Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4..JÚNÍ 1993 Ríkisstjórnin bregðist hart við vanda Bolvíkinga eftir Finnbjörn Hjartarson Fréttir af erfiðleikum í sjávarút- vegi og þeirra bæjarfélaga, sem allt eiga undir sjávarafla, eru nú nánast orðnar daglegt brauð. Nú síðast ber hæst baráttu bæjar- stjómar Bolvíkinga við að halda tveim togurum ásamt kvóta í bæn- um, svo aftur megi treysta atvinnu- líf staðarins. Ekki er að ireyra að ríkisstjómin ætli að styðja við bakið á bæjar- stjóm Bolungavíkur, og tel ég að það sé vegna yfirlýstrar stefnu stjómarinnar og kröfu um að fyrir- tæki og bæjarfélög standi á eigin fótum — beri arð. Það er gott og blessað svo langt sem það nær. Þær hörðu kröfur geta átt við. En ég tel, eins og málum er háttað nú, eigi þær alls ekki við Bolungavík og kem ég að því síðar. En afskiptaleysi ríkisstjómarinn- Verð frá kr. 97.164.- stg. m/vsk. * @ IsQasGsml Daflo Nethyl 2 Artúnsholti S: 689100 Grant númer: 996891 ar álít ég að um sé að kenna ókunn- ugleika ríkisstjórnarmanna og sam- bandsleysi milli ráðherra. Er illt til þess að vita að þrír ráðherrar skuli vera fæddir ísfirðingar og ekki bor- ið það við að tala máli Bolvíkinga. Það kemur undirrituðum að vísu ekki á óvart fremur en öðrum, sem fylgst hafa með skrifum kratanna um sjávarútvegsmál. Þeir hafa að vísu þá afsökun, að þeir gengu all- ir menntaveginn og skildi þar með þeim og sjómönnum, fískverkafólki og iðnaðarmönnum. Fyrir miðja öldina mældi þekktur íþróttamaður og lögregluþjónn 100 m vegalengd frá Félagsbakaríinu á ísafírði og niður á Hól, svo var skipt í lið og keppt. Alltaf trúði ég því að þetta væri rétt mælt. En eftir að ég eltist, hef ég efast meir og meir um að þetta sé rétt. Nú fínnst mér, eftir ótal blaðagreinar þeirra kratanna um gjaldtöku, ásamt myndum af hörkulegum gáfumönnum, að það sé óravegur, Verðfrá kr. 114.468.- stg. m/vsk. * Alllr fylgi- og aukahlutir eru á mjög góðum verðum. já óravegur og hyldýpisgjá frá Fé- lagsbakaríinu og niður í Dokku. Ég ætla ekki að telja upp þann toll — það gjald — sem það fólk, sem byggði þetta litla hverfi kennt við Dokkuna, hefur mátt horfa á eftir í sjóinn, það er geymt en ekki gleymt og bíður betri tíma. Svona getur langskólanám leikið menn, sem fleyta ijómann áhyggjulaust af þjóðlífínu. En þetta var nú útúr- dúr. Svo ég víki aftur að Bolvíkingum og baráttu bæjarstjómar og allra bæjarbúa, þá hafa fleiri fréttir bor- ist frá Bolungavík, þó ekki fari eins hátt. Eftir nokkurt hlé er verið að lagfæra brimbijótinn og virðist þar tekið af myndarskap á málum. Búið er að aka feiknar magni af stórgrýti utanvert við bijótinn, þannig að nú gengur sjórinn ekki lengur yfir bijótinn .ef eitthvað er að veðri, en áður mátti varla hreyfa vind án þess að vinna legðist af við skip innan hans. Saga bijótsins og hafnarinnar í Bolungavík er orðin löng, eins og landsmenn vita, eða ættu að vita, íþrótta- gallar verð kr. 3.990 í barnastærðum fullorSinsstær&ir verð kr. 4.490 »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 lastertig 1500 og 2200 eru með fullkomnustu TIG og IMA rafsuðuvélunum á markaðinum í dag. Vélarnar |ru með hátíðnistarti og lyftistarti, ásamt púlserandi stýrikerfi. Mastertig 1500 vegur aðeins 13,5 kg og Mastertig 2200 vegur aðeins 16,0 kg. TÖLVUNÁM FYRIR10-15 ÁRA forskot á framtíðina SkroiiinQ i simum 69 77 69 09 69 77 00 Tölvuþekking veitir unglingum forskot viö skólanámið og verðmætan undirbúning fyrir vinnu síðar meir. Náminu er ætlað að vera fræðandi og þroskandi og ekki síst skemmtilegt. Dagskráin i sumar: 08.- 23. júnf (fh. eða eh.) 28. júnf - 9. júlf (fh. eöa eh.) 09. - 20. ágúst (fh. eða eh.) Kennt er 5 daga vikunnar, kl. 9-12 eða 13-16, alls 30 klst. Verð aðeins kr. 12.900. NÝHERJI SKAFTAHLÍD 24 • SÍMI 69 77 00 AUtaf skrefi á undan Finnbjörn Hjartarson „Vegna erfiðleika í sjávarútveg’i og meiri hörku banka er fyrir- tæki Einars Guðfinns- sonar gjaldþrota.