Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991 Hafnarborg: Tónleikar Trí- , ós Reykjavíkur TRIO Reykjavíkur heldur í sam- vinnu við Hafnarborg, menning- ar- og listastofnun Hafnarfjarð- ar, tónleika í Hafnarborg sunnu- daginn 17. nóvember og hefjast þeir kl. 20. Á efnisskránni verða eingöngu verk eftir Ludwig van Beethoven. Píanósónasta í c-moll op. 10 nr. 1, Sónata fyrir selló og píanó í c-dúr op. 102 nr. 1 og Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1, „Geisteri’-tríóið svo- nefnda. Þetta eru aðrir tónleikar í árlegri tónleikaröð tríósins í Hafnarfirði en alls verða þeir fernir. Tríó Reykjavíkur skipa Halldór Haraldsson píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. Tríó Reykjavíkur. FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 138,00 101,00 124,60 9,064 1.129.430 Þorskur(óst) 108,00 91,00 106,16 5,892 625.518 Þorskur(st.) 121,00 121,00 121,00 0,291 35.211 Smárþorskur 85,00 85,00 85,00 0,674 57.290 Smáþorskur(óst) 74,00 68,00 72,24 0,518 37.420 Ýsa 133,00 91,00 124,84 0,843 105.241 Ýsa (ósl.) 111,00 100,00 105,73 2,797 295.719 Smáýsa (ósl.) 70,00 70,00 70,00 0,671 46.970 Ufsi (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,059 2.301 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,038 190 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,083 3.321 Koli 127,00 115,00 121,62 0,029 3.527 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,050 2.500 Lýsa (ósl.) 31,00 31,00 31,00 0,063 1.953 Langa (ósl.) 51,00 51,00 51,00 0,027 1.377 Steinbítur(ósL) 47,00 47,00 47,00 0,061 2.867 Lúða 570,00 400,00 489,94 0,090 44.095 Langa 82,00 66,00 77,87 0,527 41.038 Keila (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,665 25.935 Samtals 109,65 22,453 2.462.068 FAXAMARKAÐURINN HF. , í Reykiavík Þorskur(sL) 143,00 73,00 118,71 6,891 818.036 Þorskur(ósL) 128,00 87,00 104,24 5,316 554.121 Ýsa (sl.) 136,00 20,00 107,09 1,427 152.865 Ýsa (ósl.) 144,00 107,00 111,44 7,932 883.922 Smáýsa (ósl.) 55,00 55,00 55,00 0,019 55 Blandað 124,00 54,00 54,00 0,024 1.296 Grálúða 100,00 96,00 98,80 6,052 585.833 Karfi 64,00 63,00 63,04 0,399 .25.154 Keila 43,00 41,00 41,32 0,639 26.401 Langa 89,00 42,00 78,10 5,483 428.234 Lúða 505,00 330,00 397,60 0,334 132.800 Lýsa 50,00 40,00 43,07 0,900 38.760 Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,026 5.720 Steinbítur 80,00 63,00 70,52 0,898 63.323 Ufsi 57,00 54,00 55,72 1,220 67.983 Undirmálsfiskur 81,00 54,00 76,26 1,645 125.445 Samtals 99,75 39,205 3.910939 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 105,00 99,00 103,15 6,291 648.924 Þorskur 134,00 100,00 124,99 5,716 714.416 Ýsa 108,00 84,00 100,63 1,787 179.867 Ýsa 117,00 81,00 104,78 0,327 34.262 Lýsa 52,00 52,00 52,00 0,200 10.400 Undirm.fiskur 61,00 61,00 61,00 0,097 5.917 Blandað 40,00 40,00 40,00 0,113 4.520 Keila/bland 15,00 15,00 15,00 0,012 180 Lúða 400,00 400,00 400,00 0,166 56.400 Geirnyt 5,00 5,00 5,00 0,039 195 Skarkoli 81,00 81,00 81,00 0,039 3,159 Undirm.fiskur 79,00 30,00 75,09 1,497 112,414 Steinbítur 70,00 66,00 66,31 0,437 28.780 Skata 126,00 120,00 121,42 0,059 7.164 Háfur 8,00 8,00 8,00 0,012 96 Ufsi 62,00 38,00 57,65 2,137 123.208 Lúða 500,00 320,00 461,19 0,310 143.200 Karfi 64,00 52,00 52,32 8,683 154.315 Blálanga 78,00 78,00 78,00 1,350 105.300 Langa 70,00 60,00 60,91 1,249 76.080 Keila 34,00 34,00 34,00 0,497 16.898 Samtals 88,20 31,015 2.735.693 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 104,00 104,00 104,00 0,316 32.864 Þorskur (ósl.) 90,00 90,00 90,00 0,215 19.350 Ýsa (ósl.) 120,00 76,00 93,88 1,398 131.240 Háfur 2,00 2,00 2,00 0,028 57 Keila 45,00 45,00 45,00 0,906 40.770 Langa 59,00 59,00 59,00 0,089 5.241 Lýsa 32,00 32,00 32,00 0,110 3.520 Skötuselur 205,00 205,00 205,00 0,012 2.562 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,015 900 Samtals 76,54 3,090 236.514 Búðardalur Almennur fundur með landbúnaðarráðherra verður í Dalabúð í dag, laugardag 16. nóvember. Fundurinn hefst kl. 10.00. Allir velkomnir. Landbúnaðarráðuneytið. __________________________________________J Kóramót í Selfoss- kirkju Selfossi. UM 200 kirkjukórafélagar í Kirkjukórasambandi Árnespró- fastdæmis munu syngja saman á kóramóti sambandsins sunnu- daginn 18. nóv. í Selfosskirkju. Kóramótið hefst með guðsþjón- ustu í Selfosskirkju klukkan 14.00. Þar munu kórarnir, sem eru 14 að tölu, syngja. Tónleikarnir hefjast klukkan 15.30. Á þeim munu kór- arnir syngja tvö lög hver og síðan syngja þeir allir saman 6 lög í 200 manna kór. Sig. Jóns. ■ OPINN afmælis- og kynning- arfundur AI-Anon-samtakanna verður haldinn mánudaginn 18. nóvember nk. í Bústaðakirkju kl. 20. Ai-Anon-samtökin voru stofnuð á íslandi 1972 og eru félagsskapur ættingja og vina alkóhólista. Á fundinum munu koma fram og segja sögu sína nokkrir Al-Anon- félagar, félagi úr AA, sem eru sam- tök alkóhólista, og svo félagi Al- ateen-samtakanna, sem er félags- skapur aðstandenda alkóhólista 12-20 ára. Kaffiveitingar verða að loknum fundi. Sýnishorn af því sem á boðstólum verður hjá basar Reykavíkur- deildar Rauða kross Islands. ■ KVENNADEILD Reykjavík- urdeildar Rauða kross íslands heldur hinn árlega basar sinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00. Þar verður á boðstólum alls konar handavinna, heimabakaðar kökur, jólakort og margt fleira. Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkrabókasöfn spítalanna. GENGISSKRÁNING Nr. 219 15. nóvember 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi Dollari 58,49000 58,65000 60,45000 Sterlp. 103,70600 103,98900 103,00700 Kan. dollari 51,75900 51,90000 53,71200 Dönsk kr. 9,22770 9,25300 9,14320 Norsk kr. 9,12620 9,15120 9,03450 Sænsk kr. 9,79320 9,82000 9,71710 Fi. mark 13.44600 13.48280 14,57500 Fr. franki 10,48160 10,51030 10,37410 Belg. franki 1,73950 1,74420 1,71960 Sv. franki 40,42990 40,54050 40,43610 Holl. gyllim 31,80620 31.89320 31,41810 Þýskt mark 35,84280 35,94080 35,39230 ít. lira 0,04753, 0,04766 0,04738 Austurr. sch. 5,09380 5,10780 5,03100 Port. escudo 0,41310 0.41420 0,41200 Sp. peseti 0,56920 0.57070 0,56260 Jap. jen 0,45039 0,45162 0,45721 irskt pund 95.71900 95,98100 94,65000 SDR (Sérst.) 80,82150 81,04260 81,81240 ECU. evr.m. 73,18270 73,38290 72,50070 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Útskálakirkja 130 ára: Biskup Islands predik- ar í hátí ðarguðsþj ónustu Hátíðarguðsþjónusta verður í Utskálakirkju nk. sunnudag kl. 14 í tilefni þess að á þessu ári eru 130 ár liðin frá því að sr. Sigurður Br. Sívertsen Útskála- klerkur stóð að uppbyggingu þess guðshúss, sem forðum og lengst af var höfuðkirkja Suð- urnesja. Í guðsþjónustunni flytur biskup íslands hr. Ólafur Skúlason pred- ikun. Séra Guðmundur Guð- mundsson fyrrum sóknarprestur á Útskálum mun ásamt núverandi sóknarpresti sr. Hirti Magna Jó- hannssyni annast altarisþjónustu. Séra Guðmundur Guðmundsson þjónaði Útskálaprestakalli frá 1952 til 1986 eða um 34 ára skeið. Að lokini guðsþjónustu býður sóknarnefnd Útskálakirkju guðs- Útskálakirkja. þjónustugestum til kaffisamsætis í samkomuhúsinu í Garði. Þar verða ávöip flutt auk þess sem boðið