Morgunblaðið - 30.11.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 30.11.1995, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR Starfskraftur óskast ísBú hf. óskar eftir að ráða starfskraft til að annast bókhald. Starfsmaðurinn þarf að hafa fullt vald á bók- haldi. Hann þarf að hafa gott vaid á enskri tungu, bæði skrifuðu og töluðu máli.' Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til ísBús hf., pósthólf 244, 121 Reykjavík. Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar í Kolaportinu helgina 2. og .3. desember. Seljum „í það minnsta kerti og spil“, góðar kökur og fleira. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. Félagskonur, munið jólafundinn 4. des. í Átthagasal Hótels Sögu kl. 19.00. Munið eftir jólapökkunum og takið með ykkur gesti. Tilkynnið þátttöku. Stjórn og skemmtinefnd. BtíNAÐARBANKI ÍSLANDS Laus staða Auglýst er laus til umsóknar staða banka- stjóra við Búnaðarbanka íslands. Umsóknir sendist formanni bankaráðs, Pálma Jónssyni, fyrir 18. desember nk. Hér er um að ræða stöðu sem Sólon R. Sig- urðsson, bankastjóri, hefur gegnt undanfarin 6 ár og er staðan nú auglýst í samræmi við 29. gr. laga nr. 43/1993 um viðskiptabanka og sparisjóði. Búnaðarbanki íslands. Auglýsing frá menntamálaráðu- neytinu Menntamálaráðuneytið auglýsir lausa stöðu í framhaldsskóla- og fullorðinsfræðsludeild ráðuneytisins. í starfinu felst einkum eftirfarandi: - Vinna að þróun iðn- og starfsmenntunar. - Vinna að námskrárgerð á sviði iðn- og starfsmenntunar. - Að veita upplýsingar um iðn- og starfs- menntun. - Umsjón með sveinsprófum. Umsækjendur skulu hafa þekkingu á skóla- starfi á framhaldsskólastigi, einkum á sviði iðn- og starfsmenntungar. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið háskóla- prófi. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir berist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. desember nk. Forval Sala varnarliðseigna f.h. Varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli (lceland Defense Force) auglýsir hér með eftir aðilum, sem hafa áhuga á að taka þátt í forvali vegna samninga um pökkun og flutning á búslóðum, samkvæmt gögnum og upplýsingum um skilyrði fyrir þátttöku, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Samningstímabil er frá 1. janúar 1996 til 31. desember 1996. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Sölu varnarliðseigna eða í síma 553 1910 á milli kl. 9 og 12 alla virka daga. Þeir, sem áhuga hafa á að vera með í for- vali þessu, sendi skrifleg gögn og upplýs- ingar í lokuðu umslagi, merktu: Forval, til skrifstofu Sölu varnarliðseigna eigi síðar en miðvikudaginn 6. desember 1995. Sala varnarliðseigna, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis verður haldinn í Fylkisheimilinu fimmtudaginn 7. des- ember næstkomandi kl. 20.30. Dagskrá: 1 .Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Longættin Félag niðja Richards Long Aðalfundur og niðjamót Aðalfundur félagsins og niðjamót verður haldið í Átthagasal Hótels Sögu laugardaginn 2. desember 1995. Aðalfundurinn hefst kl. 14.00, en niðjamótið kl. 15.00. Ritstjóri Longættarinnar, Gunnlaugur Har- aldsson, verður gestur okkar á Hótel Sögu og verður þar til viðtals fyrir niðja ættarinnar frá kl. 13.00. Takið með ykkur myndavélina, nýja meðlimi og gesti. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. FUNDAREFNI: - Heilsufar flugliða - hjartasjúkdómar: Þórður Harðarson, prófessor. - Áfallastreita - áfallahjálp: Rúdolf R. Adolfsson, geðhjúkrunar- fræðingur. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. TILKYNNINGAR Hekla Almennur kynningarfundur um hugsanlega friðlýsingu Heklu verður haldinn í Hellubíói föstudaginn 1. desember nk. kl. 21.00. Landeigendur og aðrir, sem hagsmuna eiga að gæta, eru hvattir til að mæta á fundinn. Náttúruverndarráð Tilkynning til vínveitingahúsa Föstudaginn 1. desember 1995 fellur niður einkaréttur ÁTVR til innflutnings og til dreif- ingar áfengis til veitingahúsa sem hafa al- mennt leyfi til vínveitinga. Veitingahúsum er þó heimilt að kaupa áfengi í verslunum ÁTVR. Veitingahúsin geta komið pöntunum á fram- færi símleiðis til vínbúða utan Reykjarvíkur- svæðisins, en til þjónustudeildar vínbúðar- innar Heiðrúnar, Stuðlahálsi 2, séu húsin í Reykjavík og nágrenni. Vakin er athygli á að Heiðrún og vínbúðin á Akureyri eru opnar frá 10-12 á laugardögum. ÁTVR sendir ekki vöru á sinn kostnað, en mun að sjálfsögðu aðstoða við að ferma bíla svo sem verið hefur. ÁTVR tekur við ávísunum sem greiðslu sé upphæð þeirra innan ábyrgðarsviðs debet- korta, gefnar út af bönkum eða séu með ábyrgð banka. ÁTVR mun ekki taka við öðrum ávísunum frá veitingahúsum nema samkvæmt sérstöku samkomulagi þeirra við verslunarstjóra vín- búðanna eða Þór Oddgeirsson, aðstoðarfor- stjóra ÁTVR. Forsenda samkomulags um notkun ávísana í viðskiptum er m.a. að í fór- um ÁTVR séu rithandarsýnishorn þeirra sem skuldbinda mega viðkomandi veitingstað svo og upplýsingar um af hvaða reikningi megi ávísa greiðslum. Reykjavík, 27. nóvember 1995. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. SltlQ auglýsingar Vinna á Kírópraktorstofu Tryggva Jónassonar fellur niöur fram að hádeginu vegna stund- arkennslu. I.O.O.F. 11 = 1771 1308’/j = * 0 EK Landsst. 5995113019 VIII I.O.O.F. 5 = 17711308 = áVL Hjálpræðis- m herinn Kírll*U*,ræ,Í ^ Ath. engin samkoma f kvöld. Föstud. 1. des. kl. 20.30 kvöld- vaka í umsjá Heimilasambands- ins. Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar, sr. Frank M. Halldórsson talar. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Aðventuferð íÞórsmörk 1.-3. desember Það verður sannkölluð aðventu- og jólastemmning í Langadal. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Kjörin fjölskylduferö með fjöl- breyttri dagskrá alla helgina. Sameiginlegt jólahlaðborð. Pantið og takið farmiða strax. Brottför föstud. kl. 20.00. Ferðafólag Islands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist i kvöld, fimmtudag 30. nóv. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. \ \ 7 7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Trú, von og kærleikur. Biblíulestur úr 1. Kor. 13:13 í umsjón sr. Gísla Jónassonar. Allir karlmenn velkomnir. Hallveigarstig 1 *simi 614330 Dagsferð sunnud. 3. des. Kl. 10.30 Valin leið úr lýðveldis- göngunni 1994, gengið inn i ár- ið 2004 undir leiðsögn fróðra manna. Lagt af stað frá Ingólfs- torgi. Aðventuferð jeppadeildar 2.-3. des. Ekið á eigin bilum í Bása. Jólastemningin hefst í þessari ferð sem er tilvalin fyrir alla fjöl- skylduna. Áramótaferð Miðar skulu sóttir á skrifstofu fyrir 1. des. Ósóttar pantanir verða seldar. Útivist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.