Morgunblaðið - 30.11.1995, Síða 61

Morgunblaðið - 30.11.1995, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 61 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór STEMMNINGIN var góð í Höllinni. Kátt í höllinni IRSKA popprokkhljómsveitin Ash hélt tónleika í Laugardagshöll á föstudaginn var. Með henni spiluðu ís- lensku sveitirnar Botnleðja, Maus og Jet Black Joe. Á laugardeginum tróðu Ash-liðar svo upp á Ingólfscafé, við góðar undirtektir gesta. Ódýru gallabuxurnar á börnin komnar aftur, 750 kr. Drengjapeysur stærðir frá 116-176, 1.260 kr. Úlpur og gallar á börn. Úrval af sænguverasettum, t.d. damasksett frá kr. 2.400. Opið frá kl. 11-18. Verslunin Smáfólk, Ármúla 42, sími 588 1780. Frá og með 1. des. verður danskt jólahlaðborð með sænsk/íslensku ívafi. Feiti danski kokkurinn er mættur á svæðið. Verð aðeins 1.490 kr. tjóðákvöíd1 í kvöid. Borðapantanir í síma 554 2166. .fAMA J Hamraborg 11. sími 554-2166 l Morgunblaðið/Halldór JET Black Joe-liðar gáfu ekkert eftir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HILDUR Pétursdóttir, Tómas Gíslason, Anna Rósa Böðvarsdóttir og Halldóra Skarphéðins- dóttir líffræðingar hlýddu á Ash í Ingólfscafé. Restaurant Theater leik- og listahópurinn kynnir a o mmmm „ Restaurant Tríó Omars Einarssonar. Djúpið Hafnarstræti 15, simi 551 3340. Ágæti bifreiðaeigandi! „Látum Ijós okkar skína" er landsátak skátahreyfingarinnar til þess að stulða að bættri umferðarmenningu. Öll sex ára börn fá að gjöf veglegan endurskinsborða, sem þau geta borið yfir öxlina. Sömuleiðir sendum við fjölskyldum sex ára barna ítalegt rit sem fjallar um allar helstu hættur sem börn þurfa sérstakiega að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Tryggjum öryggi í umferðinni. Til styrktar átakinu höfum við ákveðið að leita til bifr eigenda með útgáfu á happdrættismiðum þar sem er til bílnúmers yðar, og hefur hvert bílnúmer sitt ákveðna lukkunúmer. Lukkunúmer þetta getur fært yður veglegan vinning. Með þátttöku og stuðningi yðar getur það leitt til fækkunar slysa á bömum í umferðinni. Það er vinningurinn sem við sækumst öll eftir. Ágæti bifreiðaeigandi, sýnið varúð í akstri. Skólar hafa byrjað starfsemi sína og ungir vegfarendur eru á ferð í rökkri. Endurskinsborði er einfalt öryggistæki, hjálpið okkur að láta Ijós barnanna skína. Landsátak um velferð barna í umferðmni! Heildarverðmæti vinninga 16. BMW 520Í/A, 2,0 I DOHC 24 ventla - 6 strokka, 150 DIN hestöfl. ABS hemlakerfi, hraðatengt vökvastýri, innbyggð þjónustutölva, fjarstýrðar samlæsingar, 5 þrepa sjálfskipting m/tölvuvali, rafdrifnar rúður, hiti í sætum og ýmis annar lúxus aukabúðnaður, 40 skíðapakkar frá Skátabúðinni, 20 pakkar frá Japis, 20 myndbandstæki frá Japis, 20 ferðavinningar frá Samvinnuferðum - Landsýn o.m.fl. - Allir vinningarnir eru skattfrjálsir. ŒM) þandsbanki Islands Banki allra lartdsmanna JAPISI Ipóst giro MIÐAVERÐ 789 KR. 789 VIIUIUiniGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.