbanki íslandshf 1 Þar sem þekking og þjónusta fara saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.