Morgunblaðið - 26.01.1989, Page 9

Morgunblaðið - 26.01.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 9 SPARIFJAR- EIGENDUR INNLAUSN ELDRI SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Innlausnardasur 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 Flokkur 1975-1 1985- lA 1986- lA 3 ár 1986- lD 1987- 1A 2 ár Vextir ef skírteinið er ekki innleyst 4,25% 7% 7% 0% (lokainnlausn) 6,5% Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma- bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 26. JAN. 1989 EININGABRÉF 1 3.489,- EININGABRÉF 2 1.962,- EININGABRÉF 3 2.274,- l.lFEYRISBRÉF 1.754,- SKAMMTlMABRÉF '1.214,- FRAMTÍÐARÖRYGGI í FJÁRMÁLUM KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Rábhústorgi 5, Akureyri, sími 96-24100 ömdum um gömlu vísitöluna seírir Pétur Blöndal formaður Landssambands lífeyrissjóða . ^___ , verds frwnuwUn. ÞetU er rtfe- J ■pétur I riki.v*ldið ra gkuldjrbrífum KUDrrium -—, »ð gunU Unrigar»ririUUn ■ uouu —- lllfcyrWMlnJr „ÞeMÍ breytin* i gnmdvelb lái»- IganrishAlunnar nú vekur upp *"•- —-------- 6 & fiirmagnimarkaflinujn þ«r „ r. "T_________n brtfcnum og nuifcr í«r« m»m | imir geröu við rikávridið um kmip i rikÍMkuldMwífum h*fi þeim verið boflið upp i *ð noU gömlu efla ni vtsitölunnar upp á i. Það vekur þi «pum- i hvort ilikt muni til d*mi» 1» gert ef mlklar Uunahmkkanir cröcnlu og nú aé tpurning hvort þcut, I nýja breytta linakjarariaitala sé tú j gamla eða ad nýja æm fyrirhugað var afl taka I notkun. Pétur aegir afl lintakendur geti I fl á nýju \ umtalsverflar á | ú og þá munu iparrfiireig- Stjórnað með handafli Umræðurnar sem áttu að vera um skattamálin í sjónvarpinu á þriðjudagskvöldið fóru að verulegu leyti inn á þær þrautir, að viðmælendurnir ræddu nýjustu ákvarðanir ríkisstjórnarinnar um lánskjaravísitöluna. Allt snertir þetta afkomu almennings með einum eða öðrum hætti og ber þess jafnframt merki, að ríkis- stjórnin er að efna fyrirheit sitt um að stjórha þróun efnahagslí- fsins með handafli og hverfa frá vestrænum aðferðum í því efni. Stjórnarhættir Ólafs Ragnars Grímssonar og viðhorf vekja sér- staka athygli í þessu samþandi. Frumvarp sama og lög? Þeir sem tókust á i fyrrgreindum sjónvarps- þættí undir stjórn Helga E. Helgasonar voru Þor- steinn Pálsson, formaður Sjállstaeðisflokksins, Olafur Ragnar Grfmsson, fjármálaráðherra, Ás- mundur Stefánsson, for- seti Alþýðusambandsins, og Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdasfjóri Vinnuveitendasambands- ins. í stuttu máli má segja, að Qármálaráð- herrann hafi verið þama einn á báti, þótt forseti Alþýðusambandsins vildi greinilega ekki lenda f beinum útistöðum við hann. Furðulegt var fátíð sem kom á fjármálaráð- lierra, þegar Þorsteinn minntí hann á, að hann sæti við hliðina á fram- kvæmdastjóra Vinnuveit- endasambandsins og færi vel á þvi, þar sem ráðherrann væri helstí vinnuveitandi landsins og viðsenyandi opinberra starfsmanna. Hvað hann ætlaði að gera tíl að bæta hag þeirra? Ólafúr Ragn- ar sagðist vifja beita sér fyrir kjarajöftiun um leið og hann margítrekaði, að formaður Sjálfatæðis- flokksins vildi kjara- skerðingu með þvi að vera talsmaður raun- gengislækkunar. Lækk- un gengis taldi Þorsteinn eina úrræðið til að at- vinnufyrirtæid næðu sér á strik á nýjan leik og gætu þannig tryggt og eflt kaupmáttínn. í umræðunum um breytíngar á