Morgunblaðið - 30.11.1995, Síða 53

Morgunblaðið - 30.11.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 53 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Guðfinns KE sigraði á Suðurnesjum SVEIT Guðfinns KE sigraði í hrað- sveitakeppni Bridsfélags Suðumesja sem lauk sl. mánudagskvöld. Sveitin tapaði aðeins tveimur leikjum og þá með minnsta mun og hlaut samtals 169 stig. I sveitinni spiluðu feðgamir Kjart- an Ólason og Óli Þór Kjartansson og á hinum vængnum Karl Einarsson og Karl G. Karlsson. Auk þeirra feðga spilaði Dagur Ingimundarson í sveitinni. Lokastaðan: Guðfinnur KE 169 Arnór Ragnarsson 163 Garðar Garðarsson 154 Birkir Jónsson 145 Siguijón Jónsson 142 Næsta mót er Jólatvímenningurinn sem spilaður er í þijú kvöld. Tvö efstu kvöldin telja til verðlauna og er fijáls mæting þannig að par sem mætir að- eins í tvö kvöld getur hirt verðlaunin. Spilað er í Hótel Kristínu kl. 19.45 á mánudagskvöldum. Sigurjón, Stefán og Þórarinn sigruðu á Héraði Lokið er aðaltvímenningi Bridsfé- lags Fljótsdalshéraðs með sigri Sigur- jóns Stefánssonar, Þórarins V. Sig- urðssonar og Kristmanns Stefánsson- ar. Sextán pör spiluðu og stóð keppn- in yfir í 5 kvöld. Bræðurnir Guttormur og Pálmi Kristmannssynir saumuðu að þeim í lokaumferðunum en það dugði ekki til. Lokastaðan eftir 5 kvöld: Siguijón Stefánsson/Þórarinn V. Sigurðsson - -Stefán Kristmannsson 1188 Guttormur Bergsson - Oddur Hannesson 1152 Hallgrímur Bergsson - Oddur Hannesson 1152 Kristján Björnsson/Þorvaldur Hjarðar - JónasJónsson 1121 Sveinn Heijólfsson/Þorsteinn Bergsson - Sigurþór Sigurðsson 1106 Sigurður Stefánsson - Guðný Kjartansd. 1092 Hæsta skor síðasta kvöldið: Pálmi og - Guttormur Kristmannssynir 184 Sigurður Stefánsson - Guðný Kjartansdóttir 175 Björn Andrésson - Þorbjöm Bergsteinsson 172 Siguijón Stefánsson - Þórarinn V. Sigurðsson 171 Næst verður spiluð hraðsveita- keppni. TAKTU VIRKARI ÞÁTT í ATVINNU- LÍflNU -VELDU ÍSLENSKT íslenskljS já takk V_________JÍ______) ef þú klippir út þennan miða og sendir okkur ásamt kassakvittun(um) þar sem fram koma innkaup á tveimur pökkum (1,5 kg eba 2,1 kg) af Ariel Future eöa Ariel Future color Sendu til: Islensk/Ameríska v/Ariel pósthólf 10200, 1 30 Reykjavík. ATH.: Aóeins ein endurgreiósla á heimili. Síftasti skiladagur 15. desember 1995. Sendandi Heimilisfang Póslnúmer og staður Simi ViS greiðum 300 kr. inn á bankareikninginn þinn. □ □□□□□ □□□□□□ Bankanúmer HB Reikningsnúmer Nauðsynlegt er að fylla út í alla reitina til að endurgreiðslan gangi auðveldlega fyrir sig. 300 kr. endurgreiðsla Kynntu þér sjálf hvernig ♦ ' þvottur lítur i Kaupir þú tvo pakka af Ariel Future þá endurgreiöum við þér 300 kr. WtÆ%Æ>AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Églppfr*; í vy- FÉLAGSSTARF Húsnæði óskast Fjögurra manna fjölskylda, sem er að flytja heim frá Svíþjóð, óskar eftir húsnæði til leigu frá og með apríl/maí, helst í nágrenni Borgar- spítalans. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Svíþjóð - 17636“ fyrir I 7. desember nk. Sjálfstæðiskonur íHafnarfirði Jólafundur Vorboðans verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, fimmtudagskvöldið 1. desember, kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Dagskrá: Jólamáltíð. Elln Ósk Óskarsdóttir syngur við undirleik Kjartans Ólafssonar. Heiðursgesturfundarins verður María Guðmundsdóttir og les Ingólf- ur Margeirsson upp úr endurminningum hennar. Rósa Kristjánsdóttir, djákni, flytur hugvekju. Veislustjóri: Kristjana Gísladóttir. Verslun eða vörugeymsla 980 fm og 1.520 fm húsnæði til leigu við Sæbrautina og Sundahöfn. Framtíðarstaður. Mikil umferð. Leigist á næsta ári. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Góð staðsetning - 6580“. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.