Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 59

Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 59 I DAG BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Ragna Sölvadóttir og Guðmund- ur Logi Óskarsson. Heim- ili þeirra er í Stórholti 5, Akureyri. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson ÞAÐ MÁ deia um það hvot öyggisgilamennska suðuis svarar kostnaði, ai er hún, esgi að aður. Suður qiar 5 tígja án af- sk^ta mðtherjanna; Suður gefúr, AV á hættu. Norður ♦ 865 ¥ D72 ♦ G983 ♦ Á75 Vestur ♦ ¥ ♦ ♦ Austur * ¥ ♦ ♦ Suður ♦ ÁK2 v 4 ♦ ÁK1062 ♦ KDG4 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 5 tíglar Allir pass Útspil: hjartaás Vestur skiptir yfir í spaða- gosa í öðrum slag, sem suð- ur drepur á ás. Hvað ógnar sagnhafa helst og hvemig getur hann brugðist við þeirri ógnun? Sennilega myndu flestir spilarar leggja niður tigulás næst. Og í 95% tilfella væru þeir að flýta fyrir, því það er aðeins þegar vestur er með öll trompin fjögur, sem sú spilamennska gæti kost- að. Norður ♦ 865 V D72 ♦ G983 ♦ Á75 Vestur ♦ G107 V ÁK95 ♦ D754 ♦ 83 Austur ♦ D943 V G10863 ♦ - ♦ 10962 Suður ♦ ÁK2 ¥ 4 ♦ ÁK1062 ♦ KDG4 í þessari legu er engin leið að vinna spilið eftir að suður leggur niður tígulás. Vinningsleiðin felst í því að spila tígultíu strax! Ef vestur dúkkar, tekur sagn hafi ÁK í tígli og spilar síðan laufum. En vestur verst bet- ur með því að drepa og spila spaða. Suður tekur þann slag, fer síðan tvisvar inn í blindan á tromp og trompar tvö hjörtu með AK í tígli. Laufásinn notar hann sem innkomu til að taka síðasta trompið af vestri og hendir sjálfur spaðatvisti. Þá fær hann samtals 5 slagi á tromp, 4 á lauf og 2 á spaða. Þessi „öfugi blindur" er snotur, en spurningin er hvort hættan á spaðastungu sé ekki allt eins mikil. Það væri a.m.k. neyðarlegt ef austur fengi á tíguldrottn- ingu og léti makker sinn svo trompa spaða! ÞESSAR duglegu stúlkur Stefanía Benónísdóttir og Harpa Björnsdóttir héldu nýlega tombólu með hjálp vina sinna þeirra Hreins, Onnu Elsu og Dag- bjartar og létu þau ágóðann sem varð kr. 3.835 renna í Landssöfnunina „Samhugur i verki“. ÞESSIR duglegu strákar úr Bólstaðarhlíðinni héldu nýlega hlutaveltu og létu ágóðann sem varð kr. 631 renna í Landssöfnunina „Samhugur i verki“. Þeir heita Birkir Blær Ingólfsson og Þorsteinn Þor- steinsson. HÖGNIHREKKVÍSI // PiZ^tyUingiqJ'iiqqftfögna. fU/hi,!" COSPER AFSAKIÐ, er þetta sæti laust? LEIÐRETT STJORNUSPA cftir Franees Drakc í frétt í gær um að lagn- ingu hluta Bogarfjarðar- brautar hefði verið frestað vegna andstöðu íbúa í Flókadal og Reykholtsdal við að vegurinn yrði færð- ur var átt við þann kafia vegarins, sem liggur frá. Flókadalsá að Kleppjárns- reykjum. Ákveðið hafði verið að flytja veginn með þeim afleiðingum að hann lægi þvert í gegnum land Stóra-Kropps í stað þess að fylgja núverandi Borg- arfjarðarbraut upp Steðja- brekku að Kleppjárrís- reykjum, en niðurstaða viðræðna þingmanna Vesturlandskjördæmis og Vegagerðar ríkisins var sú að taka þá ákvörðun til endurskoðunar. Rómantísk kvæði Höfundur umsagnar um Ljóðgeisla Kristjönu Emil- íu Guðmundsdóttur sem birtist í blaðinu í gær var Skafti Þ. Halldórsson. Nafn hans féll niður. Beð- ist er velvirðingar á þess- um mistökum. Ókeypis lögfræðiþjónusta í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðieiksfús og hef- ur áhuga á tölvum og nýjustu tækni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þótt starfsfélagi sé ósam- vinnuþýður í dag, gengur þér vel í vinnunni. Gættu þess að ofkeyra þig ekki í skemmt- analífi kvöldsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinnuhópur á gott samstarf í dag og nær tilætluðum ár- angri. Þig langar að kaupa óvenjulegan hlut, en verðið er nokkuð hátt. