Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 4
4 MÖRGUNBIÁÐTÐ f FIMMTUDAGUR'BH I/ÁOÚST >1089 Verið að skatt- leggja spamaðiim - segir Þorsteinn Pálsson ÞORSTEINN Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir hug- Stéttarsambandið: Aðalfundur- inn hefst í dag AÐALFUNÐUR Stéttorsam- bands bænda fyefst í dag. Á fundinum verða meðal annars kynntar hugmyndir stjórnar Stéttarsambandsins að efnis- atriðum nýs búvörusamnings og rætt verður um kjara- og afúrðasölumál, umhverfismál og atvinnumál í sveitum lands- ins. Aðalfundur Stéttarsambands- ins er að þessu sinni haldinn í húsakynnum Bændaskólans á Hvanneyri og stendur hann yfir í þrjá daga, en gert er ráð fyrir að honum ljúki kl. 18 á laugar- daginn. myndir um skattlagningu Ijár- magnstekna bera vott um mikla skammsýni. Með því sé verið að leggja skatt á sparnað í landinum og draga úr mönnum að leggja fyrir. „Það er verið að leggja skatt á sparnað í landinu, og ég tala nú ekki um þegar á að gera það eftir þeirri formúlu, sem fjármálaráð- herra hefur lýst; að það ætti að undanþiggja þá sem spara í ríkis- sjóði en leggja skattinn á þá sem spara í bönkum og eru að spara í þágu atvinnuveganna," sagði Þor- steinn í samtali við Morgunblaðið. „Þetta getur ekki leitt til annars en þess að spamaður í bönkum mun hrynja, en sparnaður ríkissjóðs vaxa. Menn lifa ekki á ríkissjóði, heldur á verðmætasköpun atvinnu- lífsins. Mér sýnist að þarna sé enn einu sinni að koma fram skilnings- skorturinn á því af hálfu þessarar ríkisstjórnar.“ Snorri Egilsson, framkvæmdastjóri íslenska bókaklúbbsins, afliendir Guðmundi Daníelssyni ritsafnið, sem klúbburinn býður félagsmönnum sínum nú upp á. íslenski bókaklúbburinn: Ritsafii Guðmundar Daníels- sonar í nýjum búningi RITSAFN Guðmundar Daníels- sonar, sem bókaforlagið Lögberg VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG, 31. ÁGÚST YFIRLIT í GÆR: Gert er ráð fyrir stormi á norðurdjúpum og suð- austurdjúpum. Við suðurströndina er 976 mb lægð sem hreyfist hægt austnorðaustur. Heldur kólnar í veðri. SPÁ: Norðan- og norðvestanátt, víða kaldi eða stinningskaldi. Víða rigning eða súld norðanlands, en þurrt og sums staðar léttskýjað syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG: Norðurátt og fremur kalt, einkum Norðan- lands. Skýjað og dálítil rigning á Norð- og Norðausturlandi, en þurrt og víðast léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. HORFUR Á LAUGARDAG: Vaxandi sunnanátt og hlýnandi. Rigning á Suður- og Vesturlandi, en annars að mestu þurrt. TÁKN: Ó Heiðskírt x Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Stydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 1Q Hitastig: 10 gráður á Celsíus S/ Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —]- Skafrenningur [7 Þrumuveður %n VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri 15 léttskýjað Reykjavik 12 þokumóða Bergen 16 skýjað Helsinki 15 skýjað Kaupmannah. 18 léttskýjað Narssarssuaq 5 rigning Nuuk 2 rigning Ósló 17 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Þórshöfn 12 rigning Algarve 23 þokumóða Amsterdam 20 þokumóða Barcelona 29 mistur Berlín 19 léttskýjað Chicago 15 léttskýjað Feneyjar 22 léttskýjað Frankfurt 17 skýjað Glasgow 16 rigning Hamborg 19 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað London 21 skýjað Los Angeles 16 heiðskírt Lúxemborg 17 skýjað Madrid 27 skýjað Malaga 31 hélfskýjað Mallorca 28 skýjað Montreal 21 þokumóða New York 24 þokumóða Orlando 25 léttskýjað París 25 heiðskírt Róm 25 léttskýjað Vín 13 rigning Washington 26 mistur Winnípeg 7 þokumóða gaf út árið 1981, hefúr nú verið sett á markað f nýjum búningi. í safninu eru nokkrar af þekktustu skáldsögum rithöfúndarins, ferða- sögur og smásagnasafn og enn fremur bók um rithöfúndarferil Guðmundar eftir dr. Eystein Sig- urðsson. Félagar í Islenska bóka- klúbbnum eiga þess kost að kaupa ritsaftiið á kr. 5.890 í einn mánuð, en þegar það verður sett á almenn- an markað mun það kosta kr. 24.800. Bækurnar í ritsafninu