Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.11.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hæfíleiki þinn til að sjá hlutina í stóru samhengi kemur þér vel núna. Þú ákveður skyndi- lega að fara í ferðalag og hef- ur heppnina með þér í við- skiptum þínum við annað fólk. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástvini þínum áskotnast fé núna og þú veltir fyrir þér hvernig fénu verði best ráð- stafað. Þú hefur gagn af fundi með fjármálaráðgjöfum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Maki þinn vill hafa sinn hátt á hlutunum í dag. Þið fáið ein- stakt tækifæri til að taka þátt í vinafundi í kvöld. Nú er það frumleikinn sem skiptir mestu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiiB Þú færð frábærar hugmyndir í vinnunni í dag. Gullið tæki- færi kann að koma upp í hend- umar á þér. Finndu heppilega aðferð til að bæta líkams- hreysti þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt útivistarferð tekst með miklum ágætum. Þú slærð aðeins slöku við í vinnunni, en kvöldið verður sérlega skemmtilegt. Meyja (23. ágúst - 22. scptember) M Óvæntur gestur rekur inn höf- uðið. Þú vinnur eftir nýrri áætlun sem þú hefur gert fyt- ir heimilið. Frændi þinn eða frænka gegna mikilvægu hlut- verki í Iífi þínu í dag. Vog (23. sept. — 22. október) Þú ferðast um næsta nágrenni þitt til að gera þér eitthvað til tilbreytingar. Samband þitt við náinn ættingja eða vin er mjög innilegt um þessar J* mundir. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) **Kj0 Búðu þig undir að tækifæri til að afla peninga berist fyrir- varalaust upp í hendurnar á þér. Fyrir alla muni treystu innsæi þínu. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Þú sættir þig illa við vana- bundnu hversdagsstörfm í dag. Virkjaðu þörf þína fyrir að láta persónuleika þinn koma fram í því sem þú segir. ■> Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stefnumót sem þú áttir í dag frestast af einhveijum ástæð- um. Fjölskyldan og heimilið hafa algeran forgang hjá þér núna. Þú ert að endurnýja lífs- þróttinn með langþráðri hvíld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Félagslyndi þitt er með mesta móti í dag og þig langar í heimsókn til vina eða kunn- ingja. Þú vilt fara nýjar leiðir og kanna ókunnar slóðir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) —fL Óvænt atvinnutækifæri gæti skotið upp kollinum hjá þér núna. Þó að áætlanir þínar hafi breyst fer allt að óskum. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra staðreynda. DÝRAGLENS 7 &$ i/SLTt pir/ STUNÞUAj FyrziR /Hé/z M/ofzr þer 1 L/F/tHTT ‘A BBIT HAF/ V£R!£> TÍAdAsÓOA// ,,.OG þó- -HVEB- (3ETOF NEtTAÐ þifi/t€> HEIAAUZ- /NN EZ /HUN SMOT&fe/ VEGNA V£/eU gyt/H/NA/^ f HONUAA ? ''■»— —<1 ‘ ÉS (5£& /kJ£>u/TAE> 1 /SÁB fv&k- A£> sanu 'ARAkhsor, AnyNDi nást L /Hee> AfZF/\SZDFO GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK SO I WROTE TO TME CONTEST PEOPLE, ANP TOLP TMEM I HAP NO USE F0R A LAíaJN MOWER.. TMEV UJERE V/EKV NlCE.. TMEY 5AI0 TMEV'P 5ENP ME 50METMIN6 EL5E... Svo ég skrifaði fólkinu sem stóð Þau voru mjög aiúðleg, þau sögðust að samkeppninni, og sagði þeim, skyldu senda mér eitthvað annað. að ég hefði engin not fyrir garð- sláttuvél. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Alþjóðasamband bridsblaða- manna, IBPA, veitir árlega við- urkenningu fyrir besta úrspilið, bestu vörnina og bestu sagnröð- ina. ísraelinn Shmuel Friedman vann til úrspilsverðlaunanna fyr- ir handbragðið í þremur grönd- um í þessu spili: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁKD VK875 ♦ ÁK104 ♦ 32 Austur ♦ 853 II ^ Á962 ♦ G2 ♦ KD97 Suður ♦ G72 VG4 ♦ D87 ♦ ÁG654 . Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Spaðatía. Augljóslega verður að vinna slagi úr lauflitnum og Friedman spilaði laufi á gosann strax í öðrum slag. Þar með er samn- ingurinn í rauninni unninn, því tígulgosinn fellur annar. En Friedman fann leið sem tryggði honum 9 slagi án svo hagstæðr- ar legu. Hann tók einn slag á spaða í viðbót, spilaði síðan lauf- ás og meira laufi og kastaði spaðaás úr blindum! Ef austur hreyfir rauðan lit kemur úrslitaslagurinn sjálf- krafa, svo hann verður að spila spaða. Innkoman á spaðagosa er þá nýtt til að fría fimmta lauf- ið, en tíguldrottningin sér um að hægt er að njóta fríslagarins síðar. Vestur ♦ 10964 ¥ D103 ♦ 9653 ♦ 108 Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Moskvu í haust kom þessi staða upp í viðureign sovésku stórmeistaranna Igor Zaitsev (2.405) og Leonid Júdas- in (2.595), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 18. Dg4 og setti á svarta biskupinn á g2. 18. - Dxa2!, 19. Dxg2 - Dal+, 20. Kd2 - Dxb2, 21. Dxd5 - Hxc2+, 22. Ke3 - He8+, 23. Kf3 - Dc3+, 24. Kg4 - h5+!, 25. gxh6 (framhjáhlaup) 25. — Hxcl, 26. Hxel - Dxel, 27. Rf6+ - gxf6, 28. Dd8+ — Kh7, 29. Dd3+ — Kxh6, 30. Dxc2 og þar sem svartur er þremur peðum yfir eftir þessa miklu sláturtíð gafst hvítur upp. Að vonum röð- v uðu heimamenn sér í efstu sætin: 1. Sveschnikov 7Vi v. af 9 mögu- legum, 2. Balashov 7 v. 3.-4. Júd- asin og Makarov G'/i v. Efstir gestanna urðu stórmeistararnir Unzicker, Þýskalandi, og Knezevic, Júgóslavíu, sem deildu 14. sætinu ásamtfleirummeð 5 v..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.