Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991 STÖÐ2 14.35 ► Hjákonur(Single Women, Married Men). Hér segir frá konu sem ákveður að stofna stuðningshóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aðalhlutverk: Miehele Lee, Lee Horsely, Alan Rachin og Carrie Hamilton. 1989. 16.05 ► Leyndardómar graf- hýsanna (Mysteries of the Pyr- amids). í þessum þætti erfjallað um sögu píramítanna. 17.00 ► FalconCrest. Fram- haldsmyndaflokkur. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Gillette sportpakkinn. (þróttaþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Jessica 20.50 ► Á norðurslóðum. 21.40 ► Af brotastað. 22.30 ► Foreldrahlutverk(Parenthood). Gamanmynd meðfjölda þekkta 19:19. Fréttir Fletcher er fljót að sjá við Þáttur um ungan lækni í Bandarískur sakamálaþátt- leikara. ogveður. glæpamönnum. smábæ í Alaska. u.r. 00.25 ► Ungubyssubófarnir(YoungGuns). Kúrekamynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ► I gíslingu. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Akureyrar, Gestur Þorgrímsson, Ragnar Bjarnason, Erla Þorsteins- dóttir, Samkór Vestmannaeyja, Fjórtán Fóst- bræður, Ingibjörg Ingadóttir, Jón Árnason á Syðri-Á og fleiri syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og furii. Vetrarþáttur barna. Hvernig hefur rjúpan það? Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Divertimertto fyrir munnhörpu og strengjasveit eftir Gordon Jacob. Tommy Reilly og Hinder-kvartettinn leika. (Verkíö er frá árinu 1956.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. „Skuggaprinsinn" Þáttur i minn- ingu Miles Davies. Seinm þáttur: Árin 1965-91. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað Skammdegið leggst illa í margan íslendinginn. Sumir kunna að vísu best við sig í skammdeginu en umræður í samfélaginu benda samt til að margir séu ekki mjög glað- sinna þessa dagana. Þessi drungi leggst líka á fjölmiðlana og er kannski ekki á bætandi að íjalla um viðkvæm mál og dapurleg í skammdeginu. Samt var sannar- lega kominn tími til að fjalla í sjón- varpinu um sjálfsvíg en Sigrún Stefánsdóttir fjallaði loks um þetta viðkvæma mál í þætti sem var sýnd- ur í fyrrakveld í Ríkissjónvarpinu og nefndist: AÖeins eitt líf I þættinum kom Sigrún allvíða við og ræddi m.a. við geðlækna, hjúkrunarfólk, félagsfræðinga, leið- beinendur og kennara. Einnig ræddi hún við föður sem hafði misst ung- an son og ungt fólk sem hafði misst vini með þessum hætti. Þessi viðtöl þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál, 'Jmsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.60.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhúsbarnanna: „Þegarfellibylurinn skall á”, framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Sjötti þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Karl Haraldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis I þættínum er við- tal við Pétur Gunnarsson rithöfund um nýút- komna bók hans, „Dýrð á ásýnd hlutanna". Einn- ig umsögn um tvær nýútkomnar bækur Gyrðis Eliassonar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Carla Bley, Ella Fitzgerald, Valdi- mar Flygenring, Magnús Eiriksson, Cornelius Vreeswijk og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur úNarpað þriðj udagskvöld.) 20.10 Langt i burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Kvonbænir Bjama Thorar- ensens. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Eilert Karlsson, tónlistar- og bankastarfs- mann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok voru afar dapurleg en líka nauðsyn- leg. Það verður að fjalla um þetta þjóðfélagsvandamál í von um að eitthvað sé hægt að gera til hjálp- ar. Eri þetta iand er harðbýlt og einangrað og kannski margir ein- mana. Sennilega verður hinum dýpstu spurningum aldrei svarað. En í Jobsbók segir Job eftir að hann hafði þjáðst og ásakað: Eg þekkti þig af afspurn, / en nú hef- ir auga mitt litið þig! / Fyrir því tek ég orð mín aftur / og iðrast í dufti og ösku (Jb 42.5-6). Það er kannski ekki til neins að ásaka einn eða neinn þegar svona hörmulegir atburðir gerast eða spyija spurninga. Það skiptir senni- lega meira máli að gefa gaum að því öryggisneti sem má verða til bjargar. Og þarna kom einmitt kirkjan til hjálpar þegar ungi faðir- inn og fjölskylda hans sátu eftir hjálparlaus. Skarpleg greining geð- læknanna á hinum sálfræðilega vanda áhættuhópsins getur líka 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Nælurútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn' þáttur frá siðasta laugardegi.) 