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Hafðu augun opin fyrir tæki- færi til hagstæðra viðskipta. Það má greiða úr misskilningi milli ástvina með því að ræða málin. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) >*$6 Þú ættir ekki að bregðast of hart við þótt þér líki ekki framkoma vinar. Aukin þekk- ing færir þér velgengni í vinn- unni. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Fundur um viðskipti færir þér gagnlegar upplýsingar, sem nýtast þér vel. Vinur hvetur þig til að taka þátt í félags- starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Flýttu þér hægt í vinnunni í dag, og láttu ekkert framhjá þér fara. Einhver nákominn er óvenju hörundsár og þarfn- ast umhyggju. Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst að skreppa í helg- arferð sem lofar góðu. Kann- aðu vel staðreyndir áður en þú tjáir þig um viðkvæmt mál í dag.________________ Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HIS Þú átt erfitt með að halda í við þig þegar skemmtanir eru í boði, og gætir eytt úr hófi. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Gættu þess að sýna lipurð og kurteisi í samningum við ráðamenn í dag. Ástvinir ræða málin í kvöld og skipu- leggja framtíðina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu vel ofan í saumana á freistandi tilboði sem þér berst í dag, áður en þú tekur ákvörðun. Þér miðar vel í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ífc Þú færð vini þína til liðs við þig í stuðningi við mannúðar- mál, sem á hug þinn allan [ dag, og árangurinn verður góður.____________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JS* Vinur hefur mjög áhugaverða hugmynd varðandi viðskipti, sem getur orðið ykkur báðum hagstæð. Ástvinir njóta kvöldsins heima. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár afþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. FELAGISLENSKRA STORKAUPMANNA - félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar- HAUSTFUNDUR ÚTFLUTNINGSRÁÐS FÍS Útflutningsráð Félags íslenskra stórkaupmanna boðar til fundar í dag 30. nóvember kl. 12:00 í Skálanum Hótel Sögu. Framsögumaður á fundinum verður: Gunnar Örn Kristjánsson framkvæmdastjóri SÍF. Mun hann JjaUa um saltfiskmál í kjölfar afnáms einkasöluréttar SÍF. Eftir erindi framsögumanns verður opnað fyrir umræður. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500,-. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma: 588 8910 FUNDURINjN er öllum opinn beuR^| ÞF Nýjar íslenskar bækur ★ Celestine handritiö. Bókin sem breytir lífi þínu. ★ Menn eru frá Mars/konur frá Venus. ★ Hinn kyrri hugur. Bók meö spakmælum White Eagle. ★ Ævisaga Guðrúnar Óla, reikimeistara. ★ Ný draumaráðningabók. ★ Vísindin um veruna og listin að lifa. ★ Tarotbókin (slenska. Fjölbreytt gjafavöruúrval ★ Geisladiskar og snældur, t.d. ný með Mike Rowland. ★ Kínverskar trommur. ★ Fallegar „stresskúlur". ★ Úrval tarotspila. ★ Ný kort með jákvæðum staðfestingum Nýjar hugleiösluspólur Guðrúnar Ðergmann Elskaðu líkamann, Staðfestingar og hugieiðsla. Heilun jarðar. beuRj|i(: Borgarkringlunni^^^ Kringlunni 4, sími 581 1380 Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu. Póstsendum. Greiðslukortaþjónusta en öíicctfÞ œtCacL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.