Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 31

Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýjar bækur Æviminningar tónlistarfrömuðar Á VALDI örlaganna, æviminningar maestro Sigurðar Demetz óperusöngvara, eru skráðar af Þór Jóns- syni fréttamanni. Sig- urður Demetz Franz- son, eða Vincenz Maria Demetz, er upprunninn í Suður-Tírol og óx þar upp í skugga styijald- ar. Ungur hóf hann söngnám og framavon- irnar voru glæstar. í kynningu segir: „Hann átti að baki við- burðaríkan en áfalla- saman söngferil við ýmis helstu óperuhús Evrópu er hann fluttist til íslands á miðjum aldri og festi hér rætur. Demetz hefur víða komið við í íslenskum tónlistarheimi og leitt marga íslenska söngv- ara fyrstu sporin í átt til frægðar og frama, meðal annars Kristján Jóhannsson, auk þess sem hann hefur stjórn- að fjölda kóra og skilið eftir sig djúp spor í sögu íslenskrar tónlist- ar. Útgefandi er Iðunn. Á valdi örlaganna er 228 bls. Tugir ljós- mynda eru í bókinni, sem prentuð er í Prentbæ hf. Verð hennar er 3.680 krónur. Sigurður Demetz Ohugnanlegir atburðir EGILL Egilsson hefur sent frá sér skáldsög- una Sendiboð úr djúpunum. Þetta er fimmta skáldsaga höf- undar. Síðasta bók hans var Spillvirkjar, sem út kom 1991. „Egill er eðlisfræð- ingur að mennt og nýt- ir hér þekkingu sína á því sviði í óvenjulegri spennusögu sem á sér djúpar rætur í þjóðlífi undanfarinna áratuga. Um leið er bókin mergjuð og spennandi glæpasaga þar sem ógnir nútímans vofa yfir og óhugn- anlegir atburðir steðja að,“ segir í kynningu. Rithöfundi er gert að skrifa viðtalsbók, þvert gegn vilja sín- um. Viðmælandinn er athafnamaður austan af Qörðum með litrík- an feril að baki. „Hann lætur þó fátt uppi um fortíð sína og leitin að sannleik- anum ber skrásetjar- ann allt suður til Spánar. Þar henda hann atburðir sem engan hefði órað fyr- ir.“ Útgefandi erlðunn. Sendiboð úr djúpun- um er 200 bls., prentuð í Prentbæ hf. Kápumynd gerði Brian Pilking- ton. Verð bókarinnar er 3.480 kr. Egill Egilsson CDansfajóCafítaðborð út í cyju í 'ÚuScvjjarstofn 6jóðum við danskt jóbahbaðborð að fuetti matreiðsíumeistara 'Jdótcís Óðinsvéa fyrir íiópa. “Effert fuís d Ísíandi er bctur tif þessfaffið að sfapa andrúmsfoftfriðar og f átíðfcifg en ‘Úiðeyjarstofa. Sigfing með ‘Maríusúð út í ‘Viðey tekitr aðeins 5 mín. VIÐEYJARSTOFA Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Óðinsvéum í síma 552 8470 og 552 5090 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 31 Fáðu þér : „Happ í Hendi" < " skafmiða fyrir l föstudagskvöldið og ° taktu þátt í leiknum. WÁEKKJSKAFA . *P' ' Þú getur líka unnið 2 tnilljónir strax Fjöldi aukavinninga dreginn út í þættinum Simrimferölr Leeösýn |H| ELECTRIC t» R E !\l N A N Skafðu fyrst og horfðu svo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.