Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 65

Morgunblaðið - 30.11.1995, Page 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 65 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ :becca mm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára SIMI 553 - 2075 Frábær vjsíndábroHvekja sem slegið hefur i gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórielkurum. ein af peim sém fá hárin til'að rísa... TALK T0 STRANGERS Antonio Banderas (Interview with á Vampire, Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the Cradle, Guilty as Sin).í fyrsta sinn á ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún treystir. En stundum getur traust... verið banvænt. ÞRAINN BtRTELSSOH i : \ )J \ \ t f / / I j \ M |l Morgunblaðið/Jón Svavarsson LIÐSMENN Rió tríósins: Ólafur Þórðarson, Ágúst Atlason og Helgi Pétursson. I túninu heima I ÁR heldur Ríó tríó upp á 30 ára afmæli sitt. í tilefni af því stóðu Ólafur Þórðar- son, Helgi Pétursson og Ág- úst Atlason, liðsmenn tríós- ins, fyrir fjölskyldutónleikum í íþróttahúsi HK við Digranes síðastliðinn laugardag. Fjöldi listamanna kom fram með Ríó-mönnum, svo sem Reynir Jónasson harmoníkuleikari, kór Kársnesskóla, Björn Thoroddsen gítarleikari, hljómsveitin Saga Klass og söngvararnir Sigrún Eva og Reynir Guðmundsson. Tón: leikarnir báru yfirskriftina Í túninu heima. KÓR Kársnes- skóla aðstoðaði Ríó tríóið. IIVI THE FIRST Sýndkl. 11.15. Sýnd kl. 9. b.í. 16. ROMA CITTA APERTA Rosselini, 1945 Róm óvarin borg" eftir Rosselini með Anna Magnani í aðalhlutverki fjallar um æsispennandi atburði innan ítölsku andspyrnuhreyfingarin- nar, vakti strax heimsathygli vegna stórkostlegra götuatriðanna í Róm. Sýnd kl. 7 og 9. - /DD/------------------------------ H L J 0 Ð K E R Átakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman (Deliverance, Hope and Glory). Byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Jólamyndin Algjör jólasveinn frumsýnd SAMBÍÓIN og Borgarbíó Akureyri hafa tekið til sýn- inga fyrstu jólamyndina fyrir árið 1995. Um er að ræða sannkallaða jólafjölskyldu- mynd frá Walt Disney fyrir- tækinu með stórgrínarann Tim Allen í aðalhlutverki. Hefur hún hlotið íslenska heitið Algjör jólasveinn, en heitir á frummálinu „The Santa Clause“. Scott Calvin er virtur kaupsýslumaður og hefur ekki mikinn tíma til að halda jólin hátíðleg. Sonur hans frá fyrra hjónabandi er í heimsókn og Calvin reynir að útskýra fyrir honum tilgang hátíð- anna á meðan hann hamast við að setja kalkúninn í ör- bylgjuofninn. Strákurinn tekur ekki mikið mark á kall- inum en ýmislegt ótrúlegt og broslegt gerist þegar skark- ali og læti heyrast skyndilega á þakinu... Kvikmyndin var aðaljóla- myndin í Bandaríkjunum á siðasta ári og er nú frumsýnd um víða veröld. Hún þykir sameina alla ald- urshópa í saklausri skemmtun og hentar því sérlega vel sem fyrsta jólamyndin á þessu ári, segir í fréttatilkynningu. ATRIÐI úr kvikmynd- inni Algjör jólasveinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.