Morgunblaðið - 22.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 I DAG er miðvikudagur 22. september, sem er 265. dagur ársins 1993. Már- itíusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.49 og síðdegisflóð kl. 23.21. Fjara er kl. 4.27 og kl. 17.18. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.10 og sólarlag kl. 19.29. Myrkur kl. 20.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 og tunglið í suðri k[. 19:20. (Almanak Háskóla íslands.) Frá kyni til kyns stendur trúfesti þín, þú hefur grundvallaö jörðina og hún stendur. 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 ” 11 13 14 \ ■ “ 17 LÁRÉTT: 1 húsdýrum, 5 drykkur, 6 jarðar, 9 sjófugl, 10 rómversk tala, 11 tveir eins, 12 væg, 13 haldi, 15 óhreinki, 17 kvenmanns- nafn. LÓÐRÉTT: 1. kennslugrein, 2 ræni, 3 doka við, 4 púkinn, 7 mag- urt, 8 klaufdýr, 12 sáu, 14 háttur, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 bóla, 5 igla, 6 læða, 7 án, 8 uggur, 11 gá, 12 nit, 14 ut- an, 16 ragara. LÓÐRÉTT: 1 bilbugur, 2 liðug, 3 aga, 4 barn, 7 ári, 9 gáta, 10 unna, 13 tía, 15 Ag. SKIPIN____________________ REYK JAVÍ KURHÖFN: í fyrradag komu til hafnar Gissur AR og Haraldur. Út fóru Dröfn, Otto N. Þorláks- son á veiðar, Viðey kom og fór strax og rússneski togar- inn Ivan Zimankov fór utan. í gær kom Henrik Kosan með ammoníak, olíuskipið Fjordsel kom, Múlafoss og stapafelli komu af strönd. Þá fór Jóhann Gíslason á veiðar og Reykjafoss fór ut- an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 22. september, er átt- ræð Helga Sigríður Valdi- marsdóttir, Brekkubyggð 32, Blönduósi. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Mýrar- braut 3, Blönduósi, á afmæl- isdaginn. ára afmæli. í dag, 22. september, er fimm- tugur Björn Ingi Björnsson, kjötiðnaðarmeistari, Út- haga 7, Selfossi. Hann tekur á móti gestum ásamt eigin- konu sinni, Öldu Bragadótt- ur, í Gesthúsum við Engja- veg, Selfossi, eftir kl. 20 laug- ardaginn 25. september nk. FRÉTTIR í DAG er Máritíusmessa. „Messa til minningar um róm- verska herforingjann Mar- itíus, sem sagan segir að hafi verið tekinn af lífi ásamt mönnum sínum vegna þess að þeir neituðu að framfylgja skipunum sem brutu í bága við kristna trú þeirra.“ Tíma- setning og sannleiksgildi at- burðarins óviss, segir í Stjömufræði/Rímfræði. FJÁRMÁLARÁÐUNEYT- IÐ auglýsir lausa stöðu for- stjóra Innkaupastofnunar rík- isins til umsóknar. Umsókn- um þarf að skila fyrir 5. októ- ber nk. segir í Lögbirtinga- blaðinu. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. Leikfimihópur I er kl. 10 í Gjábakka og leikfímihópur II er kl. 11.50. í dag er opið hús frá kl. 13. Kl. 15 kemur góð- ur gestur. Einnig verður dregið í spumingaleiknum. Handavinnustofan er opin í allan dag og hárgreiðslu- og snyrtistofa eru opnar dag- lega.___________________ FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56—58. Teiknun og málun hefst í dag kl. 15 hjá Ingvari Þorvaldssyni. Á morgun kl. 9 er leðurvinna. Kennari Arndís Jóhannsdóttir. FÉLAGS- og þjónustumið- stöji aldraðra, Norðurbrún I. í dag kl. 9—16 fótaaðgerð, kl. 13—17 leirmunagerð, kl. 13—17 leðurvinna, kl. 14 fé- lagsvist og kl. 15 kaffi. DALBRAUT 18-20. Tau- og silkimálun fellur niður. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hæðargarði 31. í dag kl. 9—16.45 fótaaðgerð, fata- og bútasaumur í vinnustofu. Kl. II. 30 hádegisverður og eft- irmiðdagskaffi kl. 15. NETIÐ. Fundur verður hald- inn í kvöld kl. 20.30 á Hótel Borg þar sem vetrarstarfið verður rætt. BARNAMÁL. Opið hús í dag kl. 13. Uppl. veita hjálpar- mæður. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls em: Arnheiður s. 43442, Margrét L. s. 18797, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451, Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Þórunn s. 43429, Elísabet s. 98-21058, Vilborg s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. ITC-deildin Melkorka held- ur fund sem er öllum opinn í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Stef fundarins: „Sá sem kem- ur aftur er aldrei sá sami og fór.“ Amal Quase og Helga Þórólfsdóttir kynna Sómalíu og gestur fundarins er Helga Þórólfsdóttir frá Rauða kross- inum. Uppl. hjá Fanney s. 687204 eða Eddu s. 686689. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18._____________________ BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. NESSÓKN. Kvenfélag Nes- kirkju hefur opið hús í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Boðið er upp á kínverska leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hár- greiðsla er á sama tíma. Litli kórinn æfir í dag kl. 16.45. Félagsstarf: Laugardags- starfið hefst nk. laugardag. Farið verður í haustferð til Gullfoss og Geysis. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Kirkjubíllinn fer um hverfið frá kl. 12.20-13. DAGBÓK Háskóla íslands. Á morgun fimmtudag 23. september. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar og Sammennt- ar ætlað stjórnendum fýrir- tækja. Efni: Pappírslaus við- skipti í smáum og meðalstór- um fyrirtækjum. Leiðbein- endur: Paul Sawyer, ráðgjafi frá Bretlandi, dr. David Grey, framkv.stj. frá írlandi, Óskar Hauksson, framkv.stj. EAN og Holberg Másson, framkv.stj. Netverks. Kl. 20.30. Skólabær við Suð- urgötu. Fundur á vegum ís- lenska málfræðifélagsins. Efni: Táknmál heyrnarlausra. Frummælendur: Jón Gísla- son, Svandís Svavarsdóttir og Valgerður Stefánsdóttir. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA:Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. DÓMKIRKJAN: Orgelleikur og bænastund á hverjum mið- vikudegi. Leikið er á orgelið frá kl. 11.30. Bænastund hefst kl. 12.10. Bænaefnum má koma til prestanna í síma 622755. ’■*' SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. L AN GHOLTSKIRK J A: Foreldramorgunn í dag kl. 10. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Með korti og klóm Bankar landsins hafa rottað sig saman um að nýta aðstöðu sina í nýja aðferð til að fá almenning til að borga brúsann af rangri útlánastefnu. Til þess ætla þeir að okra á svokölluðum debetkortum, sem í Danmörku eru ókeypis og án gjaldtöku af kaupmönnum og neytendum Græðgin verður æ dýrslegri KvöW-, nætur- og h«lgarþjónusta apótekanna i Reykjavtk dagana 17.-23. september, að báðum dögum meðtöldum er i Laugamesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapó- tek, Hraunbæ 102B opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Lsknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarbringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshverli kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnagötu 14,2. haaö: Skyndimóttaka - Axiamóttaka. Opin 13-19 virka daga, Timapantanir s. 620064. - Tannlaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyu- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um fyfjabúðir og laeknaþjón. i símsvara 18888. Nayðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. ónaemiuðgerðir fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram i Heilsuvemdaretöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónaemisskirteini. Alnaeml: Laeknir eða hjúkrunarfraeðingur veitir uppfýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i ». 