Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JON VARP FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 STÖÐ2 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. Dagskrárgerð: Elfa Gísladóttirog Guðrún Þórðardóttir. f 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOl 19.50 ► - Tommi og Jenni.Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Gönguleiðir. Þáttaröð um þekkt- arog óþekktargönguleiðir. Mývatn. Leið- sögumaðurÁsdís lllugadóttir. Umsjón: Jón GunnarGrjetarsson. 20.55 ► Matlock. Bandarískurmynda- flokkur um lögfræðing. 21.40 ► Heimsstyrjöld íaðsigi. Ný bresk sjón- varpsmynd sem sýnir hvað raunverulega gerðist dagana fyrirupphaf seinni heimsstyrjaldarinnar. Handritið skrifaði Ronald Harwood. Ath. þessi mynd er sýnd samtímis í breska sjónvarpinu í tilefni 50 ára frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► fþróttasyrpa. 23.30 ► Dagskrárlok. STÖD 2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Brakúla greifi. Teiknimynd. 20.30 ► Það kemur íljós. í þessum þætti taka þeirspilafélagar á móti Sigrúnu Harð- ardóttur söngkonu og heimspekingi. 21.10 ► Klassapíur. Gamanmynda- flokkur. um hressar miðaldra konur. 21.40 ► Agatha. Agatha Christie hefur getið sér góðan orðstír meðal bókmenntafrömuða í Lundúnum. En einkalífið blómstrar ekki að sama skapi því eiginmaður hennar er að yfirgefa hana út af nýja einkaritaranum sínum. Dag nokkum hverfur Agatha og skráirsig á hressingarheimili undirfölsku nafnisvoenginngeturfundiðhana. * ★ ★. (Maltin). 23.15 ► Heiti pottur- inn. Djass, blús og rokk- tónlist. 23.40 ► Heimsbikar- mótið í skák. Umsjón: Páll Magnússon. 00.00 ► Ösku- buskufrí. Gamanmynd. 01.50 ► Dag- skrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um_ daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (3). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist- jánsson. (Endurtekinn þátturfrá 29. f.m.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Alanon. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Það er drjúgt sem drýpur. Vatnið í íslenskum bókmenntum. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. Lesari: Guðrún S. Gísladóttir. (Endurtekinn frá 17. ágúst.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Haydn og Beet- hoven. — Tveir menúetter eftir Joseph Haydn. Eduard Melkus hljómsveitin leikur. — Divertimento í C-dúr, „Afmaelisdagur- inn“, eftir Joseph Haydn. Franz Liszt hljómsveitin leikur; János Rolla stjórnar. — Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Lud- wig van Beedhoven. Gewandhaus-hljóm- sveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórn- ar. (Af hljómdiskum og plötu). 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mélefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Morrison & Morrison. Söguságnir um dauða poppstjörnu. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 23.10 Gestaspjall — Frá þvi þegar (lang)- amma var ung. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ái 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lfsa Pálsdóttirog Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. Mein- hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91—38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Bjö:k Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. . .“ Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. ^ÖúfvARP 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Laust. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsaeldalisti. 21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík síðdegis. * 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og 10. Stjörnuskot kl. 9. og 11. