Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 gljí 31 Frá Hamri, virkjunarsvæði Hitaveitu Dalvíkur. Morgunbiaðið/TraustiÞorsteinsson Árskógshreppur íhug- ar stofiiun hitaveitu Dalvfk. HREPPSNEFND Árskógshrepps hefiir nú til athugunar að stofiia hitaveitu fyrir sveitarfélagið og leggja dreifikerfi fyrir hús í Jjorpin tvö í sveitarfélaginu, á Arskógssandi og Hauganesi. Flest húsanna eru nú hituð upp með olíu eða rafinagni. Sveitarstjómin hefur farið þess á leit við Hitaveitu Dalvíkur að fá keypt vatn frá virkjunarsvæði veit- unnar að Hamri. Fyrirhugað er að kaupa um 90 rúmmetra af vatni árlega og dæla því í miðlunar- geymi, sem reistur yrði upp á Há- mundarstaðahálsi. Vatnið frá Hita- veitu Dalvíkur er um 65 gráðu heitt og yrði það hitað í 80 gráður með rafmagni áður en því yrði dælt inn á dreifikerfí hitaveitu Árskógs- hrepps. Á þessu ári eru liðin 20 ár frá stofnun Hitaveitu Dalvíkur. Veitan er vel sett með vatn og er talið að miðað við hóflega nýtingu þess ætti jarðhitasvæðið við Hamar að endast veitunni í mannsaldur. Árið 1986 var tekið upp nýtt sölufyrir- komulag, sem gaf 30% spamað á vatni og árið 1987 var boruð ný hola á jarðhitasvæði veitunnar að Hamri sem tryggði mjög rekstrar- öryggi veitunnar. Það magn, sem Árskógstrend- ingar fara fram á að kaupa af hita- Alafossmenn í Moskvu; Ósamið um verð og magn SAMNINGAMENN Álafoss h.f. eru nú staddir í Moskvu þar sem viðræður standa yfir við fyrir- tækið Razno og Sovéska sam- vinnusambandið. Jón Sigurðarson, forstjóri Ála- foss h.f., sagði að búið væri að semja um öll tækniatriði. Enn ættu menn eftir að komast að samkomu- lagi um magn og verð. „Það ber ennþá dálítið í milli en þó er ég bjartsýnn á að þetta gangi saman í vikunni. Við erum að vonast til að ríkisfyrirtækið Razno standi við lægri mörk rammasamningsins og kaupi að minnsta kosti fyrir fimm milljónir dollara. Líklegt er að Sov- éska samvinnusambandið kaupi fyrir tvær milljónir dollara," sagði Jón. í krónum talið yrðu samningar þessir uppá 350 milljónir íslenskra króna, en Sovétmenn hafa undan- farin ár keypt um 25% af fram- leiðslu Álafoss. veitunni, er aðeins um 10% af því vatnsmagni, sem Hitaveita Dalvík- ur notar árlega til húshitunar á Dalvík. Hefur veitunefnd tekið já- kvætt í eftirgrennslan hreppsnefnd- STJÓRN Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar hefúr ákveðið að aug- lýsa á ný starf yfirlæknis feeð- inga- og kvensjúkdómadeildar FSA, en Bjarni Rafiiar lætur af því starfi í vor fyrir aldurs sakir. Fimm umsækjendur voru um stöðuna þegar hún var fyrst aug- lýst í lok síðasta árs. Enginn þeirra þótti þó uppfylla þau skilyrði sem fram voru sett, samkvæmt mati að undanförnu á Dalvik og óvenju lítill snjór er á jörðu mið- að við árstíma. Skíðamenn á staðnum hafa haft af þessu mikl- ar áhyggjur, en ekki hefiir verið hægt að renna sér á skiðum fyrr en nú að skíðalyftur í Böggvis- staðaQalli voru Opnaðar. Um helgina gerði nokkum snjó þannig að hægt var að troða brekk- ur í Böggvisstaðafjalli, á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur og er það í fyrsta sinn á þessum vetri að lyftur félagsins eru opnaðar. Margir nýttu sér þetta um helgina þrátt fyrjr ar og mun verða unnið að hag- kvæmnisútreikningum, en ýmislegt er óunnið í þeim efnum enn og þá er enn ósamið um orkuverð. Fréttaritari nefndar á vegum landlæknisem- bættisins. Nefndin gerði miklar kröfur þar sem Fjórðungssjúkrahús Akureyrar er skilgreint sem há- skólasjúkrahús. Stjóm FSA sam- þykkti um miðjan desember að leita eftir því við Steingrím Bjömsson starfandi lækni í Glasgow að hann yrði settur yfírlæknir kvennadeild- arinnar til allt að tveggja ára. Hann mun hins vegar hafa hætt við vegna persónulegra ástæðna. lítinn snjó í fjallinu og voru um 120-130 manns á svæðinu þegar mest var. Vonast unnendur skíða- íþróttarinnar nú til að snjórinn sé kominn til að vera. Mikil starfsemi er fyrirhuguð hjá Skíðafélaginu í vetur. Auk tveggja bikarmóta er meðal annars ráðgert að félagið standi fyrir alþjóðlegu FlS-móti á Dalvík. Hefur svæði félagsins verið viðurkennt til mótshalds sem þessa. Þegar hafa ýmsir nafnkunnir er- lendir skíðamenn tilkynnt þátttöku í þessu móti, en það verður haldið í kringum 10. apríl nk. Fréttaritari. Yfírlæknir kvensjúkdómadeildar FSA: Starfið auglýst á ný Frá skíðasvæðinu í BÖggVÍSStaðaQallÍ. Morgunblaðið/Trausti Þorateinsson Skíðalyftur opnaðar í Böggvisstaðafíalli Daivík. ** RYSJÓTT tíðarfar hefúr verið í 10. FLOKKI 1988—1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 