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnaemissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl 8-15 virka daga, á heilsugæshjstoðvum og hjá heimil- islæknum. Pagmælsku gætt. Alnæmiuamtökin eru með simatíma og ráðgjöf miHi Id. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöfd ld. 20-23. Semhjilp kvenne: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefls Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótak Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Geröebar HeilsugæslustÖÖ: Læknavakt s. 51328. Apótekið'Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnerfjarðerepótek: Opið virjca daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. KefUvík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tíl föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kf. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir Id. 17. Akrenec Uppl um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkralússins 15.30-16 og 19-19.30. Graugarðurínn f LaugardaL Opirm alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvefið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, rnðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, fostudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö bomum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sótarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþiónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-umtökin, landssamb. fólks um greiósluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldraumtökin Vímufaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Afengis-og filmiefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennuthvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féleg laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvökJi kl. 19.30-22 ís. 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. StyrktarféJag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari aJlan sólarhringinn. Simi 676020. Ufsvon - landsumtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. KvtnnaráAgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjod. kl. 20-22. Fimmlud. U-16. Ókeypis ríS- gjöf. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjötskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-umtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-umtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru meö á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-umtökin. Fulloróin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templarahöll- in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aóventkirkjan, Ingótfsstræli 19, 2. hæð, é fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20^0-21.30 að Strandgotu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglihga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UpplýsingamiðstM ferðamála Bankastr. 2:1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama krmgum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamemél. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Féiag itlenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46,2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga M. 13-17. Leiðbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opín alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og U 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frótta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði é stuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjog vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kxpW- og nætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæö- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar. Almennur kl. 16-16. Feöra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. OWrunariækn- ingadeiW Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða- deiW: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fouvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppupitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókadeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JóufupftaU Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir umkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta erallan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík • sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraóra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kf. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidógum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjar&ar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókaufn islands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud. - föstud. 9-16. Borgarbókaufn Reykjavíkur: Aðalufn, Þinghottsstrœti 29a, s. 27156. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814, Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalufn - Lestrarulur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandaufn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljaufn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaóir viðsvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarufn: í júní, júlí og égúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnl-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. Id. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustaufnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til ménaðamóta. Néttúrugrfpaufnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listaufn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaufn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjaufnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustaufn Einars Jónssonan Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi veröur lokað i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntufn Seðlabanka/Þjóöminjaufns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveóinn tíma. Náttúrugripaufntó, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókeufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18 S 40630. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opió alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud - lauaard frá kl. 13-17. S. 814677. Bókaufn Keflavíkun Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri s. 98-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: &42560^nU(^a ~ ^luc^a 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er Garlúter Surtlausíii opin mánud.4östud.: 7-20.30. Uugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hatnartjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 9 11 MUndteU9 Hafriarf|arðar: Mánuda9a “ föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-1*6 3? ^veragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlauí Ssdjamameu: Opin mánud. - (ö«ud. kl. 7.10-20.30. Uujard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa tónið: Alla daga vikunnar opiö fré kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaóar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Mióviku- daga: Kópavofll og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sœvarhöföa. Ath. Sœvarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.