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpottur. Bibba á sinum stað ásamt leikj- um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld- ið valið og eldhúsdagsumræðurnar Talað út eftir sex fréttir. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög. 24.00 Næturstjörnur. Oveiddir fiskar Fréttir útvarps og sjónvarps eru oft svolítið þverstæðukenndar ef fréttamenn setja þær ekki í víðara samhengi. Sjónvarpsáhorf- endur hafa að undanförnu horft uppá hina hörðu baráttu Patreks- firðinga við hið steingelda kvóta- kerfi. Smákóngarnir í sjóðakerfinu fá ekki við neitt ráðið og forsætis- ráðherra talar gegn eigin fiskveiði- stefnu. Og við hin, þessir venjulegu iaunþegar sem eigum hvorki landið til sveita né aflann í sjónum, skiljum lítið í þessum skrípaleik. Hinir út- völdu er hafa einkarétt _á því að versla með óveiddan fisk íslandsála skilja máski kvótakerfið og bænd- urnir framleiðslukvótakerfið. En svo koma hinir svokölluðu „pen- ingamenn úr Reykjavík" og kaupa kvóta þorpanna og kvótapínda bændur. Samt streyma milljarðar af skattpeningum okkar launa- manna til að greiða niður þær land- búnaðarafurðir sem eru í náðinni- hjá stjórnmálamönnum og til hjálp- ar fiskvinnslunni. Er nema von að menn krefjist almennilegra fréttaskýríngaþátta þar sem fréttamenn renna augum yfir hið íslenska kvótaþjóðfélag er líkist æ meir lénsveldum miðalda með þingmenn í hlutverki léns- herrans er passar ábúendurna kringum kastalann. Borgarlýðurinn á vart heima í slíku samfélagi nema hann þyrsti í lambakjöt og aðrar afurðir sem framleiddar eru á jörð- unum kringum kastalann mikla. Á því landi ríkir reyndar mikil stétta- skipting þannig að svína- og kjúkl- ingabændur standa skör lægra en sauðfjárbændur og dundar kastala- herrann sér við að hrella þessa bændur sem mest hann má með allskyns sköttum er innheimtast að venju hjá borgarlýðnum. En hvernig er best að lýsa þessu lénsveldi okk- ar íslendinga í fréttaskýringaþátt- um? Ekki rabb í Hringsjá og Kastljósi ríkissjón- varpsins er reyndar gerð tilraun til að smíða marktæka fréttaskýringa- þætti. Þessi tilraun er vissulega lofsverð og vafalítið enn í burðar- liðnum en undirritaður á erfitt með að skilja hvers vegna Sigurður G. Tómasson situr á stóli fréttaskýr- andans. Sigurður púlar vikuna á enda í Dægurmálaútvarpinu og hefur væntanlega lítinn tíma til að kafa ofan í stóru málin enda spjall- ar hann bara við gesti í þularstof- unni nánast um daginn og veginn. Þannig ræddi hann á dögunum við tvo íslenskumenn um íslenska mál- stefnu og fleira í þeim dúr en þeg- ar umræðunni slotaði stóð undirrit- aður upp og gekk út á svalir þar sem kvöldgolan svipti burt þokunni er hafði lagst á skilningarvitin. Markmið fréttaskýringaþátta er ekki að rugla menn enn frekar í ríminu. Slíka þætti þarf að undirbúa mjög vendilega bæði með gagnaöfl- un og samþættingu upplýsinga. Síðan má kalla til gesti í beina út- sendingu ef stjórnendur telja slíkt við hæfi. Þá telur sá er hér ritar nauðsynlegt að skýra á myndrænan hátt talnarunur og önnur kennileiti hagspekinnar. Einnig er mikilvægt að þjálfaðir fréttamenn stýri slíkum þáttum eða tilkvaddir fagmenn og að þeir fái nægan tíma til að kynna sér málin frá öðrum sjónarhóli en sá fréttamaður er skoðar málið í daglegum fréttum. Þannig er ekki nóg að gert að lepja upp augna- bliksyfirlýsingar hagsmunagæslu- mannanna og hentistefnupólitíkus- anna þegar heilt þorp er á heljar- þröm. I fréttaskýringaþættinum heimsækjum við Patreksíjörð og kynnumst sjónarmiðum þorpsbúa og líka hinna harðduglegu hafn- firsku útgerðarmanna er keyptu hinn óvéidda fisk. Þá er máski rætt við stjórnmálamennina og ummæli þeirra skoðuð í víðara samhengi, til dæmis í ljósi fyrri ummæla og lagasetninga. Ólafur M. Jóhannesson EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.