Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 * AUGL YSINGAR Innritun í prófadeildir á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi fer fram föstudaginn 1. septembernk. kl. 15-18 í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Innritað verður í: Aðfararnám (ígildi 7. og 8. bekkjar) Fornám (upprifjun 9. bekkjar) Forskóla sjúkraliða Uppeldisbraut Viðskiptabraut Almennan menntakjarna (íslenska, danska, enska, stærðfræði, þýska, efnafræði, eðlis- fræði, félagsfræði.) BÁ TAR - SKIP Eigendur rækjuveiði- kvóta athugið Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda aug- lýsir eftir upplýsingum um aðila, sem vilja selja rækjuveiðikvóta. Félagið hyggst koma þeim á framfæri við áhugaaðila. Gefið upplýsingar í síma 91-680230 eða fax 91-680191. Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda. ATVINNUHÚSNÆÐI Veitingastaður til sölu eða leigu Ferðamálasjóður lýsir eftir tilboðum í kaup eða leigu á veitingastaðnum „Stillholti", Garðabraut 2, Akranesi. Um er að ræða fasteignina sjálfa ásamt lausafé. Eignarhluti er 73,81%. Húsinu fylgir 1550 fm óskipt leigulóð. Húsnæðið er um 390 fm að stærð, byggt árið 1950 en stækkað og endurbyggt 1986. í húsinu eru tveir salir; 75 fm á 1. hæð og 140 fm á 2. hæð. Geymslurými er í kjallara. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ferða- málasjóði, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Ferðamálasjóður. Tll SÖLU Tölvur Compaq 386/20 ferðatölva til sölu með 40 Mb hörðum diski og 1 Mb RAM. Kaupleiga möguleg. Hringið f síma 689454 eða 623348 Versluntilsölu Sérverslun á góðum stað við Laugaveginn til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og símanúm- er til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „F -1104.“ Hárgreiðslustólar Til sölu eru tveir nýlegir Olymp 2500 hár- greiðslustólar. Upplýsingar í síma 96-23022 milli kl. 9.00 og 18.00, og 96-21060 á kvöldin. Fatalager - innréttingar Þar sem Fatamarkaðurinn, Laugavegi 28b, hættir, er fatalager og innréttingar til sölu. Nánari upplýsingár veittar á skrifstofunni, Laugavegi 42. Trésmíðavélartil sölu Hjólsög 5,5 h.m. forskurðsblaði. , Þykktarhefill (Linvicta) 25" br. Afréttari 40 sm br., 230 sm langur. Fjórkanthefill (Stenbergs). Allar nánari upplýsingar í síma 93-71482. ÝMISLEGT Söngfólk Kór Langholtskirkju getur bætt við sig söng- fólki. Upplýsingar gefa Jón Stefánsson í síma 84513 og Sigrún Stefánsdóttir í síma 71089. Vertshúsið hf. - Hvammstanga Rekstur hótels og veitingasölu þrotabús Vertshússins hf. á Hvammstanga er til leigu frá 1. september 1989. Vínveitingaleyfi fylg- ir. Til greina kemur sala fasteignar og inn- bús. Sala síðustu mánaða rúmlega kr. 1,7 millj. hvern mánuð. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Blönduósi, 24. ágúst 1989. Skiptaráðandinn í Húnavatnssýslu, sýslumaður Húnavatnssýslu, Sverrir Friðriksson, ftr. UPPBOÐ Málverkauppboð 21. listmunauppboð Gallerí Borgar, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið nk. sunnudag á Hótel Borg og hefst kl. 16.30. Uppboðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, fimmtudag og föstudag kl. 10-18 og laugardag frá kl. 14-18. éroé&uú BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 TILBOÐ - ÚTBOÐ JBB teiknistofa sf. fyrir hönd Húsfélagsins Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi, óskar eftir til- boðum í viðgerðir og viðhald utanhúss í Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi. Útboðsgagna má vitja á Laugavegi 147, 2. hæð gegn kr. 2.000,- skilatryggingu. Verkþættir: Sandþlástur, múrviðgerðir, gluggaviðgerðir og málun. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A ( '. S S T A R F Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Fundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðismanna i Flóla- og Fella- hverfi í Valhöll miðvikudaginn 6. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins í okt- óber nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Viðeyjarhátíð 2. sept. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík efna til fjöl- skylduhátíðar í Viðey laugardaginn 2. sept- ember nk. kl. 12.00 til 18.00, ef veður leyfir. Fjölbreytt dagskrá. Friðrik Sophusson, alþingismaður, talar. Grillað verður á staðn- um, hljómsveit og fjöldasöngur. Enginn aðgangseyrir, aðeins almenna gjaldið fyrir bátsferð út í eynna. Fjölmennum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. Hvöt - félag sjálfstæðis- kvenna f Reykjavík Fundur verður i Flvöt, félagi sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, i Valhöll, miðvikudaginn 6. sept. nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Guðmundur Fl. Garöarsson, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Félag sjálfstæðismanna í Vesturbæ og miðbæ Fundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðis- manna i Vesturbæ og miðbæ föstudaginn 1. september nk. kl. 20.30 i Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Borgarfjörður eystri Almennur stjórnmálafundur i Fjarðarborg fimmtudaginn 31. ágúst kl. 20.30. Á fundinn ifoma alþingismennirnir Birgir ísleifur Gunnarsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. Myndir úr sögu Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn mun i haust gefa út sögu flokksins i myndum og máli eftir dr. Hannes Hólmstein Gissurarson, lektor i stjórn- málafræði. Af þvi tilefni hefur verið reynt að leita uppi gamlar mynd- ir tengdar starfi flokksins. Allir þeir, sem kynnu að hafa slíkar mynd- ir undir höndum, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til skrifstofu flokksins, Háaleitisbraut 1, slmi 82900, eða til dr. Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. Sérstaklega væri mikils um vert ef eftirtaldar myndir kæmu i leitirnar: 1) Landsfundur íhaldsflokksins við Varðarhúsið i april 1929. 2) Þing Sambands ungra sjálfstæðismanna 1934. 3) Útiskemmtun sjálfstæðisfélaganna (Heimdallar) á Eiði 1940. 4) Blaðamenn Sjálfstæðisflokksins 1930. Allar hafa þessar myndir birst, en frummyndir ekki fundist. Þá væru myndir af fundi verkalýðsfélaganna i Reykjavík i barnaskólaportinu í maí 1936 og af kappræðufundi Ólafs Thors og Hermanns Jónasson- ar í Hólmavík 1937 vel þegnar, ef til eru, og af öðrum minnisverðum atburðum, sérstaklega fyrstu fimmtán starfsár flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.