34430 Aukavinningur: TOYOTA COROLLA 1300 XL SEDAN 940 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 29955 44101 45840 50284 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 5920 20841 35565 45463 63392 7036 24088 36862 47553 65833 15559 27702 41969 54904 75198 18631 33385 42204 61477 77756 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 104 13229 24346 41580 52240 69657 388 13801 24873 42069 54089 69743 633 13983 25096 42096 54541 69903 713 14317 25715 42607 54872 70569 749 14718 26374 42628 56893 71219 1330 14725 26442 42894 56935 71257 1541 15123 26885 43090 56943 71597 2056 16113 27537 43538 56975 71770 2224 16121 27919 43891 57397 72103 4413 16485 29338 44386 58767 72600 5379 17552 29709 44940 60443 72788 5481 17816 30549 45652 60978 73884 6002 17896 30868 45695 61159 75149 6021 17983 31927 45708 61707 75941 6907 18511 32443 46087 62233 76030 7281 19351 32665 46819 62952 76121 7557 20017 33229 46864 63843 76413 7777 20440 34469 47358 65465 76545 8523 20997 34540 47427 65576 76681 8654 21030 35113 47513 65579 78152 8751 21885 35647 48351 65844 78376 9451 21960 35659 50119 66061 78768 10407 22552 36529 50854 66707 10798 22601 36987 51055 67187 11679 23308 37980 51302 68114 12868 23746 39084 51399 68703 13075 23932 39729 51709 68993 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 307 9386 15406 24922 33415 39615 47037 55254 63771 72040 663 9456 15942 24999 33555 39965 47143 55410 63856 72074 704 9505 16495 25049 33732 40080 47244 55477 63857 72105 807 9706 16553 25273 33846 40301 47376 55601 64230 72145 815 10023 16558 25309 33882 40336 47682 55767 64493 72330 1149 10132 16611 25374 33974 40461 47699 55882 64802 72567 1156 10380 16688 25467 33992 40600 47843 56208 64966 72593 1410 10433 16959 25652 34141 40689 47910 56218 64992 72793 1522 10445 17613 25835 34244 40769 48126 56700 65033 72949 1647 10832 17887 25883 34261 41220 48268 56836 65056 72989 2370 10884 17901 26463 34384 41262 48452 • 57060 65664 73283 2436 10975 18016 26556 34398 41304 48474 57141 65949 73948 2759 11084 19148 26574 34717 41514 48559 57192 65989 74052 2819 11264 19371 26609 34768 41583 49460 57248 66143 74194 2965 11270 19652 26763 34773 41641 49475 57324 66218 74892 3387 11301 19868 26799 34949 41727 49579 57558 66288 74902 3479 11321 19963 27014 35071 41961 49600 58150 66766 74981 3611 11340 20168 27023 35329 41973 49699 59116 66811 .75022 3624 11632 20287 27060 35399 42583 49713 59323 67598 75161 3751 11836 20350 27100 35416 43230 49838 59334 67892 75170 4030 11877 20380 27288 35484 43275 50243 59392 67896 75260 4057 12023 20678 27478 35831 43397 50251 59434 67957 75407 4275 12056 20909 27603 35886 43435 50469 59628 68066 75491 4681 12208 21033 28098 36024 43499 50487 60160 68142 75750 4820 12212 21038 28109 36160 43554 50751 60219 68371 75899 5035 12250 21193 29124 36490 43799 51109 60323 68581 760Q2 5540 12294 21206 29185 36790 44234 51115 60356 68691 76208 5676 12319 21479 29719 37294 44589 51213 60402 68714 76917 5716 12382 21682 29920 37612 44684 51274 60431 69185 77525 5950 12514 21724 29935 37907 44820 51726 60865 69570 77844 6029 12971 21978 30155 37966 44874 52254 60871 69760 78023 6851 12987 22115 30211 38236 45526 52278 60960 69769 78389 7342 13170 22211 30501 38258 45560 52622- 61838 70002 78725 7389 13321 22605 30571 38293 45706 52809 61900 70072 78744 7427 13540 22905 30704 38397 46067 52999 62171 70094 78985 7482 13939 23040 31564 38433 46070 53794 62383 70147 78991 7692 13963 23171 31909 38542 46294 54131 62836 70810 79274 7809 14104 23611 32074 38675 46530 54272 63095 71090 79496 8581 14458 23950 32229 38684 46560 54500 63519 71511 79585 8803 14856 24525 32682 38965 46752 54924 63636 71631 79906 8808 15018 24559 32729 38999 46822 55157 63696 71650 9098 15159 24648 33069 39133 46992 55209 63725 71917 íilliyniiiiig frá Hótel Varöborg I.O.G.T. á Akureyri hefur selt hótelid adilum á Akureyri. Á þessum tímamótum vill I.O.G.T. þakka hinum fjölmörgu gestum hótelsins áncegulegar stundir á lidnum árum. Hlutafélagid Hótel Norðurland hf. hefur yfirtekið rekstur Hótels Varðborgar og verður það lokað fyrst um sinn vegna gagngerra breytinga. Stefnt er að opnun Hótels Norðurlands í lok aprílmánaðar og bjóðum við alla gesti hjartanlega velkomna. Vmsamlegast athugið, að Ferðaskrifstofa Akureyrar, Ráðhústorgi 3, mun annast bókanir fyrir hótelið meðan á lokun stendur og er síminn 96-25000 og 96-22600. Hótel Varðborg. HótelNorðurland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.