Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 28
28 MORpUNBLAÐIÐ Fl.M.MTUPAQ.l'R 31. AGUST 1989, ATVIN N UA UGL YSINGAR BRH* TUUir hHHI ^R^BRP 9RRH ^RRRRB ^^RBR9I^^^ w m ^tmttt*^^ M ^mtt*r Jt t 4? w< M Sendill - bókhald Óskum eftir sporléttum unglingi til ýmissa sendiferða, helst allan daginn. Upplýsingar í símum 691137 og 691138. Barnagæsla — hlutastarf Barngóð eldri kona óskast til að gæta tveggja skólabarna, 6 og 8 ára, frá kl. 10-12 f.h. á heimili þeirra við Nesveg. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 26569 frá kl. 17-21. Sjúkrahúsið á Blönduósi Hjúkrunarfræðingar ★ Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til starfa í haust. ★ Hringið eða komið í heimsókn og lei- tið upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra. Símar: 95-24206 og 95-24528. Sambýli einhverfra, Trönuhólum 1, Reykjavík Laus staða í september verður laus staða þroskaþjálfa/ fóstru, einnig kemur til greina að ráða með- ferðarfulltrúa með menntun á sviði uppeldis- eða sálarfræði. Starfið felur í sér þáttöku í meðferð og þjálfun einhverfra unglinga á aldri- num 17-21 árs. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri eða forstöðumaður í síma 79760. Atvinna Óskum að ráða nú þegár: A. Starfsfólk í saumaskap. B. Starfsfólk á bræðsluvélar. C. Starfsfólk í frágangsstörf. Örugg atvinna. Bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Sérstakur þjálfunarbónus og starfsþjálfun fyrir nýja og óvana starfsmenn sem gefur strax góða tekjumöguleika. Hafið samband við verkstjóra okkar, Þórdísi Haraldsdóttur, á vinnustað. SEXTÍU OG SEX NORDUR Sjóklæðagerðin h/f Skúlagata 51 - Sími 11520 Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholt: Móabarð, Lyngbarð og Svalbarð. Upplýsingar í síma 652880. Kennarar Staða yfirkennara við Grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Afgreiðslustarf - leikfangaverslun Óskum eftir að ráða nú þegar ábyggilegan og duglegan starfskraft til almennra verslun- ar- og afgreiðslustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 6. september merktar: „Leik- fangaverslun - 9013“ Trésmiðir - verkamenn - kranamaður Óskum eftir að ráða trésmiði, verkamenn og kranamann. Mikil vinna. Upplýsingar gefnar í símum 656631 og 45305. Framkvæmdamaður Gamalgróið meðalstórt innflutnings- og þjón- ustufyrirtæki, sem átt hefur í umtalsverðum erfiðleikum, leitar að kraftmiklum og frjóum starfsmanni til að takast á við fjölþætt og spennandi en erfið verkefni. Leitað er að starfsmanni til að taka þátt í tillögugerð og framkvæmd endurskipulagningar fyrirtækis- ins sem er meðal annars: Sala á eignar- hlutum, stofnun nýrra fyrirtækja, fjölþættri innheimtustarfsemi ásamt mörgu öðru. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Laun munu að mestu byggj- ast á háu prósentuhlutfalli fyrir hvert ein- stakt verkefni. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun (sé hún fyrir hendi) og starfs- reynslu skilist Morgunblaðinu, auglýsinga- deild, fyrir laugardaginn 2. september merkt- ar: „P - 7110“. Beitningamenn Vana beitningamenn vantar á bát frá Ólafsvík. Símar 93-61397. Framreiðslusveinn Óskum eftir að ráða framreiðslusvein til starfa nú þegar. Veitingahúsið Glóðin, Keflavík. Nákvæmur starfskraftur óskast strax m.a. til tölvuinn- skriftar hjá þekktu fyrirtæki í Austurborg- inni. Vinnutími frá kl. 11.00-15.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16.00 í dag, merktar: „S - 7725“. Deildarstjóri Bóka- og ritfangaverslun vill ráða deildar- stjóra ritfangadeildar. Starfið er laust strax. Leitað er að þjónustuliprum aðila með hald- góða þekkingu á verslunarrekstri og á þeim vörutegundum, er heyra undir þetta svið. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 6. sept. nk. ÓÍIJÐNT ÍÓNSSÖN RAÐCJÓF & RAÐN I NCARNON ÚSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Igi DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: BREIÐHOLT Hraunborg HraunbergilO s. 79600 79770 Fálkaborg Fálkabakka9 s. 78230 AUSTURBÆR Steinahlíð v/Suðurlandsbraut s. 33280 GRAFARVOGUR Foldaborg v/Frostafold 33 s. 673138 KMiHr KENNSLA Ásta Ólafsdóttir, Ármúla 32 Hef opnað skóla í eigin nafni. Barnadjass, djassballett og tímar fyrir dömur á öllurrv aldri. Kennsla hefst 11. september. Innritun í síma 31355. Ásta Ólafsdóttir, djassballettkennari. Frá Landakotsskóla Nemendur mæti í skólann miðvikudaginn 6. september sem hér segir: 6. bekkur komi 5. bekkur komi 4. bekkur komi 3. bekkur komi 2. bekkur komi 1. bekkur komi U-deild (6 ára) komi kl. 9.30. kl. 10.00. kl. 10.30. kl. 11.00. kl. 11.30. kl. 13.00. kl. 14.00. Skólastjóri. Varmárskóli -yngri deildir Skólahald hefst miðvikudag 6. september sem hér segir: Nemendur í4., 5. og 6. bekk mæti kl. 10.00. Nemendur í 12. og 3. bekk mæti kl. 11.00. Kennsla hefst fimmtudaginn 7. september samkvæmt stundaskrá. Sundnámskeið fyrir 7 og 8 ára börn byrja mánudag 4. september. Forskólabörn verða boðuð bréflega. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.