“ og hefur kostað ómælt erfíði og mikið fé, og enn er verið að lag- færa hafnaraðstöðuna og með þess- um síðustu framkvæmdum hlýtur öll aðstaða og skjól að taka stakka- skiptum. Þá hefur enn borist frétt í fjöl- miðlum um að búið sé að ákveða byggingu þriðja vegskálans á Ós- hlíðarvegi og áætlaður kostnaður sé um 110 milljónir króna. Saga Óshlíðarvegar er eins og bijótsins, orðin löng, og gífurlegt fjármagn lagt í veginn og enn er verið að, því vegurinn er einn sá hættuleg- asti á landinu eins og dæmin sanna. Það hlýtur því að vakna sú spurn- ing, hvort þessar framkvæmdir séu réttlætanlegar ef líkur eru á því að Kork‘0*Plast KORK-gólffltsar með vlnyl-plast áferð Kork-o-Plast: í 20 gerðum Kork O Floor er ekkert annað en hið vlðurkennda Kork O Plast, límt á þéttpressaðar viöartrefjaplötur, kantar meö nót og gróp. UNDIRLAGSKORKIÞREMUR ÞYKKTUM. VEGGTÖFLUKORKPLÖTURIÞREMUR ÞYKKTUM. KORK-PARKETT, VENJULEGT, ITVEIMUR ÞYKKTUM. £8 Þ.Þ0RGRÍNISS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 MGSAL Saltstautur Verð: 2.900,- VARIST EFTIRLÍKINGAR ALESSI KRINGLUNNI S: 680633 atvinnulíf sé að verða svipur h sjón, ef ekki tekst að halda togurui um og kvótanum á staðnum. Þao er ekki hægt að sjá annað en ríkis- stjórninni beri hreinlega skylda til að styðja við bakið á Bolvíkingum, ég held því fram. Engir hafa átt meiri þátt í uppbyggingu Bolunga- víkur en sjálfstæðismenn. Þar af leiðandi er ekki hægt fyrir ríkis- stjóm sjálfstæðismanna að láta eins og henni komi málið ekki við ein- ungis vegna þess að hún virðist ekki skilja sérstöðu Bolvíkinga. Og enn ein frétt, sem ekki fór hátt — eða sérstaða Bolvíkinga í sjónvarpinu var nýlega viðtal við fískverkakonur úr Bolungavík, sem komnar vom til vinnu á ísafirði. Aðallega var talað um móttökur stallsystra þeirra. Þessi frétt var nú aðaltilefni greinarkorns þessa og snertir Bolvíkinga. En hún er sú, að það er forkastanlegt glap- ræði að senda fólk til vinnu í stórum strætisvögnum á Óshlíð allan ársins hring. Sú er sérstaða Bolvíkinga, að þeir verða að geta í sem flestum tilfellum sótt vinnu í Víkinni. Ós- hlíðin er enginn Grandi eða Vestur- gata, og það er nú svo að tvær hliðar eru á flestum málum. Það á einnig við um vegabætur og veg- skála. Fólk ekur hraðar á góðum vegi, og vegskálar halda vegum lengur opnum á vetuma, sem þýðir hálli vegur og hættulegri. Og eng- inn hvetur menn til að fara hægt og rólega Óshlíðina, enginn vill vera þar á ferð lengur en hann þarf. Ef ekki rætist úr atvinnumálum Bolvíkinga fljótt eykst umferð um Óshlíð til muna. Vel getur verið að það sé óhætt um hásumar, en í skammdegismyrkri og snjóþunga þarf enginn að spyija hvort, — held- ur hvenær? Hver vill taka ábyrgð á 30 til 40_ manns oft á dag í myrkri og byl í Óshlíðinni? Ég sagði að framan að engir hefðu átt meiri þátt í uppbyggingu Bolungavíkur en sjálfstæðismenn. Þingmenn og ráðherrar flokksins hafa stutt útgerðarfyrirtæki Einars Guðfinnssonar með ráðum og dáð í áratugi, og þegar best lét lifði ijöl- skylda Einars Guðfinnssonar í vel- lystingum og naut virðingar og ekki minnist undirritaður öfundar er rætt var um framtak Einars Guðfínnssonar og sona hans. Nú er skipt um svið. Vegna erfið- 'eika í sjávarútvegi og meiri hörku banka er fyrirtæki Einars Guðfínns- sonar gjaldþrota og Bolvíkingar all- ir sem einn, með bæjarstjórann í broddi fylkingar, róa nú lífróður til bjargar bæjarfélaginu. Engir ábyrgir aðilar geta horft aðgerðar- lausir á þann róður, allra síst ríkis- stjóm sjálfstæðismanna. Það gerir sérstaða Bolvíkinga. í stuttu máli sagt, þegar horft er á málið í heild og samhengi, þá hrinda menn ekki fram skipum og skilja áramar eftir í landi. Höfundur er prentari. Stórhöfða 17, við GulUnbni, sftnl 67 48 44 CAP Fjallahjólabúðin G. Á. Pétursson hf. Faxafeni 14, Sími 685580 r ét r LEIÐANDIILAGU VERÐIA FJALLAHJOLUM USA - Japan - Hátækni - Gæði - Gott verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.