Morgunblaðið - 30.11.1995, Síða 62

Morgunblaðið - 30.11.1995, Síða 62
62 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskóíabíó Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur æsilegasti spennutryllir ársins! . J nAi/inPADiion ;r,r,r \/2Q.uÆ pX ^rvr a a m ssré MEOA LINDA FIuHENTINO Hefur hlotlð glæsilega doma gagnrýnenda og fjöldamörg verölaun víHMHPIm, sigraðl m.a. á kvlkmyndahátiölnni í Feneyjum í fyrra og var tlmefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin i ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. AÐLIFA ★ ★★ó. H. r. Rás 2 ★ ★★ H. ★ ★ ★ 7.’ JBI r yS tilboð KR-400 Milijónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunarfyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palmínteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.45 og 7 Siðustu sýningar. Vx. CloöitS. Popukri I« 'I licre A I’rolil liere? GoldenEye 007~ STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR Sýndkl. 6.45 og 9.15. SAKLAUSAR LYGAR INNOCENT LIES Á morgun frumsýnum við Saklausar lygar. Myndin gerist rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og fjallar um enskan lögreglumann sem fer til Frakklands til að vera viðstaddur jarðarför samstarfs- manns síns sem svipti sig lífi. Fljótlega eftir komu sína til Frakklands kemst lögreglumaðurinn að, að ekki er allt með felldu varðandi lát vinar síns og hefst hann handa við að rannsaka máiið. Flann kynnist heillandi fjölskyldu en svo virðist sem lát lögreglumannsins tengist henni og muni svo vera um fleiri voveifleg dauðsföll. Með aðalhlutverk fara Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). FRAMLEIÐANDI MYNDARINNAR, SIMON PERRY, VERÐUR VIÐSTADDUR FRUMSÝNINGUNA! Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir Handan Rangoon REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Handan_ Rangoon eða „Beyond Rangoon“. í aðalhlut- verkum eru Aung San Suu Kyis og Patricia Arquette. Leikstjóri er John Boorman. Myndin íjallar um unga konu, Lauru Bowman (Arquette), sem hef- ur átt í erfiðleikum með líf sitt og ákveður að flýja hið hversdagslega líf með ferðalagi til Burma (sem nú nefnist Myanmar) og tekur systur sína með sér. Hún leggur í ferðalag- ið í hefðbundinni hópferð en er ónæm fyrir hinu fallega og ósnortna lífi í Burma. Þar eru veður válynd og stjórnmálaástand ótryggt. Frelsis- vindar blása á herinn og á móti lang- varandi undirokun. Þegar herinn lætur til skarar skríða gegn iýðræðissinnum í höf- uðborg landsins, Rangoon, er Laura skyndilega orðin strandaglópur og komin mitt í átökin. Nú er hún ekki hinn hefðbundni ferðalangur og finnur sér ný markmið og leiðir í lífinu. PATRICIA Arquette í hlutverki sínu í myndinni Handan Rangoon. Jólatnatur, gjafir og föndur Uppskriftir, heimsóknir, jólasiðir; konfektgerð, fóndur, pakkar og margt fleira er í 64 síðna blaðauka sem fylgir Morgunblaðinu nk. sunnudag, 3 desetnber. - kjarni málsins! Sœtir sófar d óviðjafnanlegu verði (sjá nánar textavarp sjónvarps síðu 640) HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11 -14. PABBI/MAMMA Allt fyrir nýfædda barnið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 -S. 551 2136 Amerísku Jólatilboð Dýna - Queen stærö frá kr. 47.800 stgr. Rekkjan hf. Skipholti 35 ■ Slmi 588 1955

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.