Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 o 8 í DAG er föstudagur 4. júní sem er 154. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 05.57 og síðdegis- flóð kl. 18.21. Fjara er kl. 12.05 og kl. 00.41. e.m. Sólarupprás í Rvík er kl. 03.15 og sólarlag kl. 23.39. Sól er í hádegisstað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 00.58. (Almanak Háskóla íslands.) Og Drottinn sagði: „Ég vil afmá af jörðinni mennina, sem ég skapaði, bæði mennina, fénaðinn, skrið- kvikindin og fugla lofts- ins, því að mig iðrar, að ég hafi skapað þau.“ (Jer. 24,6-7.) 1 2 3 4 m ss 6 7 8 9 U” 11 13 14 ■ 15 16 I 17 LÁRÉTT: - 1 röskur 5 fák, 6 tób- akið, 9 lík, 10 öfujjur greinir, 11 ending, 12 flan, 13 hávaði, 15 sáld, 17 dýranna. LÓÐRÉTT: - 1 fyrirvara, 2 glær, 3 fraus, 4 málgefinn, 7 málmur, 8 svelgur, 12 spaug, 14 fiskur,16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 brún, 5 ióna, 6 alda, 7 MM, 8 grama, 11 bý, 12 æsa, 14 úrar, 16 atlaga. LÓÐRÉTT: - 1 bjargbúa, 2 úldna, 3 nóa, 4 harm, 7 mas, 9 rýrt, 10 mæra, 13 aka, 15 al. afmæli. í dag, tlU föstudaginn 4. júní, verður fimmtugur Gunnlaug- ur K. Hreiðarsson, veit- ingamaður, Brekkutanga 19, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Kolbrún Guðmunds- dóttir. Þau taka á móti gest- um á Hótel Esju 2. hæð klukkan 18-21 á afmælis- daginn. FRÉTTIR___________ KVENFÉLAGASAMBAND Kópavogs Fer í sína árlegu skógræktarferð að Fossá, laugardaginn 5. júní. Farið verður frá félagsheimilinu klukkan 9 árdegis. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laug- ardagsmorgun. Pétur Þor- steinsson er til viðtals á þriðjudögum, panta þarf tíma í síma 28812. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13.-17. Kaffiveitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffi- veitingar. FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Gjá- bakka. Spiluð verður félags- vist í Félagsmiðstöðinni Gjá- bakka, Fannborg 8, föstudag- inn 4. júní kl. 20. Húsið öllum opið. HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlagað molakaffi. KVENFÉLAGIÐ Heimaey. Fer í sumarferð sína á heima- slóðir helgina 25.-27. júní n.k. Þátttaka tilkynnist til Löllu í síma 671331, eða Birnu í síma 71681, fyrir 10. júní. KIRKJUSTARF___________ LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 9.30-12. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: Á morgun, laug- ardag: AÐVENTKIRIOAN, Ingólfs- stræti 19. Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gagnheiði 40, Selfossi: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir. Biblíu- rannsókn að samkomu lok- inni. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Þröstur B. Steinþórs- son. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Suðurgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. SKIPIN REYK JAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóru Brúarfoss, og Mælifellið. Múlafoss fór í fyrradag á ströndina og í gærmorgun fór Reksnes með vikur. Kyndill kom í gær- morgun, en fór í gærkvöld á strönd. Freri kom í fyrra- kvöld og Dettifoss og Úran- us fóru í gærkvöld. Danska herskipið Vædderen er vænt- anlegur í dag og stoppar í nokkra daga. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Þýski togarinn Bootes fór í gær, japanski togarinn Tenfu fór í gærkvöldi. MINNINGARSPJÖLP MINNIN GARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í sima 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Ellingsen, Ánanaustum. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Samningunum lokið __ ^ Benedikt Davíðsson forseti Alþýðusambands íslands Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4.—10. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunnl 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4.opið til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rv(k: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskír- teini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gœtt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjón- ustu um alnæmismál öil mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa við- talstíma á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, S.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moafells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnerfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.' 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. AJcranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tfl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Greeagarðurlnn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelllð i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mið- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús •að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91 -622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöíngi fyrir aöstandendur þriðju- daga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn. s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur 6em beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróógjöfln: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Ópið kl. 9-19. Sími 626868 eöe 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúia 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og róögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohófista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. ( Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Ungllngaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplý8ingamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Lelðbeiningarstöð helmiiar.na, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rfkiaútvarpsins til útlanda á stuttþylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegis- fróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótta liöinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbyfgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar LandspftaHnn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20. Kuennadalldln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfkagþtu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 2Ö-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- Ingadeild Landspítalans Hátúm 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alia daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heil- sugæslustöðvar; Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk • sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofuslmi fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Váktþjónusta. Vegha bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borg- ina. Þjóöminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga fró kl. 11—17. Árbæjarsafn: (júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetr- artími safnsins er kl. 13-16. Akurayri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðlr: Opií daglsga frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Slgurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Oplð laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mónudaga, þriöju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriðjudagskvöld- um kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árneslnga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. 13 17’ Lesst0,a mónudi “ (immtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. Náttúrufræðlstofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjómlnja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaölr í Reykjavflc: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud 8- 17.30. Laugardalslaua veröur lokuö 27., 28. og hugsanleaa 29. mai vegna viögerða og viÖhalds. SundhöUln: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt-1 iúní on er há lokaö kl. 19 virka daga. ^ p Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30 Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard 8-17 oa sunnud. 8-17. ' Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7-21 Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaaa 9- 17.30. Sunnudaga 9-16.30. u u Varmáriaug f Mosfeltesvelt: Opin mánud. — fimmtud. kl 6 30-8 oa 16—2.1.45, (ménud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud kl 6 30-fl og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15 30 Sundmiðstöð Keflavíkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Uugardaaa 8-17. Sunnudaga 9-16. u SuncUaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. laugardaaa kl 8-18 sunnudaga 8-16. Sími 23260. y* uaga n. ö-iö, Sundlaug Seftjamarræss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Uuoard kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. uaugara. Bláa lónlð: Alla daga vikunnar opið fró kl. 10-22 SORPA Skrilstofa Sorpu er opln kl. 8.20-16.15 vlrka daga. Móttökustöí or ooin kl. 7.30-17 virka dago. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22 Þær eru þó lokaðar ó atórhótiðum og eftirtalda daga: Ménudaga- Ánanaust Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga- Kópavoa'i og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi or ODi'n fró kl 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.