Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Æu Fólkið í landinu Löng og farsæl sjóferðasaga Er- lends Jónssonar skipstjóra hjá Eim- skip var á skjánum þann 31. októ- ber sl. Þótt þetta hafi aðeins verið lítið brot af íangri og merkri sögu, var það vel gert og áhugavert. Sjón- varpið ætti að veija meiri tíma í þessa þætti, þeir eru í senn þjóðleg- ur fróðleikur og beina sjónum þeirra sem yngri eru að því hvers virði það er að vera borgari þessa góða jands okkar og hve varkárir við íslendingar verðum að vera þegar stórþjóðirnar ásælast gæði lands okkar. í þessum þætti var eftirtektar- verð hlédrægni stjórnandans. Illugi Jökulsson lét sjónvarpsvélina aldrei ná til sín, lét athyglina beinast ein- göngu að þeim, sem við var' rætt hveiju sinni. Þetta er nýlunda í þáttagerð hjá sjónvarpinu, þar sem myndavélum er oft beint í ríkum mæli að stjórnendum þátta, sem vitanlega er með öllu ástæðulaust. Illugi virðist kunna vel til verka og væri vel ef hann stjórnaði fieiri þáttum af þessu tagi. Erlendur Jónsson var háseti á Dettifossi þeg- ar þýskur kafbátur skaut hann í kaf í febrúar 1945. Hann greindi vel frá þeim atburði, hefði þó mátt vera ítarlegri. Tundurskeytið sem grandaði Dettifossi var trúlega ætl- að öðru skipi, að áliti Erlendar, en það mun hafa verið Ms Yemassee, finnskur fraktdallur sem varð inn- lyksa í Bandaríkjunum í stríðinu, skráður í Panama og var um skeið í flutningum fyrir Eimskip. Þetta skip var í næsta nágrenni við Detti- foss þegar hann sökk. í áhöfn Ms Yemassee var ungur Íslendingur sem sigldi heimsins höf, í styijöld- inni sem loftskeytamaður og horfði á Dettifoss hverfa í hafið. Þetta var Matthías Björnsson, sem nú er bú- settur í Varmahlíð í Skagafirði. Skipstjóri á Ms Yemassee var um þessar mundir Kapt. K. Karlsen, sá er varð heimsfrægur fyrir hug- rekki og þrautseigju er hann yfírg- af ekki sökkvandi skip sitt, Flying Enterprise, í ólgusjóá reginhafi í marga sólarhringa. Hann stakk sér til sunds þegar Flying Enterprise hvarf í hafið og var bjargað. Þær eru marga skemmtilegar sögurnar af sjónum, fróðlegar og gefa innsýn í þann heim sjómanna sem við þekkjum aðeins af frásögnum og bókum. Gaman væri því að heyra fleiri þætti um sjóferðasögur, en af nógu er að taka. Jón Steingríms- son skipstjóri væri verðugur „skip- per” í góðan þátt, til dæmis. Hann sigldi öll heimsins höf, jafnvel á seglskipum fyrri tíma, og kann vel að segja frá. Hann á ekki langt að sækja frásagnargáfuna, verandi sonarsonur þjóðskáldsins séra Matthíasar Jochumssonar. Vonandi fáum við meira að sjá og heyra af sjómönnum okkar, þeir hafa óend- anlegt efni í góða þætti og, fróð- lega. Það væri tilbreyting frá öllu poppinu sem er að tröllríða tilver- unni og fegurðarsmekk fólks. Gamall messastrákur. VID GERUM EKKI UPPÁMILLI ÍSLENDINGA! 386ST - 20MHz kr. 11 9.900^" stgr 52 MB haróur diskur 17 ms (64 KB Cache skyndiminni) 2 MB vinnsluminni stækkanlegt í 8 MB á móður borði 1,2 MB 5,25" disklingadrif og rými fyrir 1,44 MB 3,5" Super VGA-litaskjár (1024X768) Super VGA-skjákort 512 KB stækkanlegt í 1 MB Windows 3.0 og mús Vid afgreiðum af lager! LÁTTU EKKI ÞVINGA ÞIG MED RÍKISSAMNINGI ! Umboósmenn um land allt. MTÆKNIVAL £kc:far. \7 :23 P.cykjavik UÍql ill 6Ö1665 • !:ax 01 60066«. Italskir leöurkuldaskór _________________ ~ Stærðir 30-39, litir svartur og brúnn, kr. 3.600,- Stærðir 40-46, litur svartur, kr. 4.200,- öBOo CgT * >"4* MILANO KRINQLAM 0-13 StU! 0003*0 LAUQAVEGI61S. 10666 Spurning: Hvað er það sem flesta íslendinga vantar? Svar: Tíma og peninga, og suma vantar auk þess innréttingar. HER NU Hér og Nú innréttingaeiningarnar eru á lægra verði en þekkst hefur fyrir gæðainnréttingar. Þær eru alltaf til á lager og því tilbúnar til afhendingar strax. Við bjóðum eldhúsinnréttingar, fataskápa - einingar sem hægt er að nota hvar sem er. Þú færð innréttinguna fyrr - fyrir færri krónur. Innréttingin komin upp fyrir jól. Gásar h^nú Ármúla 7, sími 30 500 0PIÐ LAUGARDAG K l . 1 0 - 1 6 E EUROCARO RAÐGREIÐSLUR Ekkert út og afborganir til allt að 11 mánaða FÆST UM ALLT LAND Gásar Ármúla 7, Reykjavík Dropinn, málningarv.verslun, Keflavík Málningarþiónustan hff, Akranesi Pensillinn ísafirði Kaupff. Vesftur-Húnvetnlnga Hvammstanga Valsmíöi sff, Akureyri Kaupfélag Þingeyinga, Húsavtk Kaupf. A-Skafftffellinga, Höfn Verslunln Vik, Neskaupsstað Kaupffélag Rangœinga, Hvolsvelli Húsgagnav. ReynissftaÖur Vestmannaeyjum Verslunin Hantrar hf, Grundarfirði Blaóid sem þú vaknar við!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.