Morgunblaðið - 30.11.1995, Side 9

Morgunblaðið - 30.11.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Þingsályktunartil- laga um breytingar á meiðyrðalöggj öf Áhyggjur vegna Alnetsins ÁLYKTUN um að meiðyrðalögg- jöfin yrði endurskoðuð var lögð fram á Alþingi á þriðjudag og í greinargerð með henni er meðal annars sagt að á undanförnum árum hafi „komið upp ýmis mál þar sem menn telja sig hafa verið [svipta] ærunni að ósekju“. Drífa Sigfúsdóttir, varaþing- maður Framsóknarflokks á Reykjanesi og fyrsti flutningsmað- ur ályktunarinnar sagði að ekki væri ætlunin að takmarka mál- frelsi með henni. Ályktunin nefnir nokkrar ástæður fyrir því að breyta þurfi hinni 55 ára gömlu löggjöf. Fjöl- miðlar vegi að æru manna, ekki síst í „slúðurdálkum", þeir verði „sífellt öflugri" og nái „til fleiri notenda" og með tilkomu margm- iðlunar hafi „opnast nýjar leiðir til tjáskipta sem nota má til góðra hluta og einnig til hins verra“. Sérstaklega er nefndur hinn svo- kallaði Veraldai'vefur, sem nýleg dæmi sanni að auðvelt sé að mis- nota. í umræðum um ályktunina var sérstaklega fjallað um Alnetið og að þar ættu menn þess kost að rægja fólk eða koma skoðunum sínum á framfæri í skjóli nafn- leyndar með því að nota þjónustu erlendra aðilja. Sérstök lög um Alnetið? Mörður Árnason, þingmaður Þjóðvaka í Reykjavík, kvað ekki ástæðu til þess að setja sérstök lög um Alnetið þar sem einstakir þætt- ir þess féllu undir ýmsa lagaþætti og nefndi þar síma og faxtæki og benti á að heimasíður væru líkast- ar persónulegri útgáfu. Mörður, sem er varaþingmaður fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur og situr nú í fyrsta sinn á þingi, sagði að ástæðan fyrir því að endur- skoða þyrfti meiðyrðalöggjöfina væri gjörbreytt fjölmiðlun í land- inu. Tækninni hefði fleygt fram og um leið hefði verið „horfið frá þeirri fjölmiðlun, sem fyrst og fremst var á pólitískum forsendum og til annars ástands, sem við vit- um ef til vill ekki hvað er, en ein- kennist kannski af aukinni fag- mennsku". Að sögn Marðar hefur komið í ljós mikill skortur á samræmingu í túlkun og algengt að Hæstiréttur breyti dómi frá öðru dómstigi. Þetta kæmi niður á ijölmiðlamönn- um og skapaði hjá þeim tor- tryggni gagnvart löggjafai-vald- inu. Flutningsmenn þingsályktunar- tillögunnar voru Drífa Sigfúsdótt- ir, Jón Kristjánsson og Siv Frið- leifsdóttir, öll þingmenn Fram- sóknarflokks. Kynning í dag frá kl. 14-18 á Elisabet Arden vörum 20% afsláttur. Sérstakt tilboð á ",meiki“ SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNS SÍMI 561 1161 Tilboðsdagar 20% aisláttur aS drögtum, blússum, peysum o.fl. Simmtu- dag, föstudag og laugardag. Hverfisgötu 78, sími 552-8980. NORJÐLENSK SVEIFLA Skagfirðingar - HAnvetrimgar d Hótel Islandi 1. des. 0k, SKEMMTIATR.1ÐI: Kökkurkórinn Skagafirði með bráskemmtilega söngskrá. Einsöngur: Sigurlaug jVlaronsdóttir, Hjalti ‘Jóhannsson, Asgeir Eiríksson og Elva (jjörk guðmundsdóttir. 'Cvísöngur: HaUfríður Hafsteinsdáttir og tlagnar JVlagnússon. ‘Zvísöngur: tjjörn Sveinsson og Hjalti Jóhannsson. Stjórnandi: Sveinn Árnason Undirleikari: ‘Zhoinas Higgerson Cóuþrœlarnir: Karlakór V-Húnvetninga með létta og skemmtilega söngskrá. Stjórnandi: Ólöf þálsdóttir Undirleikar: EUnborg Sigurgeirsdóttir Sönghópurinn Sandlóur tekur lagið. Undirleikur: þorvaldur pálsson, harmonikka og páll S. tfjörnsson, bassi. Hagyrðingaþáttur að Skagfirskum heetti. Stjórandi: Eiríkur Jónsson VEISLUSTJÓRh gamanmál: Hjálmar Jónsson Geirmundur Valtýsson Einsöngur: Jóhann jtlár Jóhannsson lAndirleikari: ‘íhomas Higgerson MATSEÐILL: Kjómalöguð /Ignesorel (fuglakjöts- og aspassúpa). tjarbeque kryddaður lambavöðvi með perlulauksósu og meðlceti. Jerskjuís með heitri súkkulaðisósu og rjóma. yERÐ 3 900 SÝNINGARVERÐ KR. 2.000 HOTEL TMLAND Borðapantanir í síma 568 7111. HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSI. blabib -kjarni málsins! Ævitrygging Alþjóölejj! Sveijjjanleg! Líf- tekjutjóns- ojj lífeyristryjjging Frábær kostur fyrir sjálfstætt starfandi fólk! HAGALL1 LÖGGILT VÁTRYGGINGAMIÐLUN ONIX 60 ARA AFMÆLISTILBOÐ 10.000 KRÓNA AFSLÁTTUR GRAM KF-355E m/lúxuxinnréttingu 334 Itr. kæliskápur með 272 I. kæli og 62 I. frysti HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm (Verðlistaverð kr. 84.200,-) Nú aðeins kr. 69.990,- stgr. Afhorgunarverð kr. 73.670,- RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á AFMÆLISTILBOÐI í NÓVEMBER j?onix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 EURO og VISA raðgreiðslur, án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakostnaðar. EMIDE NILFISK ©turbo Qjram 'fTTTT) ASKO Netto Odvrir og góðir loðfóðraðir kimagallar á alla fjölskylduna NÚ EINNIG í BARNASTÆRÐUM Á KR. 5.990- Ytra byrðið er úr slitsterku, regn- og vindheldu nælonefni. Samfestingurinn er heilfóðraður með hlýju loðfóðri. Stormflipi með smellum er utan á rennilás að framan. Rennilás er á utanverðum skálmum (alla leiö). Góö loðfóðruð hetta með stillanlegu bandi. Endurskinsmerki á baki, skálmum, ermum og brjósti. Barna- og unglingastæröir 120-170, verö 5.990- Fullorðinsstærðir XS-XXXXL, verö 7.490- Litir: Dökkblár eða grænn Opnum virka daga kl. 8 Laugardaginn 2/12 er opið 9-18 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.