eru tíu, auk bókar dr. Eysteins Sigurðsson- ar. Það eru skáldsögurnar Blind- ingsleikur, Musteri óttans, Hrafn- hetta, Húsið, Sonur minn Sinfjötli og Turninn og teningurinn. Þar eru ferðasögurnar Landshornamenn og Á langferðaleiðum, smásagnasafnið Tapað stríð og enn fremur Spítala- saga, sem hefur undirtitilinn skáld- verk utanflokka í bókmenntum. Guðmundur Daníelsson verður áttræður á næsta ári og hafa nú komið út eftir hann fimmtíu bæk- ur. Fyrsta bók hans var ljóðabókin Ég heilsa þér, sem út kom árið 1933 og fyrsta skáldsaga hans var Bræðumir í Grashaga, sem út kom árið 1935. í samtali við Morgun- blaðið í gær sagði Guðmundur, að bækurnar í ritsafninu væru valdar sem sýnishorn verka hans, þarna væru skáldsögur, ferðasögur, smá- sögur o.fl. Einnig hefðu þær verið valdar með tilliti til þess, hvort þær væru uppseldar og því hefði ýmsum nýlega útkomnum bókum verið sleppt. Áðspurður sagði Guðmundur, að sjálfur teldi hann, að af bókum sínum hefði Blindingsleikur heppn- ast best. Honum þætti reyndar sem ýmsar aðrar væru ekki lakari að ýmsu leyti, en hann gæti minnst breytt Blindingsleik nú, þótt hann fengi tækifæri til þess. Hann sagð- ist enn vera að skrifa, meðal ann- ars hefði hann næstum lokið við nýja skáldsögu, sem hljóta ætti nafnið Oskin er hættuleg. Hafiiarfjörður: Misþyrmdu tveimur piltum FIMM 16 og 17 ára piltar í Hafiiar- firði réðust með hrottalegum hætti um síðustu helgi að tveimur jafnöldrum sínum sem hlutu tals- verða áverka. Árásirnar áttu sér stað á laugar- dagskvöld. Piltarnir réðust saman á fómarlömb sín, hvort í sínu lagi, börðu þau og spörkuðu í þau liggj- andi. Annar þeirra sem fyrir árásinni varð nefbrotnaði og meiddist á hand- legg auk þess að meijast mikið. Hinn er allur mikið marinn. Ekki er annað vitað en að árásirnar hafi verið alger- lega tilefnislausar og án nokkurra undangenginna erja. S-Múlasýsla: Olvaður ökumaður ók að vild um Breiðdalsvík Lögreglan aðgerðarlaus vegna yfirvinnubanns LÖGREGLUMANNINUM á Fáskrúðsfirði, sem einn annast löggæslu á svæði frá Fáskrúðsfirði og suður að sýslumörkum S-Múlasýslu og A- Skaftafellssýslu, barst um klukkan þrjú aðfarnótt sunnudags tilkynning frá fólki á Breiðdalsvík um ökumann sem talinn væri mikið ölvaður á ferð um Breiðdalsvík og nágrenni. Ökuferð bílsins lauk um klukkan hálfsex þegar honum var ekið út af veginum við brú skammt utan við þorpið. Heimildir Morgunblaðisins herma að þá hafi sjö manns verið í fólksbílnum. Enginn þeirra mun hafa hlotið teljandi meiðsli en tals- vert sér á bilnum enda mun honum hafa verið ekið mikið og lengi um nóttina, jafnt um vegi sem vegleysur. Lögreglan fór hins vegar aldrei á staðinn og hefur engin rannsókn farið fram á málinu. Ástæða þess að lögregla sinnti staðfesti í samtali við Morgunblaðið ekki málinu, er samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins sú, að yfir- vinnukvóti sýslumannsembættisins fyrir árið 1989 er upp urin og lög- reglumenn í umdæminu höfðu fengið fyrirmæli sýslumanns sem þeir höfðu skilið á þann veg að útköllum utan reglulegs vinnutíma skyldi ekki sinnt, nema um líf eða líkamsheill væri að téfla. Að höfðu samráði við aðalvarðstjóra sinn ákvað lögreglu- maðurinn að sinna því ekki útkallinu þar sem slíkt færi í bága við gefin fyrirmæli. Lögreglan á Fáskrúðsfirði vildi ekkert um mál þetta segja þeg- ar eftir var leitað. Sigurður Eiríksson sýslumaður að strangar aðhaldsaðgerðir væru í gangi cnda væri fjárveiting uppurin og fyrir lægi að aukafjárveitingar yrðu ekki veittar án samþykkis al- þingis. Sýslumaður hafði ekki haft fréttir af þeim atburðum sem að' framan voru raktir og sagði að til sín hefði ekki verið leitað áður en ákveðið hefði verið að sinna ekki kallinu. Hann sagðist telja að sam- kvæmt fyrirmælum sem lögreglu- mönnum hefðu verið gefin ætti að sinna útköllum vegna ölvunaraksturs þótt að af framangreindum orsökum væri ekki unnt að sinna hveiju því verkefni sem kynni að koma upp á utan vaktatímans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.