Morgunblaðið - 30.11.1995, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 30.11.1995, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ <Ujt ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. i kvöld nokkur sæti laus - lau. 2/12 uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 nokkur sæti laus. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 5. sýn. á morgun - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. • KA RDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 0 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Á morgun næstsíðasta sýning - sun. 3/12 siðasta sýning. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt. Ath. si'ðustu sýningar. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Síöasta sýning! Lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1/12. Síðasta sýning fyrir jól. I>ú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/12 fáein sæti laus, lau. 2/12 örfá sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, lau. 26/12. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 30/11, uppselt, allra siðasta sýning. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. JazzísjDri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000. • HADEGISLEIKHÚS Lau. 2/12 frá 11.30-13.30 á Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari Kárasyni - Islensku mafíunni. / skóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 aíla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 (XRMIfsíA BURANA Sýning laugardag 2. des. kl. 21.00. kwía BUTTERFLY Sýning föst. 1. des. kl. 20. Muniö gjafakortin - góö gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasimi 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta. HAFNAKFlMRDAKLEIKHUSin i HERMÓÐUR J OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI GFDKLOFINN UAMANI FIKUK í J l’Á FFLIM I I FIR ÁRNA ÍIISEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen 32. fós. 1/12 33. lau 2/12. nokkur sæti laus 34. lau. 9/12 Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar heíjast kl. 20.00. j Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétla leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 IfafliLeiHliúsrö I HLAOVAKI’ANIIM Vesturgötu 3 ” KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, uppselt lau. 2/12 kl. 21.00, uppselt fös. 8/12 kl. 21.00, sun. 10/12 kl. 21.00 síí. sýn. I. jól. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 1/12 kl. 21.00, lau. 9/12 kl. 23.00 sii. sýn.f.jól. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Jóns Asgeirssonar mið. 6/12 kl. 21.00. STAND-UP fim. 7/12 kl. 21.00. ÖÓMSÆTIB GRÆNMETISHÉTTIR ÖLL LBIKSÝNINQARKVÖLD |Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 i Leikfélagið Grímnir StykkisKólmi _ _ ,, —• Bæjarbio, Slrandgöiu 6, Hafnarfiröi gamanleikrltið Sagan um Svein sáluga Sveinsson og samsveilunga hans 'Mifeil gleði oci sönmn-1 laugardaginn 2. des. kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara 555 0184. ...blabib - kjarni rnáhins! FÓLKí FRÉTTUM Aftur til fortíðar NYJASTA mynd leikstjórans Martins Scorsese, „Casino“, var frumsýnd vestanhafs nýlega. Meðal aðalleikara hennar eru Robert De Niro og Sharon Stone. Þau klæðast fatnaði í anda sjöunda áratugarins í myndinni og hérna sjást þau í einu atriða myndarinnar. Á hinni myndinni eru Antonio Banderas og Melanie Griffith. Eins og sjá má eru þau klæðnaði sem minnir óneitanlega á fimmta áratuginn. Þessi mynd var tekin á sjötta árlega Eld- og ís-ballinu í Beverly Hills nýlega. Forseti Banda- ríkjanna kynntur ANNETTE Bening leikur í myndinni „The American President", eða Forseti Bandaríkj- anna, á móti Michael Douglas. Þar er hún í hlutverki gáfaðs fulltrúa umhverfisverndarsinn- aðs þrýstihóps sem verður ástfanginn af forset- anum (Douglas), sem er ekkill. í myndinni seg- ir Bening meðal annars um fyrsta stefnumót sitt við forsetann: „Ég kyssti hann og svo þurfti hann að ráðast á Líbýu.“ Meðfylgjandi mynd var tekin í New York, þar sem Anette kynnti mynd- ina. Með henni er eiginmaður hennar, leikarinn Warren Beatty, sem leikur með henni í mynd- inni „Love Affair“. FURÐULEIKHUSIÐ sími 561 0280 # BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Aukasýn. sun 3/12 15.00, allra síðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. Vinsælasll rokksönglelkur allra tima! Fös. 1. des. kl. 20:00 Lau. 2. des. kl. 23:30, örfá sæti laus. Þri. 5. des. kl. 21:00 Síðustu sýningar fyrir jól Miðasalan opin mán. • fös. kl. 13-19 og lau 13-20. IfostÉlW Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 Pfeiffer hverfur MICHELLE Pfeiffer, sem lék síðast í myndinni „Dangerous Minds“, hef- ur tekið að sér aðalhlut- verk myndarinnar „Van- ished“. Hún fjallar um lögmann sem flækist, ásamt umbjóðanda sin- um, I samsæri háttsettra manna. Pfeiffer mun framleiða myndina ásamt viðskiptafélaga sínum, Kate Guinzberg. Handritshöfundur er Robert Roy Pool, sem meðal annars skrifaði handrit myndarinnar „Outbreak" ásamt Laur- ence Dworet. Hugsan- legt er að Pool leikstýri „Vanished", en það yrði frumraun hans í ieik- sljórastólnum. Hamingju- samur Sting SKALLAPOPPARINN Sting hefur staðið í stórræðum upp á síðkastið. Endurskoðandi hans var nýlega dæmdur fyrir að taka út milljónir dollara af reikningi hans og nota í eigin þágu. Popparinn góðlátlegi var þó ekki að hugsa um það þegar hann sótti frumsýningu nýjustu myndar sinnar, „The Grotesque“ á kvikmyndahátíðinni í London ný- lega. Með honum á myndinni er eig- ipkona hans, Trudie Styler, en þau hjónin eiga von á fjórða barni sínu. ífcÁiaÍÉfek , ISFLEX hf. Sími: 588 4444
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.