verður upp á fjölbreytta tónlist undir stjórn Esterar Ólafs- dóttur organista kirkjunnar. (Ur frétlatilkynningu) Eitt verka Guðrúnar. ■ GUÐRÚN EINARSDÓTTIR opnar málverkasýningu í neðri söl- um Nýlistasafnsins við Vatnsstíg 3b. Guðrún nam við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1984-89. Þetta er fjórða einkasýning Guðrún- ar í Reykjavík. Sýningin stendur til 1. desember og er opin alla daga frá kl. 14-18. Sýnishorn af handavinnu heimil- isfólksins í Seljahlíð. ■ BASAR verður haldinn í Seljahlíð, vistheimili aldraðra við Hjallasel 55 í Reykjavík, kl. 14-17 laugardaginn 16. nóvember og á sama tíma sunnudaginn 17. nóv- ember. Þar verður til sölu alls kyns handavinna heimilisfólksins, s.s. prjónles og útsaumur, málaðir og þrykktir dúkar og munir, smyrnuð teppi og púðar og handunnir leir- munir og smíðavörur. Heimilisfólk fær sjálft andvirði muna sinna við sölu. Þá mun starfsfólk Seljahlíðar halda kökubasar til styrktar hjúkr- unardeildinni. Basarinn verður op- inn frá kl. 14-17 laugardaginn 16. nóvember og kl. 14-17 sunnudaginn 17. nóvember. ■ ÞESS verður minnst í dag, laugardaginn 17. nóvember, að 10 ár eru liðin frá því að Fjöl- brautaskóli Suðurlands tók til starfa. Opið hús verður í skólanum og gestum og gangandi boðið að koma og hlýða á hátíðardagskrá ásamt því að þiggja veitingar. í Fjölbrautaskólanum eru um 620 nemendur í dagskóla og um 180 í öldungadeild. Nemendaijöldi skól- ans nálgast það að vera sá sem gert var ráð fyrir þegar skólahúsið var hannað. Þór Vigfússon skóla- meistari segir það einkennandi fyrir þau tíu ár sem liðin eru frá opnun skólans hversu uppbygging hans hefur verið hröð. Veigamesti þátt- urinn í þeim efnum sé hin góða samstaða Sunnlendinga um skól- ann. Tilurð hans hafi greinilega» haft þau áhrif að það fari fleiri nemendur á Suðurlandi í framhalds- nám en áður. Á hátíðardagskránni verða auk ávarpa tónlistarflutning- ur og söngur. Saga skólans verður kynnt á veggspjöldum, í máli og myndum. j ■ LIONSKL ÚBB URINN Þór, starfsfólk og vistmenn Tjaldanes- heimilisins, verða með fjáröflun í Kolaportinu sunnudaginn 17. nóv- ember til stuðnings heimilinu. Þar verður meðal annars á boðstólum föndur vistmanna, bakkelsi, veið- igræjur og margt fleira. Kristskirkja ■ KVENFÉLAG Kristskirkju, Landakoti, efnir til basars, happ- drættis og'kaffisölu sunnudaginn 17. nóvember kl. 15. Basarinn og happdrættið fara fram í Landakots- skólanum en kaffisalan í Safnaðar- heimilinu, Hávallagötu 16. Öllum ágóðanum verður varið til starf- semi kirkjunnar og þó sérstaklega til viðhalds og reksturs safnaðar- heimilisins sem hefur reynst mikil lyftistöng fyrir félagsstarfsemi safnaðarins. Hallgrímskirkja ■ HINN árlegi basar Kvenfé- lags Hallgrímskirkju verður hald- inn í suðurálmu kirkjunnar, laugar- daginn 16. nóvember og hefst kl. 14. Inngangur er um aðaldyr. Að vanda er þar margt góðra muna á boðstólum, svo sem mikil og fjöl- breytt handavinna félagskvenna sjálfra og margvíslegar jólavörur. Basarinn er meginburðarás fjár- öflunar kvenfélagsins og að baki býr þrotlaus vinna fárra, en atorku- samra félagskvenna. Kvenfélag Hallgrímskirkju verður fimmtugt' á næsta ári. Frá upphafi hefur kven- félagið unnið ómetanlegt starf í þágu kirkjunnar. Hallgrímssöfnuð- ur og allir hollvinir Hallgrímskirkju standa í mikilli þakkarskuld við Kvenfélag Hallgrímskirkju. Við hvetjum safnaðarfólk og aðra borg- arbúa til að fjölmenna á basarinn, gera góð kaup og styðja jafnframt starf félagskvenna. Sóknarprestar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.