Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ TVÍlRf™'?' TVtlR ■ iiiiimiiiaiHiiiiiiauiiiiiiiiisiHiimxiBiiiiiiiiimn Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábaera geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Mannfagnaður Félag einstæðra foreldra 25 ára Skemmtileg erótisk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. jSÉ SIMI 19000 WESCRAVEN’S ______ NEW nightmare 1 HX GESTIR rísa úr sætum og skála fyrir 25 ára afmæli félagsins. .Kröftugt sköpunarverk' - Jeff Pevere/Toronto Globe & Mail - „Hann er djöfullega útsmoginn og klókur" - Joe Leydon/Houston Post í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.I.MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. S v i k r á ð „RESERVOIR DOGS“ Sýnd kl 5 og 11. B.i. 16 ára ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ ö.N. Tíminn. ★★★1/2 Á.Þ., Dagsljós. ★★★1/2 A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. msn ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgun- pósturinn ★★★ D.V. H.K Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fárán- legustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tima! Þriöjudagstilbob: Tveir fyrir einn Undirleikarinn Gagnrýnendur iiafa i hástert lofað þessa átakamiklu mynd er seqir af frægri söngkonu og uppburðarl- itlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í Paris. Ast oq hatur, öfundsýki oq afbrýði, unaðsleq tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku periu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LILLI ER TYNDUR 14.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilía. Meðmæli sem engan svíkur. „Bráðskemmtiieg, bæði fyrir börn og full- orðna og því tilvalin fjölskylduskemmtun." G.B., DV. „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur grini og glensi og enginn skortur er á því." A.I. Mbl. Sýnd kl. S, 7 og 9. HALDIÐ var upp á 25 ára afmæli Félags ein- stæðra foreldra sunnu- daginn 27. nóvember. Af því tilefni gerðu fé- lagsmenn sér glaðan dag. Tilnefndir voru tveir heiðursfélagar, Jó- hanna Kristjónsdóttir, blaðamaður sem var for- maður FEF um árabil og Stella Jóhannsdóttir sem vann í tæp 17 ár á skrifstofunni. Vigdís Finnboga- dóttir forseti Is- lands heiðraði samkomuna með nærveru sinni, flutti ávarp og óskaði að gerast félagi í FEF. Einnig töluðu Halla Guð- jónsdóttir, Margrét Mar- geirsdóttir og Jóhanna Kristjónsdóttur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■ Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÓRA Gunnars- dóttir, Jóhanna Kristjónsdóttir og Halla Gúðjóns- dóttir. GUNNHILDUR ísleifsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir for- seti Islands, Halldór Eyfjörð og Bjarni Haraldsson. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood, er nú frumsýnd samtímis á fslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. I Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Tískan í Moskvu ►tískuhönnuðir sýndu fatnað sinn í höf- uðborg Rússlands á upp- skeruhátíð tískunnar þar í landi og stóð liún yfir í viku. Um margt for- vitnilega liönnun var að ræða eins og sést á með- fylgjandi myndum. TÍSKUHÖNNUÐURINN Paco Rabanna með einni af sýningarstúlkum sín- um við lok sýningar sinnar á Rossiya- Hótelinu í Moskvu. SYNING rússn- eska tisku- hönnuðarins Valentine Yudash- kins bar yfirskrift- ina „Katr- ín mikla“ og sótti áhrif sín til keisara.j„. skyldunnar í Rússlandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.