lánskjara- visitölunni las Þórarinn V. Þórarinsson upp úr greinargerð með frum- varpi til laga um launa- visitölu, sem rfldssfjómin lagði fram skömmu fyrir jól. f greinargerðinni segir meðal annars: „Akvæði 6. gr. laga nr. 63/1985 [um greiðslu- jöfiiun fiisteignaveðlána til einstaklinga] em þri ófúUnægjandi hvað snertir útreikning opin- berrar launavísitölu sem fullnægi þeim skilyrðum sem sett em i 39. gr. laga 13/1979 [Ólafelaga] um vísitölu, sem sé heimilt að miða verðtryggingu við. Því er hér flutt sér- stakt frumvarp nm launavfsitölu, sem fúll- nægi þessum skUyrðum." Með öðrum orðum i greinargerð með frum- varpi sjálfrar rikisstjóm- arinnar er talið, að án lagasetningar sé óheimUt að miða verðtryggingu við launavisitölu. Þó er það einmitt þetta, sem rUdssfjómin ákvað að gera á mánudaginn. Ólafúr Ragnar Grímsson, Qármálaráð- herra, virðist láta þetta allt sem vind um eyru þjóta og sagði einfidd- lega í þættinum á þriðju- dagskvöidið, að það hefði verið nóg að leggja fram frumvarp tíl að taka af skarið í þessu efiii! Þegar Þorsteinn Pálsson vaktí athygli á þessari firm ráðherrans og valdhrok- nnnm sem i henni fælist gerði Ólafúr Ragnar sig bara breiðan og sagði, að af orðum Þorsteins gætu menn séð í hvaða þjóðfélagsveruleika hann byggi eða eitthvað í þá áttína. Ég einn ræð í ummælum Ólafe Ragnars Grimssonar um að framlagning frum- varpa jafiigUdi þvi að ný lög hafi teidð gUdi feist fúrðuleg vanþekking. Þá mættí alveg eins segja, að yfirlýsing ráðherra nm að hann ætlaði sér að flytja lög jafiigUtí lög- um. Næsta skrefið yrði að ráðherrar losuðu sig einfiddlega við löggjaf- arsamkunduna og sfjóm- uðu í kraftí eigin ágætis, en margt bendir einmitt til þess að það sé æðstí draumur flármálaráð- herra. í umræddum sjón- varpsþætti ték hann enn eina syrpuna nm menn í ábyrgðarstöðum viða i þjóðfélaginu, sem em honum ekki sanunála i einu og öUu, taldi þá stjómast af sijómmála- skoðunum sfnum og/eða Sjálfetæðisflokknum og þess vegna væm þeir marklausir. Lá í orðun- um, að þeir skyldu bara passa sig! Þeim Þórami V. Þór- arinssyni og Ásmundi Stefánssyni þótti for- vitnUegt að vita, hvort Ólafúr Ragnar ætlaði að standa við samkomulag, sem gert var milli lífeyr- ' issjóðanna og rUdssjóðs fyrir áraxnótin um kaup hinna fyrmefhdu á rflds- bréfúm. Var þá samið um að kjörin byggðust á þeirri lánskjaravfsitölu, sem þá var i gUdi. Vom þeir Þórarinn og Ás- mundur sammála um þennan nlnlníng á samn- ingunum og kemur hann heim og saman við það, sem aðrir þátttakendur í þessum viðræðum hafe látið frá sér fara. Ólafúr Ragnar var hins vegar á öðm máli. Hann sagðist þó ekki viþ'a ræða þetta mál þama né svara spumingu Þorsteins Pálssonar um það, enda kæmi honum málið ekk- ert við! Þ6 lét Ólafúr Ragnar að þvi liggja, að samningurinn við lífeyr- issjóðina fæli i sér, að ríkissjóður nytí þeirra kjara sem gUtu hveiju sinni. í þessum ummælum Ólafe Ragnars felst sama grunnhugmynd og i þvi viðhorfi hans, að frum- vörp stjóraarherra jafh- gUdi lögum, að orð hans séu lög og þeir sem and- mæli þeim séu þvi i spor- um lögbrjóta, sem eigi refeingu yfir höfði sér. ...VISSIR ÞÚ að þeir sem fullnýttu sér möguleika ÁBÓTARREIKUmGSmS fengu allt að 11,1% vexti umfram verðtryggingu á síðasta ári?„. Útvegsbanki íslandshf 1 Þar sem þekking og þjónusta fara saman

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.