9.03 Vinsældarlisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson litur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttun- um. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðariinan - simi 91 - 68 60 90 Guðjón Jónat- ansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. ti.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífan: „Milestones — 20 rokkóperur”. Ýmsir listamenn flytja lög frá 7., 8. og 9. áratugn- um. Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. komið til hjálpar og enn frekar ef þetta fagfólk kæmist út í samfélag- ið í nánd við þá sem reika um í myrkrinu eins og einn geðlæknirinn benti á. En í þættinum var Iíka bent á dauðadýrkun svokallaðrar „heavy metal”-hljómsveita og hið stöðuga dráp sem er sýnt í sjón- varpi og í kvikmyndum. Svona hlut- ir geta haft mikil áhrif líkt og þeg- ar Goethe ritaði bókina Raunir Verhers unga (Die Leiden des jung- en Werthers, 1774). í kjölfar þess- arar bókar framdi fjöldi ungmenna sjálfsvíg í Evrópu. Það er full ástæða til að gefa gaum að þessum atferlismótunarþáttum í sjónvarp- inu. — ViÖkvœmt efni Eins og áður sagði fjallaði Sigrún Stefánsdóttir hér um viðkvæmt efni og vandmeðfarið. En kafaði Sigrún nógu djúpt í þetta viðkvæma mál? Undirrituðum hafa borist upplýs- Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældarlisti Rásar 2 — Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) 3.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalatriðin í umsjón Ólafs Þórðarsonar. Aðal- atriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp. 12.00 Kolaportið. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Irtger Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón: Berti Möller. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Ágúst Magnússon. Óskalög og kveðjur i síma 626060. ALFA FM 102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigriður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júliusson. 23.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 24.50 Bænastund. 1.00” Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl.~13.00- 1.00 s. 675320. ingar um að það það sé alls ekki rétt eftir haft í þættinum að dreng- ir reyni miklu fremur sjálfsvíg en stúlkur. Stúlkur beiti bara öðrum aðferðum og það sé oftar hægt að koma þeim til bjargar. Ónefndur sérfræðingur sem hefur mikla yfir- sýn* yfír heilbrigðiskerfið telur að svona þátt hefði átt að byggja á traustari heimildakönnun en mikill fjöldi skýrslna sé til um sjálfsvíg. Þessari athugasemd er hér með komið á framfæri. Og það er um- hugsunarvert hvort rétt sé að fela ákveðnum sjónvarpsmönnum, þótt færir séu, að fjalla um allt mannlífs- litrófíð? Þegar fjallað er um mjög viðkvæmt og flókið efni þá er senni- lega farsælla að fá hóp sérfræðinga til að undirbúa þáttargerðina. Síðan getur vanur þáttargerðarmaður séð um framleiðsluna en sá á ekki endi- lega að vera í aðalhlutverki. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 FM 98,9 8.00 Haraldur Gislason. 9.00 Brot af því besta ... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Listasafn Bylgjunnar. Umsjónarmenn Ólöf Marín, Snorri Sturluson og Bjarni Dagur. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. 17.17 Fréttir. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Grétar Miller. 19.30 Fréttir. 20.00 Grétar Miller. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gisla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bach- mann. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Darri Ólafsson. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni næturvakt FM. STJARNAN FM 102/104 8.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældalistinn. Umsjón Arnar Albertsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur og Úlfar. 3.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Kvennó. 16.00 MH. 18.00 Partyzone. Umsjón Kristján Helgi Stefánsson FG og Helgi Már Bjarnason MS. 22.00 FA Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Bein úlsending WM Sjónvarpið býður 45 knattspymuáhuga- ~ mönnum upp á beina útsendingu frá leik í 1. déild ensku knattspyrnunnar. Að þessu sinni verður sýndur leikur Oldham og Arsenal sem leikinn verður á Boundary Park í Oldham., Þetta gæti orðið athyglisverður leikur, því Oldham er erfítt lið heim að sækja, en Arsenal er meistari síðasta tímabils og leitar enn að rétta taktinum. Fylgst verð- ur jafn óðum með gangi mála í öðrum leikjum og tölum varp- að á skjáinn þegar til tíðinda dregur. Umsjónarmaður er Bjarni Felixson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sj álfs vígsþátturinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.