Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 19 Reuter Seldi unga dóttursína Susan Barbier, 29 ára gömul kona í Detroit, var á þriðju- dag dæmd í Iífstíðarfangelsi fyrir að hafa selt 13 ára gamla dóttur sína í hendur dæmds nauðgara gegn því að hann gerði upp eiturlyfjaskuldir hennar. Upphaflega fór sak- sóknari fram á 10-25 ára fang- elsi, en dómarinn ákvað að dæma konuna til þyngstu refs- ingar, þar sem ólíklegt væri að hægt væri að endurhæfa liana. Grænland: Hagræðingin bar árangur Kaupmannahöfh. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgnnblaðsins. STÆRSTA fískvinnslufyrirtæki grænlensku landsljórnarinnar, Godtháb Fiskeindustri (GFI) í Nuuk, mun að öllum líkindum skila um tveggja milljóna dkr. (um 16 millj. ísl. kr.) hagnaði á yfír- standandi ári. Það er í fyrsta skip- tið sem fyrirtækið skilar hagnaði. I fyrra var það rekið með 1,7 millj. dkr. tapi. Fjármálastjóri fyrirtækisins, Steinbjorg Dali, sagði í viðtali við Grænlenska útvarpið að þetta væri fyrst og fremst að þakka endurbótum og hagræðingu, auk þess sem hrá- efnisnýting hefði stórbatnað eftir að flökunarvélasamstæða hefði verið tekin í notkun fyrir tveimur mánuð- um. Vélasamstæðan sem kostaði 30 millj. dkr. (240 millj. ísl. kr.) dregur úr vinnuaflsþörf og eykur nýtingu hráefnisins. • UtgrelniBg • Snytltoámslteii KARLMANNAFÖT • Fetastíll eg fremkemeeámskelð Kr. 5.500,- til 9.990,- Terylenebuxur kr. 1.395,- til 2.195,- Tekið við bókunum virka daga frá kl. 14-16, Gallabuxur kr. 1.195,- og 1.420,- Flauelsbuxur kr. 1.220,- og 1.900,- annars símsvari. Sumarblússur kr. 2.390,- og 2.770,- Heiðar Jónsson, Regngallar nýkomnir kr. 2.650,- Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt: snyrti- og tískuhús, Vesturgötu 19, 101 Reykjavík, sími 623160. ANDRES, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Hér er hægt að gera við og lagfæra steypuskemmdir Blomberq þvottavélar Úrvalsvestur- þýskar þvottavélar. 5 gerðir -hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Einar Farestveit&Co.hf. BOROARTVIIMI28, SÍM116995. Lalð 4 stoppar vlð dymar Semkís eru íslensk viðgerðarefni fyrir steinsteypu. Semkís efnin eru prófuð af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðar- ins og fagmönnum í byggingariðnaði. Það er ekki óleysanlegt vandamál að lagfæra frostskemmdir í steypu, ryðskemmdir út frá járnabindingu, sprungur í veggjum, brotna kanta og stærri eða minni múr- og steypuskemmdir ef notuð eru Semkís viðgerðarefnin. Réttu viðgerðarefnin eru íslensku Semkís efnin, þróuð og framleidd fyrir íslenskar aðstæður. Semkís efnin eru framleidd undir ströngu gæðaeftirliti. Framleiðandi er Sérsteypan sf. á Akranesi sem er sameign Sementsverksmiðju ríkisins og fslenska járnblendifélagsins. Semkís V100: Fljótharðnandi án trefja fyrir minni viðgerðir. Semkís V200. Fljótharðnandi með trefjum fyrir viðgerðir á álagsflötum og stærri rifum, sprungum eða holum. Semkís V300: Flægharðnandi með trefjum og mikilli viðloðun. Ætlað til viðgerða á stærri flötum þar sem álag er mikið. Semkís FIOO: Stálvari til að ryðverja steypustyrktarjárn. Semkís AIOO Steypuþekja til verndunar á steypu- viðgerðum, múrhúðun og allri venjulegri steypu. Heildsöludreifing: Sennentsverksmiðja ríkisins, Afgreiðsla Sævarhöfða Reykjavík s: 91-83400 Afgreiðsla Akranesi, s: 93-11555. Semkís efnin fást hjá öllum helstu byggingarvöruverslunum og hjá SANDI h.f. Viðarhöfða i Reykjavík s: 91-673555 KALMANSVÖLLUM 3, 300 AKRANES. SlMI: 93-13355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.